Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1087. spurningaþraut: Hver er ostruveiðarinn?

1087. spurningaþraut: Hver er ostruveiðarinn?

Fyrri aukaspurning:

Hvað nefnist fiskurinn illúðlegi sem karlinn hér að ofan heldur á?

***

Aðalspurningar:

1.  Doris Mary Kappelhoff fæddist 1922 en lést fyrir fjórum árum, 97 ára gömul. Undir hvaða nafni var Kappelhoff heimsþekkt?

2.  Hvaða ríki framleiðir mest magn af léttvínum í veröldinni?

3.  Hvað er það sem James Bond drekkur „shaken, not stirred“?

4.  Hvaða íslenski sagnfræðingur hefur helst helgað sig landhelgismálum í seinni tíð og gefið út að minnsta kosti tvær bækur um efnið — og von mun vera á fleirum?

5.  Hvað nefnist valdhafinn í ríkinu Oceaniu í frægri skáldsögu frá 1948?

6.  Hvað er brýnt fyrir þegnunum í Oceaniu að þessi valdhafi sé sífellt að GERA?

7.  Hvaða bíómynd fékk á dögunum Edduverðlaunin fyrir bestu mynd ársins 2022?

8.  Kringum aldamótin 2000 var frægt dýr hér á landi kallað Guttormur. Hvernig dýr var Guttormur?

9.  Hvað heitir sundið milli Bretlands og Frakklands?

10.  Fuglategund ein heitir á ensku oystercather. Þar sem ostrur þekkjast ekki í íslenskri náttúru ber fuglinn hér allt öðruvísi nafn. Þetta er algengur farfugl um allt Ísland þótt einhverjir fuglar kunni að búa sér allt árið. Fuglinn býr fyrst og fremst við sjávarsíðuna, eins og hið enska nafn hans bendir til. Þetta er glæsilegur fugl og tilkomumikill og mun vera þjóðarfugl Færeyinga. Hvað nefnist hann á íslensku?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir karlinn á myndinni hér að neðan (sá í miðjunni)?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Doris Day. 

Vinsælustu lög Dorisar Day

2.  Ítalía.

3.  Martini.

4.  Guðni Th. Jóhannesson.

5.  Big Brother, Stóri bróðir.

6.  Fylgjast með þeim. Hér er átt við skáldsöguna 1984.

7.  Berdreymi.

8.  Naut.

9.  Ermarsund.

10.  Tjaldur.

Tvær ostruveiðarar

***

Svör við aukaspurningum:

Fiskurinn er ránfiskurinn barracuda.

Karlinn er Torbjörn Egner, höfundur Karíusar og Baktusar.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Gjöfin frá Ásgeiri: „Þetta var hans draumur“
2
Vettvangur

Gjöf­in frá Ás­geiri: „Þetta var hans draum­ur“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son lést nótt­ina fyr­ir við­burð­inn sem hann hafði var­ið síð­ustu dög­um lífs­ins við að skipu­leggja ásamt vin­um sín­um og ætt­ingj­um. Nið­ur­stað­an var að það væri í anda Ás­geirs að halda við­burð­inn. „Þetta var ótrú­leg stund og mik­il gjöf sem hann færði okk­ur sem eft­ir stóð­um, að fá að vera þarna sam­an á þess­ari stundu,“ seg­ir Jón Bjarki Mag­ús­son, einn af hans nán­ustu vin­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Vanefndir og riftanir í tveimur leikskólaverkefnum sama verktaka
5
Fréttir

Vanefnd­ir og rift­an­ir í tveim­ur leik­skóla­verk­efn­um sama verk­taka

Und­ir­verk­tak­ar sem kom­ið hafa að leik­skó­la­upp­bygg­ingu í Reykja­nes­bæ og Hvera­gerði sitja eft­ir með sárt enn­ið vegna vanefnda verk­taka­fyr­ir­tæk­is­ins Hrafn­hóls. Ein­inga­hús­næði sem fé­lag­ið hef­ur flutt inn er­lend­is frá hef­ur bók­staf­lega ekki hald­ið vatni. Á báð­um stöð­um hef­ur samn­ingi um upp­bygg­ing­una ver­ið rift.
Sigríður segir orð Áslaugar til marks um skriffinnskublæti
6
Fréttir

Sig­ríð­ur seg­ir orð Áslaug­ar til marks um skriffinnsku­blæti

Sig­ríð­ur Á. And­er­sen, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, gagn­rýn­ir Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur, for­manns­efni Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fyr­ir að segja Flokk fólks­ins ekki vera stjórn­mála­flokk. „Að halda því fram að flokk­ur sem sit­ur á Al­þingi sé ekki „stjórn­mála­flokk­ur“ af því að eyðu­blaði hef­ur ekki ver­ið skil­að til rík­is­ins lýs­ir miklu blæti til skriffinnsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár