Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1087. spurningaþraut: Hver er ostruveiðarinn?

1087. spurningaþraut: Hver er ostruveiðarinn?

Fyrri aukaspurning:

Hvað nefnist fiskurinn illúðlegi sem karlinn hér að ofan heldur á?

***

Aðalspurningar:

1.  Doris Mary Kappelhoff fæddist 1922 en lést fyrir fjórum árum, 97 ára gömul. Undir hvaða nafni var Kappelhoff heimsþekkt?

2.  Hvaða ríki framleiðir mest magn af léttvínum í veröldinni?

3.  Hvað er það sem James Bond drekkur „shaken, not stirred“?

4.  Hvaða íslenski sagnfræðingur hefur helst helgað sig landhelgismálum í seinni tíð og gefið út að minnsta kosti tvær bækur um efnið — og von mun vera á fleirum?

5.  Hvað nefnist valdhafinn í ríkinu Oceaniu í frægri skáldsögu frá 1948?

6.  Hvað er brýnt fyrir þegnunum í Oceaniu að þessi valdhafi sé sífellt að GERA?

7.  Hvaða bíómynd fékk á dögunum Edduverðlaunin fyrir bestu mynd ársins 2022?

8.  Kringum aldamótin 2000 var frægt dýr hér á landi kallað Guttormur. Hvernig dýr var Guttormur?

9.  Hvað heitir sundið milli Bretlands og Frakklands?

10.  Fuglategund ein heitir á ensku oystercather. Þar sem ostrur þekkjast ekki í íslenskri náttúru ber fuglinn hér allt öðruvísi nafn. Þetta er algengur farfugl um allt Ísland þótt einhverjir fuglar kunni að búa sér allt árið. Fuglinn býr fyrst og fremst við sjávarsíðuna, eins og hið enska nafn hans bendir til. Þetta er glæsilegur fugl og tilkomumikill og mun vera þjóðarfugl Færeyinga. Hvað nefnist hann á íslensku?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir karlinn á myndinni hér að neðan (sá í miðjunni)?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Doris Day. 

Vinsælustu lög Dorisar Day

2.  Ítalía.

3.  Martini.

4.  Guðni Th. Jóhannesson.

5.  Big Brother, Stóri bróðir.

6.  Fylgjast með þeim. Hér er átt við skáldsöguna 1984.

7.  Berdreymi.

8.  Naut.

9.  Ermarsund.

10.  Tjaldur.

Tvær ostruveiðarar

***

Svör við aukaspurningum:

Fiskurinn er ránfiskurinn barracuda.

Karlinn er Torbjörn Egner, höfundur Karíusar og Baktusar.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
3
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
6
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár