Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1087. spurningaþraut: Hver er ostruveiðarinn?

1087. spurningaþraut: Hver er ostruveiðarinn?

Fyrri aukaspurning:

Hvað nefnist fiskurinn illúðlegi sem karlinn hér að ofan heldur á?

***

Aðalspurningar:

1.  Doris Mary Kappelhoff fæddist 1922 en lést fyrir fjórum árum, 97 ára gömul. Undir hvaða nafni var Kappelhoff heimsþekkt?

2.  Hvaða ríki framleiðir mest magn af léttvínum í veröldinni?

3.  Hvað er það sem James Bond drekkur „shaken, not stirred“?

4.  Hvaða íslenski sagnfræðingur hefur helst helgað sig landhelgismálum í seinni tíð og gefið út að minnsta kosti tvær bækur um efnið — og von mun vera á fleirum?

5.  Hvað nefnist valdhafinn í ríkinu Oceaniu í frægri skáldsögu frá 1948?

6.  Hvað er brýnt fyrir þegnunum í Oceaniu að þessi valdhafi sé sífellt að GERA?

7.  Hvaða bíómynd fékk á dögunum Edduverðlaunin fyrir bestu mynd ársins 2022?

8.  Kringum aldamótin 2000 var frægt dýr hér á landi kallað Guttormur. Hvernig dýr var Guttormur?

9.  Hvað heitir sundið milli Bretlands og Frakklands?

10.  Fuglategund ein heitir á ensku oystercather. Þar sem ostrur þekkjast ekki í íslenskri náttúru ber fuglinn hér allt öðruvísi nafn. Þetta er algengur farfugl um allt Ísland þótt einhverjir fuglar kunni að búa sér allt árið. Fuglinn býr fyrst og fremst við sjávarsíðuna, eins og hið enska nafn hans bendir til. Þetta er glæsilegur fugl og tilkomumikill og mun vera þjóðarfugl Færeyinga. Hvað nefnist hann á íslensku?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir karlinn á myndinni hér að neðan (sá í miðjunni)?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Doris Day. 

Vinsælustu lög Dorisar Day

2.  Ítalía.

3.  Martini.

4.  Guðni Th. Jóhannesson.

5.  Big Brother, Stóri bróðir.

6.  Fylgjast með þeim. Hér er átt við skáldsöguna 1984.

7.  Berdreymi.

8.  Naut.

9.  Ermarsund.

10.  Tjaldur.

Tvær ostruveiðarar

***

Svör við aukaspurningum:

Fiskurinn er ránfiskurinn barracuda.

Karlinn er Torbjörn Egner, höfundur Karíusar og Baktusar.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
4
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu