Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ástarsorg getur verið dauðans alvara

Ástarsorg get­ur ver­ið áfall sem hef­ur áhrif á sjálft hjart­að, melt­ing­una, ónæmis­kerf­ið og heil­ann. Ásamt þessu get­ur fólk glímt við svefn­vanda­mál og breyt­ing­ar á mat­ar­lyst og upp­lif­að krefj­andi til­finn­ing­ar eins og af­neit­un, kvíða og dep­urð. Tíma­bund­ið geta sjálf­sk­aða­hugs­an­ir og sjálfs­vígs­hugs­an­ir leit­að á fólk.

Ástarsorg getur verið dauðans alvara

Sólrún Ósk Lárusdóttir sálfræðingur segir að þegar fólk verður ástfangið myndast mikið flæði af alls konar hormónum og boðefnum. „Við erum kannski ekki alveg með réttu ráði til að byrja með. Heilinn framleiðir mikið af dópamíni sem framkallar vellíðan en hann framleiðir líka streituhormón, þannig að sumir geta jafnvel ekki borðað eða sofið og hugsa stanslaust um viðkomandi. Það er losun á oxýtósíni, ástarhormóninu, sem tengist líka tengslamyndun foreldra og barna og veitir okkur ánægju og öryggi. Þetta eykst eftir því sem líður á sambandið. Á sama tíma dregur úr neikvæðum tilfinningum. Ástfangið fólk verður líka minna gagnrýnið á þann sem ástin beinist að; það eru taugafræðilegar skýringar á því að ástin sé blind eins og sagt er.“

Heilinn þarf hvíldSólrún er sálfræðingur og hefur skoðað margvísleg áhrif ástarsorgar á heilsu fólks. Hún segir mikilvægt að leyfa heilanum að hvílast eftir slík áföll.

Svo er ástarsorg …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Tilfinningar eru stórlega vanmetnar. Sumir ná að fela þær á meðan þeir sem flíka þeim eru dæmdir. Auðvitað er þetta ekki bara svart og hvítt. Fólk er misjafnt eins og gengur og gerist. Sumir njóta þess að gefa og aðrir njóta þess að fá. Ég þekki fólk sem á ákaflega erfitt með að þiggja. Mitt mat er að það ætti að leggja ofuráherslu á tilfinningakennslu í leik og grunnskóla. Láta nemendur finna fyrir þeim og ekki síður gera þeim grein fyrir því að aðrir hafa sömu tilfinningar. þær búa í okkur öllum, svo eru það viðhorfin til þeirra, þau börn sæm læra það heima hjá sér að allt er þeirra en ekki hinna, munu eiga í mestu vandræðum og verða fyrir meiri áföllum á fullorðinsaldri. Nei, ég er ekki sálfræðimenntuð, ég er hokin af reynslu lífsins.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu