Eitt barn á dag að jafnaði til bráðateymis BUGL – Sjálfsvígshætta algengasta ástæðan

Teym­is­stjóri bráðat­eym­is BUGL seg­ir auk­inn hraða í sam­fé­lagi nú­tím­ans og skort á mót­læta­þoli stuðla að al­var­legri van­líð­an barna og ung­linga. Þá sé mik­il notk­un sam­fé­lags­miðla áhættu­þátt­ur fyr­ir sjálfs­víg­um. Bráðat­eym­ið gríp­ur inn í þar sem ör­yggi barns er ógn­að og meta þarf hættu vegna virkra sjálfs­vígs­hugs­ana eða ann­ars bráðs vanda. Álag á bráðat­eym­ið minnk­ar þeg­ar skóla­frí nálg­ast. Teym­is­stjóri seg­ir það hollt börn­um að láta sér leið­ast.

Eitt barn á dag að jafnaði til bráðateymis BUGL – Sjálfsvígshætta algengasta ástæðan

Bráðateymi fyrir börn og ungmenni í bráðri hættu vegna alvarlegrar vanlíðunar eða geðræns ástands er með starfsstöð á BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Bráðateymið grípur inn í þar sem öryggi barns er ógnað og meta þarf hættu vegna virkra sjálfsvígshugsana eða annars bráðs vanda á borð við geðrofseinkenni eða geðhvarfaeinkennum. 

„Þetta þrennt þolir enga bið, öryggisins vegna fyrir barnið,“ segir Kristín Inga Grímsdóttir, teymisstjóri bráðateymis BUGL og sérfræðingur í geðhjúkrun barna og unglinga.  Bráðateymið sinnir ekki öðrum vanda og er hugsað sem stutt inngrip til að tryggja öryggi barns og meta hættu á sjálfsvígi. 

Nýkomum í bráðateymi fjölgar

Árið 2022 voru nýkomur í bráðateymið 352 en nýkomur voru 361 árið 2021. Þessi tölfræði miðast við þau börn sem koma í fyrsta viðtal sitt hjá bráðateyminu það ár. Samkvæmt þessu er nánast eitt barn að jafnaði að leita til bráðateymisins á hverjum einasta degi.“

Inni í þessum tölum eru bæði börn …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár