Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Segir launakjör forstjóra „úr takti við það sem eðlilegt getur talist í íslensku samfélagi“

Fram­kvæmda­stjóri Gild­is seg­ir líf­eyr­is­sjóð­inn oft­ast vera eina fjár­fest­inn á mark­aði sem mót­mæl­ir starfs­kjara­stefn­um skráðra fyr­ir­tækja. Reynsl­an hagi sýnt að sí­fellt sé ver­ið að bæta við kaupauk­um í ýmsu formi til stjórn­enda án þess að það komi nið­ur á há­um föst­um laun­um.

Segir launakjör forstjóra „úr takti við það sem eðlilegt getur talist í íslensku samfélagi“
Kauphöll Íslands Mikið launaskrið hefur verið hjá forstjórum skráðra fyrirtækja á Íslandi. Mynd: MBL / Þórður Arnar Þórðarson

Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis lífeyrissjóðs, segir að launakjör forstjóra skráðra fyrirtækja hér á landi, sem eru öll að nokkrum eða stórum hluta í eigu íslenskra lífeyrissjóða, séu „úr takti við það sem eðlilegt getur talist í íslensku samfélagi.“ Þar nefnir hann sérstaklega launagreiðslur til Ásgeirs Helga Reykfjörð Gylfasonar, forstjóra SKEL, sem Heimildin greindi nýverið frá að hefði verið með tæplega 19 milljónir króna að meðaltali í laun á síðasta ári og laun Orra Haukssonar, forstjóra Símans, sem Heimildin greindi frá að hefði verið með 9,7 milljónir króna að meðaltali á mánuði á síðasta ári. 

Árni segir, í grein sem birtist á Innherja í dag, að Gildi hafi beitt sér gegn þeirri launaþróun sem nú sé að raungerast. Sú vinna hafi byggt á hluthafastefnu sjóðsins þar sem tekin sé einörð afstaða í þeim málum. „Reynslan hefur hins vegar sýnt að sífellt er verið að bæta við kaupaukum í ýmsu formi …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðmundur Thoroddsen skrifaði
    Hafið þið séð viðtalið við BB um laun forstjóra ?
    Mæli með að hann fái kennslu í að sannfæra fólk um að hugur hans fylgi máli. Ömurlegasta framhaldssýning BB til þessa. Sorglegt.
    Munum svo að kjósa Sjálfstæðisflokkinn út úr fjármálaráðuneytinu, varanlega.
    0
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Þetta má leysa með einföldum hætti. Það vantar einfaldlega að setja inn nýtt tekjuskattsþrep, sem gæti verið allt að 65% á háar tekjur, t.d. fyrir ofan 3 millj. kr á mánuði. Í leiðinni mætti hækka frítekjumörk þannig að lægstu teljur verði skattfrjálsar. Fjármagnstekjuskattur einstaklinga gæti líka verið þrepaskiptur með frítekjumörkum.
    0
  • Kalla Karlsdóttir skrifaði
    Þetta er ömurlegt að lesa, en nausynlegt að upplýsa, takk fyrir Heimild..
    1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Þetta finnst yfirvöldum allt í lagi, allt annað með verkalýðinn,
    hann þarf helst ekki á neinu að halda.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár