Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar hækk­aði launa­lið í þjón­ustu­samn­ing­um sín­um um sem nam allri taxta­hækk­un í kjara­samn­ing­um SA og SGS. Þá sendi fyr­ir­tæk­ið við­skipta­vin­um sín­um bak­reikn­inga fyr­ir aft­ur­virkri hækk­un kjara­samn­ing­anna. Yf­ir tveir millj­arð­ar króna hafa ver­ið greidd­ir út í arð til hlut­hafa fyr­ir­tæk­is­ins á síð­ustu sjö ár­um. Stærstu eig­end­ur Daga eru Ein­ar og Bene­dikt Sveins­syn­ir.

Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
Taka ekkert á sig Öllum kjarasamningsbundnum hækkunum var velt yfir á viðskiptavini Daga. Mynd: Samsett / Heimildin - Davíð Þór

Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum hækkunum á laun starfsmanna sem kjarasamningar höfðu í för með sér beint út í verðlag. Viðskiptavinir fyrirtækisins fengu í desember senda reikninga þar sem launaliður vegna veittrar þjónustu var hækkaður um 11,9 prósent, sem jafngildir allri kjarasamningsbundinni hækkun launa starfsfólks Daga. Þá fengu viðskiptavinir Daga jafnframt bakreikninga þar sem þeim var einnig gert að standa undir afturvirkri hækkun launa starfsfólks Daga, sem einnig var samið um í síðustu kjarasamningum.

Kjarasamningar milli Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins voru samþykktir með atkvæðagreiðslu 19. desember síðastliðinn. Samningarnir tóku afturvirkt gildi frá 1. nóvember síðastliðnum. Taxtahækkanir á kjörum ræstingafólks námu á iblinu 9,7 til 13 prósentum, eftir aldursþrepum. Miðað við starfsaldurssamsetningu starfsmanna Daga nemur það 11,9 prósenta hækkun.

„Þar sem umsamin hækkun tekur gildi afturvirkt frá 1. nóvember munu viðskiptavinir okkar fá sendan aukareikning fyrir nóvember og desember“
Finnbogi Gylfason
fjármálastjóri Daga í tölvupósi til viðskiptavina fyrirtækisins

Strax 20. desember fengu …

Kjósa
87
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KJM
    Karl Jóhann Magnússon skrifaði
    Já en launin hækkuðu ekki nema um 8,4% og ekkert afturvirkt :(
    0
  • HR
    Hilmar Ragnarsson skrifaði
    Engeyjargræðgin
    1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Sumir fá aldrei nóg, aldrei.
    3
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Mjög dæmigerð viðbrögð auðmanna
    4
  • Erlingur Gunnarsson skrifaði
    Fordæmalaus og alveg glórulaus græðgi hjá þessu Engeyinga hyski
    8
  • Ólafur Sigurgeirsson skrifaði
    Hvernig í ósköpunum getur þú rukkað fyrir þjónustu svona afturvirkt. Það er búið að greiða þessa reikninga og svo koma afturvirkar hækkanir. Er þetta löglegt? Ég myndi neita að borga þessa afturvirku rukkanir og hóta þeim bara á móti að samningum við þá sé rift
    9
    • Guðrún Aðalsteinsdóttir skrifaði
      Ég hefði gaman af að vita hvort þetta fyrirtæki sjái um um öll þrif á stjórnarheimilinu, alþingi og skrifstofum tengdu og öðru húsnæði
      0
  • Thordis Arnadottir skrifaði
    Þetta er svo sjúkt af græðgi að það fattar ekki þegar það “fer yfir strikið”
    Sjáið bara smettið a Benedikt - hann er eins og Voldemort… 🤮
    5
    • Siggi Rey skrifaði
      Hverju orði sannarra! Græðgin er gjörsamlega glórulaus hjá þessum glæpalýð!
      4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár