Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Öðlaðist nýtt líf með breyttum venjum

Arn­rún María Magnús­dótt­ir tók líf sitt í gegn í fyrra og var ráðlagt að fara að æfa nokkr­um sinn­um í viku. Hún var með minni­mátt­ar­kennd, hana skorti trú og hún reyndi að selja sér alls kon­ar hug­mynd­ir til að kom­ast und­an æf­ing­um. En við­horf­ið fór að breyt­ast þeg­ar hún fann hreyf­ing­una gera sér gott.

Öðlaðist nýtt líf með breyttum venjum

Arnrún María segist hafa haft gaman af að hreyfa sig, en hindranirnar hafi verið margar. Í fyrsta lagi hafi hún verið með mikla minnimáttarkennd yfir því hvernig hún er vaxin. Þess vegna hafi hún ekki haft trú á sér þegar kom að hreyfingu. Síðan hafi hún talið sér trú um að hreyfingin sem fylgdi vinnunni á veitingastaðnum sem hún rak hafi verið nægjanleg. „Maður var á fullu að vinna í kannski 17 til 18 tíma á dag. Einhvern veginn ákvað ég að það væri málið.“

Arnrún María Magnúsdóttir fékk árið 2016 blóðtappa í höfuðið og lamaðist vinstra megin og þurfti að læra að ganga og tala upp á nýtt og tók það ferli nokkra mánuði. Hún segist alltaf hafa tekið allt á hnefanum og nokkrum mánuðum eftir að hún veiktist byrjaði hún í 100% vinnu á ný en hún hafði í gegnum árin meðal annars rekið eigið veitingahús og vann …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár