Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Öðlaðist nýtt líf með breyttum venjum

Arn­rún María Magnús­dótt­ir tók líf sitt í gegn í fyrra og var ráðlagt að fara að æfa nokkr­um sinn­um í viku. Hún var með minni­mátt­ar­kennd, hana skorti trú og hún reyndi að selja sér alls kon­ar hug­mynd­ir til að kom­ast und­an æf­ing­um. En við­horf­ið fór að breyt­ast þeg­ar hún fann hreyf­ing­una gera sér gott.

Öðlaðist nýtt líf með breyttum venjum

Arnrún María segist hafa haft gaman af að hreyfa sig, en hindranirnar hafi verið margar. Í fyrsta lagi hafi hún verið með mikla minnimáttarkennd yfir því hvernig hún er vaxin. Þess vegna hafi hún ekki haft trú á sér þegar kom að hreyfingu. Síðan hafi hún talið sér trú um að hreyfingin sem fylgdi vinnunni á veitingastaðnum sem hún rak hafi verið nægjanleg. „Maður var á fullu að vinna í kannski 17 til 18 tíma á dag. Einhvern veginn ákvað ég að það væri málið.“

Arnrún María Magnúsdóttir fékk árið 2016 blóðtappa í höfuðið og lamaðist vinstra megin og þurfti að læra að ganga og tala upp á nýtt og tók það ferli nokkra mánuði. Hún segist alltaf hafa tekið allt á hnefanum og nokkrum mánuðum eftir að hún veiktist byrjaði hún í 100% vinnu á ný en hún hafði í gegnum árin meðal annars rekið eigið veitingahús og vann …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár