Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Öðlaðist nýtt líf með breyttum venjum

Arn­rún María Magnús­dótt­ir tók líf sitt í gegn í fyrra og var ráðlagt að fara að æfa nokkr­um sinn­um í viku. Hún var með minni­mátt­ar­kennd, hana skorti trú og hún reyndi að selja sér alls kon­ar hug­mynd­ir til að kom­ast und­an æf­ing­um. En við­horf­ið fór að breyt­ast þeg­ar hún fann hreyf­ing­una gera sér gott.

Öðlaðist nýtt líf með breyttum venjum

Arnrún María segist hafa haft gaman af að hreyfa sig, en hindranirnar hafi verið margar. Í fyrsta lagi hafi hún verið með mikla minnimáttarkennd yfir því hvernig hún er vaxin. Þess vegna hafi hún ekki haft trú á sér þegar kom að hreyfingu. Síðan hafi hún talið sér trú um að hreyfingin sem fylgdi vinnunni á veitingastaðnum sem hún rak hafi verið nægjanleg. „Maður var á fullu að vinna í kannski 17 til 18 tíma á dag. Einhvern veginn ákvað ég að það væri málið.“

Arnrún María Magnúsdóttir fékk árið 2016 blóðtappa í höfuðið og lamaðist vinstra megin og þurfti að læra að ganga og tala upp á nýtt og tók það ferli nokkra mánuði. Hún segist alltaf hafa tekið allt á hnefanum og nokkrum mánuðum eftir að hún veiktist byrjaði hún í 100% vinnu á ný en hún hafði í gegnum árin meðal annars rekið eigið veitingahús og vann …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár