Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Kalkþörungafélagið staðið að skattaundanskotum

Eig­end­ur Ís­lenska kalk­þör­unga­fé­lags­ins á Bíldu­dal hafa ár­um sam­an keypt af­urð­ir verk­smiðj­unn­ar á und­ir­verði og flutt hagn­að úr landi. Skatt­ur­inn komst að þeirri nið­ur­stöðu eft­ir að hafa rann­sak­að skatt­skil fé­lags­ins á fimm ára tíma­bili. Á 15 ára starfs­tíma verk­smiðj­unn­ar hef­ur hún aldrei greitt tekju­skatt. „Við er­um ekki skattsvik­ar­ar,“ seg­ir for­stjóri fé­lags­ins.

Kalkþörungafélagið staðið að skattaundanskotum
Ósammála skattayfirvöldum Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og borgarfulltrúi í Reykjavík, tók við forstjórastar Íslenska Kalkþörungafélagsins árið 2018. Hann segist ósammála Skattinum sem tók öll viðskipti félagsins við írskt móðurfélag þess til skoðunar og taldi þau skólabókardæmi um hvernig hagnaður væri fluttur milli félaga, í því skyni að lækka skattstofn. Mynd: Pressphotos

Íslenska kalkþörungafélagið ehf. hefur þegar greitt 130 milljónir króna til ríkissjóðs vegna málsins í endurálagða skatta og sekt. Að sögn Halldórs Halldórssonar, forstjóra kalkþörungafélagsins, á sú upphæð eftir að hækka enda mun félagið bæði greiða tekjuskatt fyrr og meira en það hafði reiknað með. Hann fullyrðir engu að síður að félagið hafi fylgt öllum reglum í hvívetna. 

Yfirskattanefnd staðfesti hins vegar fyrri ákvörðun Skattsins nokkrum dögum fyrir jól. Þar var aðferðum kalkþörungafélagsins og móðurfélags þess lýst sem skólabókardæmi og í engu samræmi við reglur.

Stóriðjan vestfirska

Íslenska kalkþörungafélagið hf. hefur frá árinu 2007 rekið kalkþörungaverksmiðju á Bíldudal og áformar byggingu annarrar í Súðavík. Framleiðslan byggir á söfnun kalkþörungasets úr botni Arnarfjarðar, sem síðan er unnið í verksmiðju fyrirtækisins á Bíldudal og flutt út. Afurðin er nýtt ýmist sem áburður, dýrafóður eða til vinnslu fæðubótarefna, eftir því sem fram kemur í kynningarefni fyrirtækisins.

Uppsetning verksmiðjunnar þótti og þykir enn mikil lyftistöng …

Kjósa
71
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hrafn Guðmundsson skrifaði
    Um það sem kallað er "lyftistengur Vestfirðinga" er bannað að tjá sig en þær koma sér þá bar sjálfar í umræðuna með eigin gjörðum.
    5
  • Jóhannes Baldvinsson skrifaði
    Skattsvik eru helzta mein þjóðfélagsins. Umfangið ef allt er talið, er sagt um 115 milljarðar á ári. Það þarf að stórefla skattrannsóknir. Hér er skattrannsóknaembættið vísvitandi fjársvelt eins og fleiri eftirlitsstofnanir. Það er fáránlegt að það geti tekið upp í 7 ár að rannsaka eitt félag. Þetta dekur gagnvart skattsvikurum er á ábyrgð fjármálaráðherra og Sjálfstæðisflokksins. Það er skömm að þessu.
    14
    • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
      ALLIR SKULU BORGA BÆÐI SKATTA OG SKYLDUR TIL ÞJÓÐ FLAGSINS EINS OG VERA BER
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár