Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kalkþörungafélagið staðið að skattaundanskotum

Eig­end­ur Ís­lenska kalk­þör­unga­fé­lags­ins á Bíldu­dal hafa ár­um sam­an keypt af­urð­ir verk­smiðj­unn­ar á und­ir­verði og flutt hagn­að úr landi. Skatt­ur­inn komst að þeirri nið­ur­stöðu eft­ir að hafa rann­sak­að skatt­skil fé­lags­ins á fimm ára tíma­bili. Á 15 ára starfs­tíma verk­smiðj­unn­ar hef­ur hún aldrei greitt tekju­skatt. „Við er­um ekki skattsvik­ar­ar,“ seg­ir for­stjóri fé­lags­ins.

Kalkþörungafélagið staðið að skattaundanskotum
Ósammála skattayfirvöldum Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og borgarfulltrúi í Reykjavík, tók við forstjórastar Íslenska Kalkþörungafélagsins árið 2018. Hann segist ósammála Skattinum sem tók öll viðskipti félagsins við írskt móðurfélag þess til skoðunar og taldi þau skólabókardæmi um hvernig hagnaður væri fluttur milli félaga, í því skyni að lækka skattstofn. Mynd: Pressphotos

Íslenska kalkþörungafélagið ehf. hefur þegar greitt 130 milljónir króna til ríkissjóðs vegna málsins í endurálagða skatta og sekt. Að sögn Halldórs Halldórssonar, forstjóra kalkþörungafélagsins, á sú upphæð eftir að hækka enda mun félagið bæði greiða tekjuskatt fyrr og meira en það hafði reiknað með. Hann fullyrðir engu að síður að félagið hafi fylgt öllum reglum í hvívetna. 

Yfirskattanefnd staðfesti hins vegar fyrri ákvörðun Skattsins nokkrum dögum fyrir jól. Þar var aðferðum kalkþörungafélagsins og móðurfélags þess lýst sem skólabókardæmi og í engu samræmi við reglur.

Stóriðjan vestfirska

Íslenska kalkþörungafélagið hf. hefur frá árinu 2007 rekið kalkþörungaverksmiðju á Bíldudal og áformar byggingu annarrar í Súðavík. Framleiðslan byggir á söfnun kalkþörungasets úr botni Arnarfjarðar, sem síðan er unnið í verksmiðju fyrirtækisins á Bíldudal og flutt út. Afurðin er nýtt ýmist sem áburður, dýrafóður eða til vinnslu fæðubótarefna, eftir því sem fram kemur í kynningarefni fyrirtækisins.

Uppsetning verksmiðjunnar þótti og þykir enn mikil lyftistöng …

Kjósa
71
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hrafn Guðmundsson skrifaði
    Um það sem kallað er "lyftistengur Vestfirðinga" er bannað að tjá sig en þær koma sér þá bar sjálfar í umræðuna með eigin gjörðum.
    5
  • Jóhannes Baldvinsson skrifaði
    Skattsvik eru helzta mein þjóðfélagsins. Umfangið ef allt er talið, er sagt um 115 milljarðar á ári. Það þarf að stórefla skattrannsóknir. Hér er skattrannsóknaembættið vísvitandi fjársvelt eins og fleiri eftirlitsstofnanir. Það er fáránlegt að það geti tekið upp í 7 ár að rannsaka eitt félag. Þetta dekur gagnvart skattsvikurum er á ábyrgð fjármálaráðherra og Sjálfstæðisflokksins. Það er skömm að þessu.
    14
    • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
      ALLIR SKULU BORGA BÆÐI SKATTA OG SKYLDUR TIL ÞJÓÐ FLAGSINS EINS OG VERA BER
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
1
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
6
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu