Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Kolsvört framtíðarsýn

Heim­kynn­um 900 millj­óna fólks staf­ar sí­auk­in ógn af hækk­andi sjáv­ar­borði á næstu ára­tug­um sagði fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna á fundi í ör­ygg­is­ráð­inu. Marg­ar borg­ir og stór land­svæði verða illa úti ef svo fer fram sem horf­ir. Kaup­manna­höfn var ein þeirra borga sem fram­kvæmda­stjór­inn nefndi sér­stak­lega.

Kolsvört framtíðarsýn
Hlýnun jarðar Kaupmannahöfn er á meðal þeirra borga sem Antonio Gutteres, framkvæmastjóri Sameinuðu þjóðanna, nefndi nýverið sem dæmi um borgir sem breytingar á yfirborði sjávar hefðu mikil áhrif á. Mynd: AFP

Þótt vísindamenn víða um heim hafi árum saman bent á þá ógn sem öllu lífi á jörðinni stafi af áhrifum hlýnunar voru þeir lengst af eins og hrópandinn í eyðimörkinni. Það er fyrst nú, á allra síðustu árum, að stjórnmálamenn og almenningur hafa fyrir alvöru gefið orðum vísindamannanna gaum. 

Þriðjudaginn 14. febrúar síðastliðinn var haldinn fundur í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Út af fyrir sig er það ekki sérlega fréttnæmt en þetta var í fyrsta skipti sem hlýnun jarðar og sú loftslagsvá sem yfir vofir var rædd í öryggisráðinu. 

António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, var ekki að skafa af því í ræðu sinni við upphaf fundarins þegar hann dró upp mynd af því sem við blasir. „Hækkandi sjávarborð veldur breytingum sem við höfum hingað til talið óhugsandi. Stór landsvæði fara undir vatn. Við erum þegar farin að sjá þessara breytinga gæta á svæðum, til dæmis í Karíbahafinu. Við erum ekki að …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
3
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár