Þessi grein birtist fyrir rúmlega 13 mánuðum.

Umboðsmaður Alþingis sendi forsætisráðherra bréf vegna rafbyssumálsins

Um­boðs­mað­ur vill að for­sæt­is­ráð­herra taki af­stöðu til þess hvort ákvörð­un Jóns Gunn­ars­son­ar um að heim­ila lög­reglu al­mennt að bera og nota raf­byss­ur hafi fal­ið í sér „mik­il­væga stefnu­mörk­un eða áherslu­breyt­ingu“ og hafi þar af leið­andi átt að ræða á rík­is­stjórn­ar­fundi áð­ur en regl­un­um var hrint í fram­kvæmd.

Umboðsmaður Alþingis sendi forsætisráðherra bréf vegna rafbyssumálsins
Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las um ákvörðun Jóns í Morgunblaðinu 30. desember, sama dag og hann gaf út reglur sem heimila lögreglumönnum að bera og nota rafbyssur. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, sendi bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í síðustu viku og óskaði eftir því að hún lýsi afstöðu sinni til þess hvort ákvörðun Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra um að heimila lögreglunni að bera rafbyssur hafi falið í sér „mikilvæga stefnumörkun eða áherslubreytingu“. Hann vill einnig fá að vita hvort að ákvörðunin hafi að öðru leyti verið þannig vaxin að  berea hafi átt málið upp á ríkisstjórnarfundi áður en reglunum var veitt gildi eða þeim hrint í framkvæmd. 

Í ljósi þess að í starfsreglum ríkisstjórnarinnar er ekki að finna nánari afmörkun á því hvaða málefni teljist mikilvæg stjórnarmálefni þá fer umboðsmaður fram á að forsætisráðherra veiti honum upplýsingar um verklag sem kunni að vera tíðkað af henni í því skyni að tryggja að mál sem falli undir starfsreglurnar séu borin upp á ríkisstjórnarfundum.

Í bréfinu, sem má lesa hér, er farið fram á að svar berist eigi síðar en 3. mars, eða fyrir lok næstu viku. 

Fékk símtal sama dag og hann gaf reglurnar út

Umboðsmaður Alþingis hafði áður óskað eftir upplýsingum og skýringum frá Jóni Gunnarssyni um hvernig staðið hafi verið að ákvörðun hans um að heimila lögreglunni að bera og nota rafbyssur, en hana kynnti Jón í aðsendri grein í Morgunblaðinu undir lok síðasta árs , nánar tiltekið 30. desember, samhliða því að hann undirritaði reglugerðarbreytingu þess efnis. 

Í svari Jóns til umboðsmanns kom fram að honum hafi verið kunnugt um þá ósk forsætisráðherra að hinar endurskoðuðu reglur yrðu kynntar í ríkisstjórn og að sú afstaða hafi verið gerð honum kunn að morgni 30. desember í símtali, sama dag og hann gaf reglurnar út og sendi til birtingar í Stjórnartíðindum. Jón taldi ákvörðun sína um að heimila lögreglu almennt að bera og nota rafbyssur ekki teljast „mikilvægt stjórnarefni“ og því hefði hann ekki þurft að kynna málið sérstaklega fyrir ríkisstjórn. 

Svandís lét bóka að hún væri andsnúin ákvörðun Jóns

Heimildin greindi frá því í gær að Katrín hafi fyrst lesið um ákvörðun Jóns í áðurnefndri grein sem hann birti í Morgunblaðinu á næstsíðasta degi ársins 2022. Málið var svo tekið fyrir á ríkisstjórnarfundi tveimur vikum síðar, 13. janúar. Jón var fjarverandi á fundinum og það kom í hlut Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, að leggja fram fram og kynna minnisblað um málið fyrir hans hönd. 

Í frétt Heimildarinnar, sem byggði á svari forsætisráðherra við fyrirspurn Halldórs Auðar Svanssonar varaþingmanns Pírata, kom fram að í umræðum um málið á ríkisstjórnarfundi hafi Katrín gert athugasemd við að málið hefði ekki verið kynnt í ríkisstjórn áður en dómsmálaráðherra skrifaði undir reglugerð um málið og kynnti ákvörðun sína í framangreindri blaðagrein. „Þá kom fram skýr afstaða forsætisráðherra um að boðaðar breytingar kölluðu á frekari kynningu á málinu.“

Á umræddum fundi ríkisstjórnar óskaði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra eftir því að bókað yrði í fundargerð ríkisstjórnar að hún væri andsnúin ákvörðun Jóns og gerði athugasemd við það hvernig málið hafði verið unnið, þar með talið að það hafi ekki verið rætt í ríkisstjórn áður en það var kynnt opinberlega.

Jóns að meta hvort breytingarnar væru „mikilvægt stjórnarmálefni“

Í gildandi reglum um valdbeitingu lögreglumanna og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna frá árinu 1999 er að finna heimild ríkislögreglustjóra til að heimila lögreglu notkun rafmagnsvopna. Katrín telur að breytingar dómsmálaráðherra fela á í sér að heimila lögreglu notkun rafbyssa sem almennu valdbeitingartæki við störf sín. „Að mati forsætisráðherra felur það í sér áherslubreytingu á þeirri framkvæmd sem fylgt hefur verið samkvæmt framangreindum reglum. Af þeim sökum óskaði forsætisráðherra sérstaklega eftir því að dómsmálaráðherra gerði grein fyrir málinu í ríkisstjórn en hann hafði þá þegar tekið ákvörðun um að gera breytingarnar.“ 

Forsætisráðherra svaraði því hins vegar til að það væri Jóns Gunnarssonar að meta hvort breytingarnar teljist til mikilvægra stjórnarmálefna í skilningi stjórnarskrárinnar, og feli þar af leiðandi í sér mikilvæga stefnumörkun eða áherslubreytingar.

Umboðsmaður Alþingis vill hins vegar vita hvert hennar mat á því álitaefni sé.

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það er svo sjúkt að þetta snúist um peninga“
1
ViðtalFöst á Gaza

„Það er svo sjúkt að þetta snú­ist um pen­inga“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Al­ex­and­er Jarl stefn­ir á að fara út til Egypta­lands til þess að koma ömmu sinni, barn­ung­um frænd­systkin­um og for­eldr­um þeirra út af Gaza­svæð­inu. En það er kostn­að­ar­samt og því þarf hann fyrst að safna nokkr­um millj­ón­um króna. Til þess hef­ur Al­ex­and­er hóað sam­an nokkr­um af vin­sæl­ustu hipp hopp tón­list­ar­mönn­um lands­ins og munu þeir halda tón­leika í Iðnó á laug­ar­dag­inn.
Sex vikna Abdulkarim fær dvalarleyfi
2
FréttirFöst á Gaza

Sex vikna Abdul­karim fær dval­ar­leyfi

Hinn sex vikna Abdul­karim Alzaq frá Palestínu er kom­inn með dval­ar­leyfi hér á landi ásamt fjór­um systkin­um sín­um og móð­ur. Hér býr fyr­ir fað­ir hans, Mohammed Alsaq, sem reyndi vik­um sam­an að fá sam­þykkta fjöl­skyldusam­ein­ingu án ár­ang­urs því Abdul­karim átti ekki vega­bréf. Eft­ir við­tal Heim­ild­ar­inn­ar á föstu­dag sam­þykkti Út­lend­inga­stofn­un sam­ein­ing­una.
Ísraelar skoða listann sérstaklega því enginn íslenskur ríkisborgari er á honum
5
FréttirFöst á Gaza

Ísra­el­ar skoða list­ann sér­stak­lega því eng­inn ís­lensk­ur rík­is­borg­ari er á hon­um

Í til­kynn­ingu frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu seg­ir að tíma­lína mögu­legra fólks­flutn­inga dval­ar­leyf­is­hafa frá Gaza liggi ekki fyr­ir. Verk­efn­ið sé ein­stakt því eng­ir ís­lensk­ir rík­is­borg­ar­ar séu á lista stjórn­valda. Þetta hafi í för með sér að ísra­elsk stjórn­völd þurfi að skoða mál­ið sér­stak­lega.
Spurði ráðherra hvort til stæði að rannsaka aðdraganda slyssins í Grindavík
7
FréttirFéll í sprungu í Grindavík

Spurði ráð­herra hvort til stæði að rann­saka að­drag­anda slyss­ins í Grinda­vík

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir spurði dóms­mála­ráð­herra á Al­þingi í dag hvort til stæði að rann­saka að­drag­anda þess að Lúð­vík Pét­urs­son féll í sprungu í Grinda­vík. „Í kjöl­far slyss­ins hef­ur kom­ið fram ósk að­stand­enda um að far­ið verði í sjálf­stæða og óháða rann­sókn á til­drög­um slyss­ins.“
Forstjóri Rapyd segir stjórnarformann sinn ekki ráðandi hluthafa
8
Fréttir

For­stjóri Rapyd seg­ir stjórn­ar­formann sinn ekki ráð­andi hlut­hafa

For­stjóri Rapyd Europe hf., sem einu sinni hét Valitor, seg­ir fé­lag­ið ekki tengj­ast átök­um á Gaza með nokkr­um hætti. Í svör­um for­stjóra fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi og í aug­lýs­inga­her­ferð Rapyd er tal­að um að fyr­ir­tæk­ið sé í raun ís­lenskt í eðli sínu og lít­ið gert úr tengsl­um þess við Ísra­el. Aug­lýs­ing­ar þess efn­is eru greidd­ar af ísra­elska móð­ur­fé­lag­inu.
Íbúum leyft að dvelja næturlangt í Grindavík þótt lögreglan mæli ekki með því
9
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Íbú­um leyft að dvelja næt­ur­langt í Grinda­vík þótt lög­regl­an mæli ekki með því

Frá og með morg­un­deg­in­um verð­ur íbú­um og fólki sem starfar hjá fyr­ir­tækj­um í Grinda­vík heim­ilt að fara í bæ­inn og dvelja þar næt­ur­langt. Í ný­legri frétta­til­kynn­ingu lög­reglu­stjór­ans á Suð­ur­nesj­um er greint frá þessu. Íbú­ar eru þó var­að­ir við að inn­við­ir bæj­ar­ins séu í lamasessi og sprung­ur víða. Bær­inn sé því ekki ákjós­an­leg­ur stað­ur fyr­ir fjöl­skyld­ur og börn.
Þórunn sakar utanríkisráðuneytið um sýndarviðbragð
10
FréttirFöst á Gaza

Þór­unn sak­ar ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið um sýnd­ar­við­bragð

Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagði að ein­hvers kon­ar sýnd­ar­við­bragð væri um að ræða í mál­efn­um dval­ar­leyf­is­haf­anna á Gaza í störf­um þings­ins í dag. Jakob Frí­mann Magnús­son, þing­mað­ur Flokks fólks­ins, seg­ir að beð­ið sé svara frá Ísra­el­um um hvað megi og megi ekki gera.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Mjög gott að enginn búi eða vinni í Grindavík“
4
ViðtalReykjaneseldar

„Mjög gott að eng­inn búi eða vinni í Grinda­vík“

Teymi und­ir for­ystu Greg­ory Paul De Pascal, doktors í jarð­skorpu­hreyf­ing­um og eins fremsta vís­inda­manns á sínu sviði í heim­in­um, vakti at­hygli yf­ir­valda á því að sprung­ur í Grinda­vík væru á hreyf­ingu, hegð­un þeirra allra og stað­setn­ing óþekkt og að hætt­urn­ar gætu ver­ið lúmsk­ar. Fyrsta sprung­an sem upp­götv­að­ist eft­ir mynd­un sig­dals­ins í nóv­em­ber var fyrst í síð­ustu viku sett inn á hættumat­skort Veð­ur­stof­unn­ar eft­ir ein­dreg­in til­mæli Greg­or­ys þar um.
Leituðu svara en fengu símsvara
5
ViðtalFéll í sprungu í Grindavík

Leit­uðu svara en fengu sím­svara

Eng­inn af þeim sem kom að ákvörð­un­um eða bar ábyrgð á mál­um í Grinda­vík, þeg­ar Lúð­vík Pét­urs­son hvarf of­an í sprungu, hef­ur sett sig í sam­band við börn hans eða systkini eft­ir að leit að hon­um var hætt. „Ósvör­uð­um spurn­ing­um hef­ur bara fjölg­að,“ seg­ir Elías Pét­urs­son, bróð­ir hans. Það sé sorg­lega ís­lenskt að þurfa að stíga fram og berj­ast fyr­ir óháðri rann­sókn. Óboð­legt sé að yf­ir­völd rann­saki sig sjálf.
Magnús beið eftir langvarandi meðferð þegar hann dó
7
FréttirPressa

Magnús beið eft­ir langvar­andi með­ferð þeg­ar hann dó

Móð­ir 19 ára drengs og syst­ir konu sem lét­ust í fyrra af völd­um lyfja­eitr­ana segja að hugs­an­lega hefði ver­ið hægt að bjarga þeim ef hér hefði ver­ið starf­rækt bráða­þjón­usta fyr­ir fíkni­sjúk­linga. Þau hafi bæði ver­ið að bíða eft­ir að fá lækn­is­hjálp þeg­ar þau dóu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir alltof mörg dæmi um það á Ís­landi að fólk deyi með­an það bíði eft­ir að fá hjálp.
„Við höfum ekki tíma til að bíða“
10
ViðtalFöst á Gaza

„Við höf­um ekki tíma til að bíða“

Ahmad Al-Shag­hanou­bi er 26 ára gam­all. Hann er óvinnu­fær af kvíða, hann sagði upp vinn­unni sinni til tveggja og hálfs árs, því hann gat ekki svar­að fjöl­skyld­unni sinni þeg­ar hún hringdi auk þess sem hann gat ekki ein­beitt sér að vinn­unni vegna þess að hann var hætt­ur að geta sof­ið og borð­að. For­eldr­ar hans, bróð­ir hans og eig­in­kona eru föst á Gaza. Fað­ir hans er veik­ur og þarf lyf sem hann fær ekki.

Mest lesið í mánuðinum

Pressa #9: Sundrung vegna útlendingamála
1
Pressa#9

Pressa #9: Sundr­ung vegna út­lend­inga­mála

Inn­flytj­end­ur segj­ast marg­ir hverj­ir slegn­ir yf­ir því sem fólk hef­ur skrif­að á sam­fé­lags­miðla og víð­ar um út­lend­inga í kjöl­far færslu ut­an­rík­is­ráð­herra um tjald­búð­ir á Aust­ur­velli sem hann sagði vera hörm­ung. Herða þurfi regl­ur um hæl­is­leit­enda­mál. Við ræð­um um óró­leika og sundr­ung í sam­fé­lag­inu sem hef­ur af­hjúp­ast í vik­unni. Við töl­um einnig um ástand­ið í Palestínu og við­brögð eða við­bragða­leysi yf­ir­valda við því og auk­inn straum flótta­fólks í heim­in­um en tal­ið er að í lok þessa árs verði 131 millj­ón á flótta.
Uppsagnir á Sóltúni eftir tveggja milljarða útgreiðslu: „Það er gríðarlega þungbær ákvörðun“
2
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Upp­sagn­ir á Sól­túni eft­ir tveggja millj­arða út­greiðslu: „Það er gríð­ar­lega þung­bær ákvörð­un“

Einka­rekna hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún hef­ur stað­ið fyr­ir upp­sögn­um síð­ustu vik­urn­ar til að laga rekst­ur­inn sem sagð­ur er ganga illa. Sam­hliða hafa eig­end­ur Sól­tún stað­ið í fast­eigna­við­skipt­um í gegn­um rekstr­ar­fé­lag­ið og tek­ið há­ar fjár­hæð­ir út úr því. Fyrr­ver­andi og nú­ver­andi starfs­menn gagn­rýna stjórn­end­ur Sól­túns fyr­ir upp­sagn­irn­ar.
Móðir Marks heitins: „Þetta er í raun og veru léttir“
3
Úttekt

Móð­ir Marks heit­ins: „Þetta er í raun og veru létt­ir“

Mark Gunn­ar Roberts lést á Þor­láks­messu. Nokkr­um dög­um áð­ur hafði hann fund­ist með­vit­und­ar­laus í fanga­klefa sín­um á Hólms­heiði. Mark ólst upp við drykkju og of­beldi föð­ur síns og ára­tug­um sam­an reyndi móð­ir hans að fá hjálp fyr­ir son sinn, sagði hann „hættu­leg­an án lyfja­gjaf­ar“, en án ár­ang­urs. Síð­ustu ár átti Mark ekki í nein hús að venda önn­ur en neyð­ar­skýli fyr­ir heim­il­is­lausa eða fang­elsi.
Kristín Jónsdóttir ósammála túlkunum starfsbræðra sinna
9
Fréttir

Krist­ín Jóns­dótt­ir ósam­mála túlk­un­um starfs­bræðra sinna

Krist­ín Jóns­dótt­ir, fag­stjóri nátt­úru­vár á Veð­ur­stofu Ís­lands, seg­ist ekki geta tek­ið und­ir með starfs­bræðr­um sín­um Þor­valdi Þórð­ar­syni og Ár­manni Hösk­ulds­syni sem telja ný­leg­ar jarð­skjálfta­hrin­ur vera til marks um að Brenni­steins­fjalla­kerf­ið sé að vakna til lífs­ins. Eng­ar mæl­ing­ar bendi til kviku­hreyf­ing­ar. Skjálft­arn­ir eru senni­lega af völd­um þekkts mis­geng­is sem er á svæð­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár