Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Netsvikarar höfðu 372 milljónir af Íslendingum í fyrra: Einn tapaði 80 milljónum

Lög­regl­unni bár­ust 119 til­kynn­ing­ar um netsvik í fyrra. Fjár­hæð svik­anna nem­ur rúm­um 372 millj­ón­um króna. Eitt mál sker sig úr þar sem netsvik­ar­ar höfðu 80 millj­ón­ir af ein­um ein­stak­lingi.

Netsvikarar höfðu 372 milljónir af Íslendingum í fyrra: Einn tapaði 80 milljónum
Netglæpir Lögreglunni bárust 119 tilkynningar um netsvik á síðasta ári. Upphæðir sem sviknar voru út voru á bilinu 10.000 krónur upp í tugi milljóna, mest 80 milljónir í einu tilviki. Samtals var tilkynnt um netsvik fyrir rúmar 372 milljónir króna. Mynd: Unsplash

Netsvikarar náðu að hafa rúmar 372 milljónir króna af Íslendingum á síðasta ári, að minnsta kosti. Upphæðir voru allt frá tíu þúsund krónum upp í tugi milljóna króna. Upphæðirnar byggja á fjölda tilkynntra netglæpa og fjársvik á netinu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 2022.

Alls voru 119 mál skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári þar sem einhvers konar svik á netinu var um að ræða eða tilraun til slíkra svika. Heimildin óskaði eftir upplýsingum frá lögreglu um umfang netglæpa og þar kemur fram að í 16 af málunum 119 sem skráð voru í fyrra tókst svikatilraunin ekki, upphæð svikanna var óþekkt eða ekki var um augljósan fjárhagsskaða að ræða.

119
fjöldi tilkynninga til lögreglu um netsvindl árið 2022

Í 103 málum lágu fyrir upplýsingar um fjárhæð svikanna og í nokkrum tilvikum tókst að endurheimta tapað fé að öllu eða nokkru leyti. Það var þó mjög sjaldgæft og tókst aðeins …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GV
    Grétar Vésteinsson skrifaði
    Hvert og hverning á að tilkynna netglæpi ? Ég hef fengið ítrekað svikapóst um að ég eigi að greiða smá upphæð fyrir póstsendingu eða frá DHL. Það mætti koma fram í greininni. Kv. GV
    0
    • Bryndís Dagbjartsdóttir skrifaði
      Getur líklega sent á cybercrime@lrh.is allavega var það þannig síðast þegar ég vissi
      1
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Mamma gamla sagði oft yllur fengur ylla forgengur.Svo arðræningin hlær ekki um þessar mundir.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár