Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Netsvikarar höfðu 372 milljónir af Íslendingum í fyrra: Einn tapaði 80 milljónum

Lög­regl­unni bár­ust 119 til­kynn­ing­ar um netsvik í fyrra. Fjár­hæð svik­anna nem­ur rúm­um 372 millj­ón­um króna. Eitt mál sker sig úr þar sem netsvik­ar­ar höfðu 80 millj­ón­ir af ein­um ein­stak­lingi.

Netsvikarar höfðu 372 milljónir af Íslendingum í fyrra: Einn tapaði 80 milljónum
Netglæpir Lögreglunni bárust 119 tilkynningar um netsvik á síðasta ári. Upphæðir sem sviknar voru út voru á bilinu 10.000 krónur upp í tugi milljóna, mest 80 milljónir í einu tilviki. Samtals var tilkynnt um netsvik fyrir rúmar 372 milljónir króna. Mynd: Unsplash

Netsvikarar náðu að hafa rúmar 372 milljónir króna af Íslendingum á síðasta ári, að minnsta kosti. Upphæðir voru allt frá tíu þúsund krónum upp í tugi milljóna króna. Upphæðirnar byggja á fjölda tilkynntra netglæpa og fjársvik á netinu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 2022.

Alls voru 119 mál skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári þar sem einhvers konar svik á netinu var um að ræða eða tilraun til slíkra svika. Heimildin óskaði eftir upplýsingum frá lögreglu um umfang netglæpa og þar kemur fram að í 16 af málunum 119 sem skráð voru í fyrra tókst svikatilraunin ekki, upphæð svikanna var óþekkt eða ekki var um augljósan fjárhagsskaða að ræða.

119
fjöldi tilkynninga til lögreglu um netsvindl árið 2022

Í 103 málum lágu fyrir upplýsingar um fjárhæð svikanna og í nokkrum tilvikum tókst að endurheimta tapað fé að öllu eða nokkru leyti. Það var þó mjög sjaldgæft og tókst aðeins …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GV
    Grétar Vésteinsson skrifaði
    Hvert og hverning á að tilkynna netglæpi ? Ég hef fengið ítrekað svikapóst um að ég eigi að greiða smá upphæð fyrir póstsendingu eða frá DHL. Það mætti koma fram í greininni. Kv. GV
    0
    • Bryndís Dagbjartsdóttir skrifaði
      Getur líklega sent á cybercrime@lrh.is allavega var það þannig síðast þegar ég vissi
      1
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Mamma gamla sagði oft yllur fengur ylla forgengur.Svo arðræningin hlær ekki um þessar mundir.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár