Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hið óáþreifanlega – það er það!

Á sunnu­dag, 26. fe­brú­ar, mun Sæ­unn Þor­steins­dótt­ir leika þrjár sellósvít­ur eft­ir Bach í til­efni þess að svít­urn­ar koma nú út á diski á veg­um banda­rísku út­gáf­unn­ar Sono Lum­in­us í júní. Hún flyt­ur einnig kafla úr sellósvítu eft­ir Benja­mín Britten og verk eft­ir Þuríði Jóns­dótt­ur, 48 Ima­ges of the Moon.

Hið óáþreifanlega – það er það!
Með Sæunni á skjánum Greipur mætti með tölvuna, en hann heldur utan um viðburðahald fyrir Sæunni. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Þegar  kóvid virtist sjatna í fyrsta sinn í júní fyrir tæpum þremur árum flaug Sæunn Þorsteinsdóttir – einn fremsti sellóleikari landsins og staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitarinnar á yfirstandandi starfsári – til Íslands og lék allar sellósvítur Johanns Sebastians Bachs á sumarsólstöðum. Tónleikarnir áttu sér stað á einum degi í sex kirkjum á norðanverðum Vestfjörðum. Hún lék eina svítu í hverri kirkju. Tónleikarnir hófust í kirkjunni á Þingeyri á himneskum sólskinsdegi, fólk dreif hvaðanæva að, og undirrituð var svo heppin að vera viðstödd þennan viðburð sem hún skynjaði líkt og trúarlega upplifun. Upplifunina í kirkjunum þennan daginn er ekki hægt að setja í orð, tónarnir voru af öðrum heimi og þó, kannski einmitt ekki, í tónunum bjó veröldin, heimurinn, allt. Tilefnið var að þá voru liðin 300 ár síðan Bach skrifaði svíturnar sex.

Sæunn hefur nú hljóðritað svíturnar sex og þær koma nú út á diski á vegum bandarísku útgáfunnar Sono Luminus í …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár