Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Undrið

Sófa­kartafl­an held­ur áfram að rýna í Net­flix og nú gleypti hún í sig mynd sem fólk með áfalla- og streiturösk­un ætti að láta vera.

Undrið
Sjónvarp & Bíó

The Wond­er

Niðurstaða:

Mynd sem fólk með áfalla- og streituröskun ætti að sleppa.

Gefðu umsögn

Florence Pugh, ég gæti horft á hana borða kássur þar til heimurinn ferst. Í kvikmyndinni The Wonder borðar Florence ófáar skeiðar af gumsi. Ég veit ekki hvers vegna það er heillandi, kannski er hún verulega góð í að þræla í sig kartöflukássu, kannski er þetta sniðug brella sem handritshöfundurinn eða leikstjórinn fundu upp á til að búa til andstæðu við sveltandi litla dýrlinginn í myndinni. En hvað veit ég svo sem?

Ég er bara búin með nokkra áfanga í bókmenntafræði og örlítið í kvikmynda- og menningarfræði og grunar að a.m.k. einn kennari hafi talið mig vera hálfvita. Ástæðan fyrir því að ég hef leikstjórann, Sebastián Lelio, og handritshöfundinn grunaða um að beita „sniðugum brellum“ er sú að áður en hinn eiginlegi söguþráður myndarinnar hefst, fær áhorfandinn að sjá bak við tjöldin, bókstaflega. Myndin hefst nefnilega í kvikmyndaveri fyrir utan leikmyndina. Ég þarf líklega að sitja fleiri kvikmyndafræðiáfanga til að skilja …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Sófakartaflan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár