Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1057. spurningaþraut: Hringvegurinn, ocelot og Gustav Vasa

1057. spurningaþraut: Hringvegurinn, ocelot og Gustav Vasa

Fyrri aukaspurning:

Hvar má kynnast þessum miklu reykingadísum?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða svæði var fyrrum kallað Litla-Asía?

2.  En hvaða svæði var kallað Anatólía?

3. Hver var leiðtogi Sturlunga í Flóabardaga? 

4.  Í hvaða ríki var Gustav Vasa konungur?

5.  Hversu langur er hringvegurinn? Er hann 921 kílómetri, 1.121 kílómetri, 1.321 kílómetri eða 1.521 kílómetri?

6.  Hvað öld kom á undan járnöld í skrifum sagnfræðinga?

7.  Hvað kallast steinar sem má sjá í sumum hellum og virðast leka niður úr hellisloftinu eins og grýlukerti?

8.  Dýr eitt heitir „ocelot“ á flestum erlendum málum. Hvers konar dýr er það?

9.  Sjálfstjórnarhérað Gyðinga er nafn á sjálfstjórnarhéraði í landi einu. Þrátt fyrir nafnið er innan við eitt prósent íbúa í héraðinu Gyðingar. Í hvaða landi er þetta hérað?

10.  Í hvaða landi er minestrone-súpa upprunnin?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá leikkonu eina unga að árum frá 1985 en hún er nú rúmlega sextug. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Tyrkland.

2.  Tyrkland.

3.  Þórður kakali.

4.  Svíþjóð.

5.  1.321 kílómetri.

6.  Bronsöld.

7.  Dropasteinar.

8.  Kattardýr, stór villiköttur. Ocelot heitir pardusköttur á íslensku en það er nóg að nefna kattardýr.

9.  Rússlandi.

10.  Ítalíu.

***

Svör við aðalspurningum:

Á efri myndinni eru tvíburasysturnar úr Simpsons.

Á neðri myndinni er Demi Moore.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu