Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Bók einræðisherrans á íslensku kostuð af kínverska ríkinu

Ein af óvænt­ari bók­un­um sem komu út á ís­lensku fyr­ir síð­ustu jól var áróð­urs­rit Xi Jin­ping, ein­ræð­is­herra í Kína. Bóka­for­lag Jónas­ar Sig­ur­geirs­son­ar gaf út bók­ina út en hann er þekkt­ur frjáls­hyggju­mað­ur. Jón­as seg­ir að hann sé al­hliða út­gef­andi sem gefi út bæk­ur um allt milli him­ins og jarð­ar. Hann hrós­ar Kín­verj­un­um fyr­ir sam­starf­ið við út­gáf­una og úti­lok­ar ekki fleiri bæk­ur.

Bók einræðisherrans á íslensku kostuð af kínverska ríkinu

Jónas Sigurgeirsson, bókaútgefandi hjá Almenna bókafélaginu, gaf út bók eftir Xi Jinping, aðalritara Kínverska kommúnistaflokksins, síðastliðið haust að tilstuðlan kínverska sendiráðsins á Íslandi. Bókaforlag Jónasar fékk handritið sent í íslenskri þýðingu frá kínverskri ríkisstofnun sem heitir Foreign Languages Press co. „Ég fæ bókina þýdda, ég fæ bara handritið og svo fer það í gegnum próförk. Það er ekkert að þessari þýðingu enda var hún líka marglesin. Ég var aldrei í samskiptum við þýðandann.“ Enginn þýðandi er  tilgreindur í bókinni en í svari frá kínverska sendiráðinu kemur fram að hann heiti Ragnar Baldursson. 

Um er að ræða fyrsta bindið í bókaflokki eftir Xi Jinping sem komið hefur út í Kína á síðustu árum. Bókin kom fyrst út á kínversku árið 2014 og hefur síðan verið gefin út á mörgum tungumálum, meðal annars ensku, frönsku, arabísku og spænsku.

Kína hefur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Tang-tímabilinu. Ópíum stríðið var árásarstríð Breta gegn Kína frá 1840 til 1842.Breska ríkisstjórnin sendi innrásarher til Kína í kjölfar andstöðu Kínverja gegn innflutningi Breskra kaupmanna á ópíum til Kína undir yfirskyni verndunar breskra viðskiptahagsmuna. Árið 1842 réðust Breskar hersveitir inn á árósasvæði Jangtsefljóts og þvinguðu Qing-keisaraættarinnar til að undirrita Nanking samningin, sem var fyrsti ójafni nauðungarsamningur útlendinga við Kínverja í nútímasögu Kína.
    0
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Fór og náði í hana fæst í Eymundson kostar 5999kr. Formálin efnisyfirlitið og fyrstu 50 blaðsíðurnar lofa góðu. Kannski hefðu allir gott af að lesa hana áður en þeir gleipa allt hrátt úr íslenskum fjölmiðlum
    0
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Þessa bók verður maður að skoða
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár