Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Finnur þú mikið fyrir verðbólgunni?

Veg­far­end­ur lýsa því hvaða áhrif verð­bólg­an hef­ur á mat­ar­körf­una og budd­una.

Finnur þú mikið fyrir verðbólgunni?
Verðbólga „Það hefur allt hækkað,“ er á meðal þess sem vegfarendur svöruðu Heimildinni, spurðir um hvort þeir finni mikið fyrir verðbólgunni? Mynd: Heimildin

Ingunn Lind Þórðardóttir og Karen Eva Sæmundsdóttir

„Já, það hefur allt hækkað. Matur, lánin, allt,“ segir Ingunn og Karen tekur undir með henni. „Við erum farin að kaupa frekar kjúkling en lambakjöt, sem er orðið mjög dýrt. Á sama tíma eru vextir að hækka og sú þróun hefur verið í lengri tíma. Allt hækkar eins og tröppugangur.“


Bergþóra Einarsdóttir

„Já, ég finn það á heimilisbókhaldinu hvernig verðið hækkar. Ég finn það líka í fyrirtækinu sem við hjónin eigum og rekum. Ég finn hvað það fer meira í mat hjá okkur og aðföng hjá fyrirtækinu. Samt hefur matarkarfan okkar ekki breyst, enda erum við bara tvö fullorðin á heimili. Það væri kannski annað ef ég væri með heimili fullt af börnum, eins og ég var með á tímum óðaverðbólgunnar.“ 


Arnold Róbert Sívertsen

„Já, ég finn fyrir því að vísu, en hef ekki pælt voðalega mikið …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár