Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Finnur þú mikið fyrir verðbólgunni?

Veg­far­end­ur lýsa því hvaða áhrif verð­bólg­an hef­ur á mat­ar­körf­una og budd­una.

Finnur þú mikið fyrir verðbólgunni?
Verðbólga „Það hefur allt hækkað,“ er á meðal þess sem vegfarendur svöruðu Heimildinni, spurðir um hvort þeir finni mikið fyrir verðbólgunni? Mynd: Heimildin

Ingunn Lind Þórðardóttir og Karen Eva Sæmundsdóttir

„Já, það hefur allt hækkað. Matur, lánin, allt,“ segir Ingunn og Karen tekur undir með henni. „Við erum farin að kaupa frekar kjúkling en lambakjöt, sem er orðið mjög dýrt. Á sama tíma eru vextir að hækka og sú þróun hefur verið í lengri tíma. Allt hækkar eins og tröppugangur.“


Bergþóra Einarsdóttir

„Já, ég finn það á heimilisbókhaldinu hvernig verðið hækkar. Ég finn það líka í fyrirtækinu sem við hjónin eigum og rekum. Ég finn hvað það fer meira í mat hjá okkur og aðföng hjá fyrirtækinu. Samt hefur matarkarfan okkar ekki breyst, enda erum við bara tvö fullorðin á heimili. Það væri kannski annað ef ég væri með heimili fullt af börnum, eins og ég var með á tímum óðaverðbólgunnar.“ 


Arnold Róbert Sívertsen

„Já, ég finn fyrir því að vísu, en hef ekki pælt voðalega mikið …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár