Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1032. spurningaþraut: NKVD, anaconda, Mozart, geitnyt og frænka

1032. spurningaþraut: NKVD, anaconda, Mozart, geitnyt og frænka

Aukaspurningin fyrri:

Hvað heita sjónvarpsþættirnir þar sem þessi vígalega persóna kemur við sögu?

***

Aðalspurningar:

1.  Kona ein er aðsópsmikil og jafnvel illskeytt. Allir kalla hana frænku en í rauninni er hún bara frænka ... hvers eða hverrar eða hverra?

2.  Hvers konar dýr er anaconda?

3.  Mannskæðastasti jarðskjálfti á seinni tímum varð í júlí árið 1976.  Staðfest er að 242.000 létu lífið en sennilega dóu miklu fleiri, jafnvel allt að 655.000. Í hvaða landi varð þessi skelfilegi skjálfti?

4.  Í hvaða borg fæddist Wolfgang Amadeus Mozart?

5.  Hvaða rithöfundur skrifaði fyrirlestra/bók með nafninu Sérherbergi eða A Room of One's Own?

6.  Og hverja skorti sérherbergi að mati höfundarins?

7.  Á þessu ári mun vera von á nýrri mynd um fornleifafræðinginn knáa, Indiana Jones. Hversu margar verða bíómyndirnar um hann þá orðnar?

8.  Að hverju leitar SETI?

9.  Hvers konar fyrirbrigði er geirnyt?

10.  Í hvaða ríki starfaði stofnun sem kölluð er NKVD á árunum 1934-1946?

***

Aukaspurningin seinni:

Hver er hér nokkuð ungur að árum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Soffía er frænka Kamillu litlu.

2.  Slanga.

3.  Kína.

4.  Salzburg.

5.  Virginia Woolf.

6.  Konur.

7.  Fimm.

8.  Lífi í geimnum.

9.  Fisktegund.

10.  Sovétríkjunum. „Rússlandi“ er vitaskuld ekki fullnægjandi svar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er aðalpersónan í sjónvarpsseríunum Happy Valley.

Á neðri myndinni er Stalín ungur árum.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár