Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1022. spurningaþraut: Hér er spurt um nöfn, og líka Álfsnes

1022. spurningaþraut: Hér er spurt um nöfn, og líka Álfsnes

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá nútímahugmynd um að endurreisa eitt af hinum sjö undrum fornaldar. Hið forna undur var varla svona stórt, en hvar var það?

***

Aðalspurningar:

1.  Einn af þingmönnum VG og varaborgarfulltrúi VG í Reykjavík eru hjón. Hvað heita þau?

2,  Land eitt ber heiti sem þýðir í raun og veru „landamæri“ eða „jaðar“ eða eitthvað álíka. Hvað köllum við þetta land?

3,  Hvað er algengasta eiginnafn íslenskra kvenna samkvæmt nýjum tölum? Sem sagt kvenna á öllum aldri.

4.  En hvað var algengasta eiginnafn nýfæddra íslenskra stúlkna á síðasta ári?

5.  Á sama hátt, hvað er algengasta eiginnafn nýfæddra íslenskra drengja á síðasta ári?

6.  En hvaða karlmannsnafn skyldi koma þar á eftir hjá nýfæddum?

7.  En hvað er hins vegar algengasta eiginnafn karla á öllum aldri á Íslandi?

8.  Hún hét Guðrún Baldvina Árnadóttir, fæddist 1887 en dó 1975. Á síðari hluta ævinnar varð hún einn allra frægasti og vinsælasti Íslendingurinn á sínu sviði, en var þó svolítið umdeild. Þau voru til sem töluðu um hana af lítilsvirðingu en önnur töldu einmitt það vera snobb eitt. Undir hvaða nafni var hún þekkt?

9.  Og fyrir hvaða verk var hún allra frægust?

10.  Hvaða fiskar prýðir 100 krónu peninginn?

***

Seinni aukaspurning:

Rusl frá höfuðborgarsvæðinu er urðað á Álfsnesi. En hvar er Álfsnes? Eða það A, B, C, D, E,F eða G?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Steinunn Þóra og Stefán Pálsson.

2,  Úkraína.

3.  Anna.

4.  Emilía.

5.  Aron.

6.  Jökull.

7.   Jón.

8.  Guðrún frá Lundi.

9.  Skáldsagnabálkinn Dalalíf

10.  Hrognkelsi — grásleppa og/eða rauðmagi telst líka rétt.

***

Svör við aukaspurningum:

Risinn var á Ródos.

Álfsnes er undir stjörnunni sem merkt er F.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár