Ég hef verið á biðlista eftir mjaðmaaðgerð frá því í nóvember og á ekki von á að það verði kallað í mig fyrr en í lok sumars. Á meðan er ég í veikindaleyfi. Það er mér efst í huga að koma mér þannig fyrir að ég sé ekki verkjuð. Aðgerðin er heilmikil en allt í lagi, því þá losna ég við þessa verki. Ég get eiginlega ekki orðið labbað nokkurn skapaðan hlut. Ég reyni, en fer á hörkunni, stundum á hækjum. Ég reyni að fara í sund annan hvern dag, en suma daga kemst ég ekki niður stigana heima. Ég bý á annarri hæð og það er vont að fara upp og niður stiga. Þá er ég bara heima. Heima reyni ég að gera æfingar, eða dreifa huganum, en þetta er mjög einangrandi. Það er bara svo merkilegt hvað fólki er gert erfitt fyrir, að það skuli vera orðinn svakalega langur biðlisti eftir aðgerð, ég skil það ekki alveg. Heilbrigðiskerfið er orðið hálf lélegt. Ég sótti meira að segja um uppi á Skaga og þar virðist biðin vera minni en á Landspítalanum. Ætli ég endi ekki þar.
„Ég get eiginlega ekki orðið labbað nokkurn skapaðan hlut. Ég reyni, en fer á hörkunni, stundum á hækjum,“ segir Guðmunda Sævarsdóttir um biðina eftir mjaðmaaðgerð.

Mest lesið

1
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
37 ára Íslendingur, sem verið hefur búsettur í Svíþjóð frá fæðingu, hefur fjórum sinnum verið dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn konum auk fleiri brota. Mál mannsins, Geirmundar Hrafns Jónssonar, hefur vakið spurningar um hvort hægt sé að vísa honum úr landi. Geirmundur hélt 25 ára konu fanginni í marga klukkutíma síðastliðið sumar og beitti hana grófu ofbeldi.

2
Martröðin rættist í paradís fyrir fötluð börn
Í Reykjadal eru reknar sumarbúðir fyrir fötluð börn, þar sem „ekkert er ómögulegt og ævintýrin látin gerast“. Níu ára stelpa, sem var þar síðasta sumar, lýsti um tíma áhuga á að fara aftur, en foreldrar hennar voru hikandi. Það sat í þeim hvernig meint kynferðisbrot starfsmanns gagnvart stúlkunni var meðhöndlað síðasta sumar, ekki síst hvernig lögreglurannsókn var spillt. Og nú, þegar nær dregur sumri, vill hún ekki lengur fara.

3
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
Blaðamaður og ritstjóri stefndu bloggara fyrir ærumeiðandi aðdróttanir á síðasta ári. Hann fullyrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.

4
Við erum dómhörð að eðlisfari
Elísabet Rut Haraldsdóttir Diego var í Vottunum til sex ára aldurs og þegar hún fór að skoða tengslin við fjölskylduna sem er þar enn fann hún fyrir reiði.

5
Þórður Snær Júlíusson
Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig
Okkur stendur ekki ógn af flóttafólki. Okkur stendur ógn af fólki sem elur á ótta með lygum, dylgjum og mannvonsku til að ná skammtímaárangri í stjórnmálum, með miklum og alvarlegum afleiðingum á íslenskt samfélag til lengri tíma.

6
Notendur samfélagsmiðla hvattir til að nota sykursýkislyf í megrunarskyni
Sykursýkislyfið Ozempic sem framleitt er af dönsku lyfjafyrirtæki hefur notið mikilla vinsælda á samfélagmiðlum síðustu mánuði. Sala á lyfinu jókst um 80% á einu ári eftir að notendur deildu reynslusögum sínum af því hvernig hægt væri að nota Ozempic í megrunarskyni.

7
Lögreglan rannsakar stórfellt brot í nánu sambandi og tilraun til manndráps
Lögreglan á Suðurnesjum hefur haft til rannsóknar ætlað stórfellt brot í nánu sambandi og ætlaða tilraun til manndráps frá 25. febrúar. Karlmaður á fertugsaldri hefur verið í gæsluvarðhaldi frá því að málið kom upp.
Mest lesið í vikunni

1
Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
Aðalsteinn Baldursson verkalýðsforkólfur hélt ræðu á landsþingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föstum skotum að forystu Eflingar og fordæmdi þá hatursorðræðu sem hefur grasserað innan verkalýðshreyfingarinnar sem og í stjórnmálunum. „Oftar en ekki, eru þetta aðilar sem standa utan stéttarfélaga eða eru óvirkir félagsmenn. Menn sem vilja ala á óeiningu innan hreyfingarinnar og fá sem flest læk á sínar færslur fyrir rógburð og ærumeiðingar,“ sagði hann.

2
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
37 ára Íslendingur, sem verið hefur búsettur í Svíþjóð frá fæðingu, hefur fjórum sinnum verið dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn konum auk fleiri brota. Mál mannsins, Geirmundar Hrafns Jónssonar, hefur vakið spurningar um hvort hægt sé að vísa honum úr landi. Geirmundur hélt 25 ára konu fanginni í marga klukkutíma síðastliðið sumar og beitti hana grófu ofbeldi.

3
Sigrún Erla Hákonardóttir
Valdið til að bregðast við áföllum
„Það sem verður að vera, viljugur skal hver bera,“ sagði faðir Sigrúnar Erlu Hákonardóttur við hana þegar hún missti eiginmann sinn í hörmulegu slysi fyrir aldarfjórðungi. Lífið hefur kennt henni að þó að áföllin breyti lífinu og sjálfinu á afdrifaríkan hátt, skiptir jafn miklu máli hvernig við tökumst á við þau, með góðra manna hjálp.

4
Martröðin rættist í paradís fyrir fötluð börn
Í Reykjadal eru reknar sumarbúðir fyrir fötluð börn, þar sem „ekkert er ómögulegt og ævintýrin látin gerast“. Níu ára stelpa, sem var þar síðasta sumar, lýsti um tíma áhuga á að fara aftur, en foreldrar hennar voru hikandi. Það sat í þeim hvernig meint kynferðisbrot starfsmanns gagnvart stúlkunni var meðhöndlað síðasta sumar, ekki síst hvernig lögreglurannsókn var spillt. Og nú, þegar nær dregur sumri, vill hún ekki lengur fara.

5
Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
Tveir bandarískir blaðamenn, Douglas Frantz og Catherine Collins, hafa gefið út bók um sjókvíaeldi á laxi. Bókin fjallar fyrst og fremst um laxeldi í Bandaríkjunum og Kanada en svo er einnig rætt um eldið í Evrópu, meðal annars í Noregi og á Íslandi. Kjarni bókarinnar snýst um að draga upp stóru myndina af laxeldi í heiminum, bæði kostum þess og göllum.

6
Segja vinnubrögð lögreglu hafa einkennst af vanþekkingu og vanvirðingu
Stjórn Blaðamannafélags Íslands fordæmir framgöngu lögreglunnar á Norðurlandi eystra, sem hefur veitt enn einum blaðamanninum, Inga Frey Vilhjálmssyni, stöðu sakbornings í tengslum við Samherjamálið.

7
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
Blaðamaður og ritstjóri stefndu bloggara fyrir ærumeiðandi aðdróttanir á síðasta ári. Hann fullyrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.
Mest lesið í mánuðinum

1
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.

2
Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var í slagtogi við fanga á táningsaldri og fór reglulega í heimsóknir á Litla-Hraun. Enginn gerði athugasemdir við ungan aldur hennar eða þroska.

3
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Erfiðar konur og rándýrir karlar – sem krefja aðra um kurteisi
Á meðan misskipting eykst blöskrar fólki reiði láglaunafólks, og þegar það nær ekki endum saman er það krafið um kurteisi.

4
Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
Erlend stórfyrirtæki eru helstu leikendur þegar kemur að hugsanlegri virkjun vinds á Íslandi. Í því skyni hafa þau fengið til liðs við sig fjölda fyrrverandi þingmanna. Þá liggja þræðir inn í íslenska stjórnsýslu og allt inn í ríkisstjórn Íslands þegar kemur að vindorkuverkefnum sem gætu velt milljörðum króna.

5
Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
Ræstingafyrirtækið Dagar hækkaði launalið í þjónustusamningum sínum um sem nam allri taxtahækkun í kjarasamningum SA og SGS. Þá sendi fyrirtækið viðskiptavinum sínum bakreikninga fyrir afturvirkri hækkun kjarasamninganna. Yfir tveir milljarðar króna hafa verið greiddir út í arð til hluthafa fyrirtækisins á síðustu sjö árum. Stærstu eigendur Daga eru Einar og Benedikt Sveinssynir.

6
Einsemdin verri en hungrið
Systir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarðvegi, fór í aðra átt, kláraði fjórar háskólagráður, en slapp ekki undan byrði bernskunnar. Rósa Ólöf Ólafíudóttir greinir frá slæmri meðferð yfirvalda á fátæku fólki, þar sem hungrið var ekki versta tilfinningin.

7
Norðurál fjármagnaði áróðursherferð gegn Landsvirkjun
Norðurál fjármagnaði og skipulagði áróðursherferð sem átti að veikja samningsstöðu Landsvirkjunar um raforkuverð. Eigandi fyrirtækisins gekkst við þessu og baðst afsökunar áður en samningar náðust árið 2016. Herferðin hafði ásýnd grasrótarhreyfingar en var í raun þaulskipulögð og fjármögnuð með milligöngu lítt þekkts almannatengils.
Athugasemdir