Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Eitt þekktasta nafn evrópsku sviðslistasenunnar

Salka Guð­munds­dótt­ir skrif­ar um áhrif Berlín­ar­leik­húss­ins á Ís­landi og þýska leik­hús­skáld­ið Marius von Mayen­burg sem er höf­und­ur þriggja verka í þrí­leik sem er á fjöl­un­um í vet­ur í Þjóð­leik­hús­inu.

Eitt þekktasta nafn evrópsku sviðslistasenunnar

Það verður að teljast til stórtíðinda í íslenskum sviðslistum að Þjóðleikhúsið skuli á þessu leikári og því næsta hafa á dagskrá sinni glænýjan þríleik eftir þýska leikhúslistamanninn Marius von Mayenburg. Þríleikurinn samanstendur af verkunum Ellen B., Ex og Egal en fyrstnefnda verkið var nýlega heimsfrumsýnt hér á landi í leikstjórn Benedicts Andrews. Benedict, sem hefur áður sett upp nokkur af leikritum skáldsins, leikstýrir fyrri verkunum tveimur en Marius von Mayenburg mun sjálfur loka þríleiknum með uppsetningu á Egal næsta vetur. Þrátt fyrir að hérlendis hafi einungis fjögur af verkum leikskáldsins áður verið sett á svið teygja áhrif hans, Schaubühne-leikhússins og Berlínarsenunnar sig víða um íslenskar sviðslistir.

Marius von Mayenburg hefur verið eitt þekktasta nafn evrópsku sviðslistasenunnar um langa hríð. Hann sló í gegn undir lok síðustu aldar með verkinu Feuergesicht, sem flutt var í Útvarpsleikhúsinu undir nafninu Eldfés. Árið 1999 gekk Marius til liðs við Schaubühne, eitt helsta leikhús Þjóðverja, …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár