Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hverjar verða áherslur ráðamanna og stjórnmálafólks í dýrtíðinni framundan?

Eft­ir ný­y­f­ir­staðna nefnd­ar­viku hefst fyrsti þing­fund­ur árs­ins klukk­an 15 í dag. Ým­is­legt verð­ur á dag­skrá þings­ins og hafa þing­menn og ráð­herr­ar í nógu að snú­ast á næst­unni. Heim­ild­in hafði sam­band við for­sæt­is­ráð­herra og for­ystu­fólk í stjórn­ar­and­stöð­unni til að taka púls­inn á því sem koma skal á næstu mán­uð­um á Al­þingi Ís­lend­inga.

Hverjar verða áherslur ráðamanna og stjórnmálafólks í dýrtíðinni framundan?

Hækkandi verð, verðbólga og vaxtahækkanir eru ofarlega í huga landans um þessar mundir og mun fyrsti þingfundur eftir jólafrí hefjast seinni partinn í dag. Á dagskrá er óundirbúinn fyrirspurnatími og önnur umræða umdeilds útlendingafrumvarps Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra.

En hvað er framundan næstu vikur og mánuði; hverjar verða áherslur ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar á komandi þingi? Hafa stjórnmálin einhverjar lausnir í því árferði sem nú er? Heimildin kannaði málið. 

Fjármálaáætlun til næstu fimm ára „vekur alltaf athygli“

Í skriflegu svari Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til Heimildarinnar þegar hún er spurð út í áherslumál ríkisstjórnarinnar kemur fram að á þessu þingi séu til meðferðar nokkur mál sem ekki kláruðust á haustþingi, þar á meðal endurskoðuð þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland sem hún lagði fram í haust. Þá muni forsætisráðherra jafnframt leggja fram þingsályktunartillögu um aðgerðir gegn hatursorðræðu.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.

„Fjármálaáætlun til næstu fimm ára vekur alltaf athygli en hún verður …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár