Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Efling slítur viðræðum – Verkfallsundirbúningur hefst

Ekki náð­ist sam­an í kjara­við­ræð­um milli Efl­ing­ar stétt­ar­fé­lags og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins. Samn­inga­nefnd Efl­ing­ar sleit við­ræð­un­um í dag eft­ir að Sam­tök at­vinnu­lífs­ins hafn­aði til­boði þeirra frá því á sunnu­dags­kvöld.

Efling slítur viðræðum – Verkfallsundirbúningur hefst
Verkfall framundan Samninganefnd Eflingar sleit kjaraviðræðum við SA í dag. Mynd: Efling

Samninganefnd Eflingar ákvað í hádeginu að slíta viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins. Næstu skref eru að undirbúa verkfallsaðgerðir.

Efling sendi Samtökum atvinnulífsins tilboð að kvöldi sunnudagsins síðasta upp á kjarasamning til fimmtán mánaða. Í samtali við Stundina í gær lýsti Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, því að myndu viðsemjendur stéttarfélagsins hafna því tilboði sem grundvelli áframhaldandi viðræðna liti Efling svo á að viðræður væru árangurslausar og því myndi undirbúningur verkfallsaðgerða hefjast, ef svo yrði.

Ljóst er að ekki hefur gengið saman með samningsaðilum á fundi hjá ríkissáttasemjara í morgun. Stundin hefur reynt að ná tali af Sólveigu Önnu en ekki haft árangur sem erfiði. Þá var Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, upptekinn þegar Stundin náði tali af honum.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Maðurinn með fimm milljónit á mánuði dregur ekki fólk í dilka, þeir sem sjá ekki í gegnum þennan frasa hjá honum eru að mínu viti blindir á réttlæti.
    Ég styð Eflingu heilshugar. Tek það sérstaklega fram að mig hefur aldrei skort fé fyrir næstu máltíð.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Kjaradeila Eflingar og SA

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár