Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Efling slítur viðræðum – Verkfallsundirbúningur hefst

Ekki náð­ist sam­an í kjara­við­ræð­um milli Efl­ing­ar stétt­ar­fé­lags og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins. Samn­inga­nefnd Efl­ing­ar sleit við­ræð­un­um í dag eft­ir að Sam­tök at­vinnu­lífs­ins hafn­aði til­boði þeirra frá því á sunnu­dags­kvöld.

Efling slítur viðræðum – Verkfallsundirbúningur hefst
Verkfall framundan Samninganefnd Eflingar sleit kjaraviðræðum við SA í dag. Mynd: Efling

Samninganefnd Eflingar ákvað í hádeginu að slíta viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins. Næstu skref eru að undirbúa verkfallsaðgerðir.

Efling sendi Samtökum atvinnulífsins tilboð að kvöldi sunnudagsins síðasta upp á kjarasamning til fimmtán mánaða. Í samtali við Stundina í gær lýsti Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, því að myndu viðsemjendur stéttarfélagsins hafna því tilboði sem grundvelli áframhaldandi viðræðna liti Efling svo á að viðræður væru árangurslausar og því myndi undirbúningur verkfallsaðgerða hefjast, ef svo yrði.

Ljóst er að ekki hefur gengið saman með samningsaðilum á fundi hjá ríkissáttasemjara í morgun. Stundin hefur reynt að ná tali af Sólveigu Önnu en ekki haft árangur sem erfiði. Þá var Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, upptekinn þegar Stundin náði tali af honum.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Maðurinn með fimm milljónit á mánuði dregur ekki fólk í dilka, þeir sem sjá ekki í gegnum þennan frasa hjá honum eru að mínu viti blindir á réttlæti.
    Ég styð Eflingu heilshugar. Tek það sérstaklega fram að mig hefur aldrei skort fé fyrir næstu máltíð.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Kjaradeila Eflingar og SA

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár