Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Helmingur hótelþerna undir grunnlaunataxta

Á einu af minni hót­el­um Ís­lands­hót­ela voru helm­ing­ur hót­el­þerna und­ir grunn­launataxta í októ­ber á síð­asta ári sem er rétt rúm­ar 369 þús­und krón­ur sam­kvæmt kjara­samn­ingi Sam­taka at­vinnu­lífs­ins og Efl­ing­ar.

Helmingur hótelþerna undir grunnlaunataxta
Sár yfir umræðu um „niðursett laun“ Davíð Torfi Ólafssson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, sagði í viðtali við Mannlíf vera sár yfir umræðu um að Íslandshótel væru að borga „niðursett laun“. Útreikningar Íslandshótela á launakjörum hótelþerna sýna hins vegar að helmingur hótelþerna á minni hótelI hjá honum náðu ekki upp í grunnlaunataxta í október síðastliðnum. Mynd: Samsett / Heimildin - Davíð Þór

Á einu af minni hótelum Íslandshótela vinna hótelþernur eftir vaktafyrirkomulagi sem gerir það að verkum að þær ná ekki upp í grunnlaun samkvæmt kjarasamningum Eflingar sem eru rétt rúmar 369 þúsund krónur á mánuði.

Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs-og gæðasviðs Íslandshótela, segir vaktafyrirkomulagið, eða vaktarúllan, sé þannig að suma mánuði sé hótelþernunum úthlutað færri vöktum en hundrað prósent starf gerir ráð fyrir en aðra mánuði sé þeim úthlutað vöktum sem fara yfir hundrað prósent og þannig sé vaktafjöldin að meðaltali hundrað prósent. „Þær eru að fá 20 til 21 vakt og þær eru átta og hálfan tíma á dag,“ segir Erna en fullt vaktaplan gerir ráð fyrir 173,3 tímum á mánuði. Tuttugu vaktir á mánuði, átta og hálfan tíma á dag gera 170 tíma samtals á meðan 21 vaktir, átta og hálfan tíma á dag gera 178,5 tíma.  

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Thordis Malmquist skrifaði
    Það er svo dapurlegt hvernig atvinnurekendur hafa notfært sér útlent vinnuafl í mörg ár og sett upp sakleysissvip þegar fjallað er um málið. Hver er SÁR??? Ég mundi halda sá starfsmaður sem kemst að því að hann er hlunnfarinn, á ekki fyrir húsaleigu og er sagt að svona eigi þetta að vera. Skömm sé þeim sem haga sér svona gagnvart duglegu starfsfólki sem kemur hingað til að bjarga sér.
    0
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Staða sem kemur mér ekki á óvart.

    Að erlent launafólk er starfar hér á hótelum og reyndar um allt samfélagið sé að vinna á launum sem ekki ná umsömdum lágmarkslaunum.

    Þetta eru auðvitað afleiðingar af ládeyðu verkalýðshreyfingarinnar í þrjá áratugi.

    Tímabilið þar sem nær engin raunveruleg verkalýðsbarátta á sér stað.

    Þetta er ekki bara ástandið á félagssvæði Eflingar því þetta er auðvitað ástandið um land allt.

    Nú þegar ný forysta Eflingar tekur við innan félagsins fær hún þessi ósköp í fangið sem hefur verið þetta máttleysi félagsins á flestum sviðum þeir sem réðu ferð var fólk á skrifstofu og sat á mjúkum sessum allan ársins hring.

    Eina leiðin til að bjarga þessu er að koma upp trúnaðar-mönnum á hverjum einasta vinnustað þar sem fleiri en 5 starfa. Sterkt trúnaðaðarmannakerfi er forsenda þess að eitt verkalýðsfélag geti verið öflugt.

    Félagið verður að koma sér upp vinnulagi um hvernig trún-aðarmenn nýtast félaginu best og félagsfólki til heilla.

    Nýta þarf rétt félagsins til að halda uppi reglulegum nám-skeiðum fyrir þessa fulltrúa félagsins um hvaðeina sem trúnaðarmaður þarf að vita og einnig um vinnubrögð hans sem trúnaðarmannaráð hefur mótað.

    Þá er nauðsynlegt að sérstakur starfsmaður félagsmaður og í fjölmennu félagi fleiri en einn heimsæki vinnustaðina reglulega, fylgist þannig með kjörum fólksins og rækti tengslin við félagsfólk.

    Þetta er mín reynsla, svo hægt sé að halda uppi öflugu verkalýðsfélagi sem borin er full virðing fyrir. M.ö.o. það er ekki fjöldin sem gerir verkalýðsfélögin virðingarverð og sterk heldur traustir innviðir félaganna.

    Ég velti því fyrir mér hvernig ýmis réttindi þessa launafólks eru hér á Íslandi. Í morgun fór ég í ristil-speglun sem kostaði um 90.000 kr. Sjálfur greiddi ég rúmar 19 þúsund og sjúkratrygg-ingin rest.

    Nýtur erlent launafólk slíkra trygginga á Íslandi? Erlenda launafólkið greiðir fulla skatta hér á Íslandi þótt erlent sé.
    0
  • HK
    Hallur Kristvinsson skrifaði
    Þetta eru svo miklir aular.
    Verður vonandi skoðað eins langt aftur og má.
    Lágmarkslaun eru lágmarkslaun.
    Marklaust að nota meðallaun til viðmiðunar, segir ekkert sem skiptir máli.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Kjaradeila Eflingar og SA

Mest lesið

Sér erfiðleika foreldra og hugsar: „Þetta vil ég ekki“
5
Úttekt

Sér erf­ið­leika for­eldra og hugs­ar: „Þetta vil ég ekki“

Ing­unn Lára Kristjáns­dótt­ir er rúm­lega þrí­tug og hef­ur aldrei fund­ið löng­un til barneigna. Hún tel­ur að inn í það spili ónóg­ur stuðn­ing­ur við barna­fjöl­skyld­ur í ís­lensku sam­fé­lagi. Aðjunkt í fé­lags­fræði seg­ir ástæð­urn­ar fyr­ir fallandi fæð­ing­ar­tíðni gríð­ar­lega flókn­ar en að kerf­ið hafi að hluta brugð­ist fjöl­skyld­um, ekki síst mæðr­um.
Verðbólga hækkar meira en væntingar gerðu ráð fyrir
9
FréttirEfnahagsmál

Verð­bólga hækk­ar meira en vænt­ing­ar gerðu ráð fyr­ir

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,46% frá því í júní. Ár­s­verð­bólga mæl­ist nú 6,3 pró­sent en var kom­in nið­ur í 5,8 pró­sent síð­asta mán­uði. Það er meiri hækk­un en spár við­skipta­bank­anna gerðu ráð fyr­ir. Auk­in verð­bólga þýð­ir að minni lík­ur eru á því að stýri­vaxta­hækk­an­ir muni eiga sér stað á þessu ári eins og von­ast var til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
2
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Enginn sem tekur við af mér“
5
Viðtal

„Eng­inn sem tek­ur við af mér“

Það er barn­ing­ur fyr­ir marga að vera sjálf­stætt for­eldri á ein­um tekj­um. En hver er stað­an ef for­eldr­ið er al­far­ið eitt með barn­ið? Hvað ef barn­ið glím­ir við sér­tæk­ar grein­ing­ar? Alma Hrönn Hrann­ar­dótt­ir og Diljá Ámunda­dótt­ir Zoëga eru báð­ar ein­ar á vakt­inni, alltaf. Mæð­urn­ar hafa glímt við heilsu­brest vegna álags, með­vit­að­ar um að ef eitt­hvað kem­ur fyr­ir þær er eng­inn sem tek­ur við af þeim.

Mest lesið í mánuðinum

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Þau sem hafa hagnast ævintýralega á Þorpinu
2
FréttirHúsnæðismál

Þau sem hafa hagn­ast æv­in­týra­lega á Þorp­inu

Ár­ið 2021 keypti hóp­ur fjár­festa í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Þorp­ið 6 ehf. lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á Ár­túns­höfða í Reykja­vík fyr­ir 7,4 millj­arða króna. Fyrr á þessu ári voru lóða­rétt­ind­in seld fyr­ir ell­efu millj­arða króna án þess að nokk­uð hafi ver­ið byggt á svæð­inu. Við­skipt­in sýna vel hvernig fjár­fest­ar geta hagn­ast æv­in­týra­lega með því að kaupa og selja lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á til­tölu­lega skömm­um tíma.
Greiddu 17 milljónir fyrir skýrslu um stöðu drengja
4
Fréttir

Greiddu 17 millj­ón­ir fyr­ir skýrslu um stöðu drengja

Skýrsla um stöðu drengja í skóla­kerf­inu sem unn­in var að beiðni mennta- og barna­mála­ráð­herra og há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra kostaði sam­an­lagt um 13,7 millj­ón­ir króna auk virð­is­auka­skatts og hljóð­ar heild­ar­upp­hæð­in því upp á rúm­ar 17 millj­ón­ir. Tryggvi Hjalta­son, grein­andi hjá CCP, er eini höf­und­ur skýrsl­unn­ar. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ist hann hafa unn­ið að skýrsl­unni sam­hliða öðr­um störf­um en vinn­an tók um eitt og hálft ár.
Hulduheildsali flytur inn hundruð tonna af kjöti
5
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Huldu­heild­sali flyt­ur inn hundruð tonna af kjöti

Ris­ar á ís­lensk­um kjöt­mark­aði, sem fengu í vor um­deild­ar und­an­þág­ur frá sam­keppn­is­lög­um til þess að verj­ast sam­keppni að ut­an, verða á þessu ári um­fangs­mest­ir í kjöt­inn­flutn­ingi og því keppi­naut­ar sjálfs sín. „Von­brigði,“ seg­ir formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar. Um­fangs­mik­il heild­sala á hundruð­um tonna af inn­fluttu kjöti virð­ist fyrst og síð­ast leiktjald fyr­ir öfl­ug­asta hags­muna­afl­ið gegn inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­vara.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
6
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Ég var bara niðurlægð“
9
Viðtal

„Ég var bara nið­ur­lægð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, vill skila skömm­inni til kirkju­þings þar sem hún upp­lifði nið­ur­læg­ingu eft­ir að óvissa varð uppi um lög­mæti embætt­is­gjörða henn­ar. Hún seg­ir að kirkju­þing hafi átt að greiða úr mál­inu og eyða óvissu um stöðu henn­ar. Agnes tel­ur að karl­kyns bisk­up hefði aldrei þurft að þola slíka fram­komu af hálfu kirkju­þings en hún er fyrsta kon­an sem er kjör­in bisk­up.
Þurftu að kalla fólk niður af fjalli til að færa bílana
10
Fréttir

Þurftu að kalla fólk nið­ur af fjalli til að færa bíl­ana

Daní­el Freyr Jóns­son, svæð­is­sér­fræð­ing­ur í nátt­úru­vernd­art­eymi, seg­ir stans­laus­ar tepp­ur hafa ver­ið á bíla­stæð­um við Land­manna­laug­ar áð­ur en far­ið var að inn­heimta bíla­stæða­gjöld á álags­tím­um í sum­ar. Kalla hafi þurft bíl­stjóra nið­ur af fjöll­um til að færa bíl­ana til að greiða leið fyr­ir rút­um. Nýja fyr­ir­komu­lag­ið hafi hlot­ið góð við­brögð hjá gest­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár