Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ný miðlunartillaga kynnt - Verkfalli Eflingar og verkstöðvun SA frestað

Efn­is­lega er til­lag­an nán­ast sú sama og fyrri miðl­un­ar­til­laga. Bæði fé­lags­fólk Efl­ing­ar og SA greiða at­kvæði um til­lög­una og sam­hliða at­kvæða­greiðslu er öll­um vinnu­stöðv­un­um frest­að.

Ný miðlunartillaga kynnt - Verkfalli Eflingar og verkstöðvun SA frestað

Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari, kynnti miðlunartillögu sína í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins á blaðamannafundi í Karphúsinu klukkan tíu. 

Hann segir miðlunartillöguna efnislega nánast þá sömu og sú sem ríkissáttasemjari kynnti þann 26. janúar en ekki voru greidd atkvæði um þar sem Efling afhenti ekki kjörskrá sína. 

Ástráður hefur náð samkomulagi um að bæði félagsmenn Eflingar og félagar SA greiða atkvæði. Samhliða atkvæðagreiðslu mun öllum vinnustöðvunum af hálfu beggja aðila vera frestað. 

Atkvæðagreiðslan fer fram á vef Ríkissáttasemjara, hún hefst á föstudag klukkan 12 og lýkur miðvikudaginn 8. mars. 

Ef miðlunartillaga ríkissáttasemjara verður samþykkt í atkvæðagreiðslu félagsfólks Eflingar og Samtaka atvinnulífsins þá fá félagar í Eflingu sömu launahækkanir og í samningi annarra félaga Starfsgreinasambandsins. 

Launahækkanirnar verða þá afturvirkar frá 1. nóvember 2022.  SA hafði áður tilkynnt að afturvirkar hækkanir væru ekki á borðinu ef til verkfalla kæmi.

Kauptaxtar aðalkjarasamnings munu samkvæmt tillögunni hækka á bilinu 35.000 krónur til 52.258 …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Tryggvi Þorsteinsson skrifaði
    Er þetta moiðlunartillaga ef hún er eins og HB vill hafa hana og eins og þá fyrri sem var bara afrit af sammingum sem SGS samþykktu með seimingi en voru flestir óánægðir með nema SA sem dönsuðu hlægjandi vöffludansinn með rjómaspori.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Kjaradeila Eflingar og SA

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár