Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ruben Östlund – stefnumót við snilling?

Berg­þór Más­son gerð­ist svo djarf­ur að redda sér fimmtán mín­út­um með Ru­ben Öst­lund.

Ruben Östlund – stefnumót við snilling?

Ruben Östlund hóf kvikmyndaferil sinn sem upptökumaður á skíðasvæðum Svíþjóðar og ólst upp á marxísku heimili. Að hans eigin sögn hefur þetta tvennt gert hann að manninum sem hann er í dag.

Östlund hefur unnið ógrynni verðlauna, er vinsæll hjá almenningi og virtur af gagnrýnendum. Síðustu þrjár myndir hans hafa farið sigurför um heiminn og sú nýjasta, Sorgarþríhyrningurinn, sérstaklega. Óhætt er að segja að það sé ekkert meira að frétta í Evrópu akkúrat núna en Ruben Östlund.

Á tímum þar sem karlkyns snillingurinn á undir högg að sækja, það er að segja á efsta yfirborði frjálslyndrar umræðu, skammast ég mín ekki fyrir að viðurkenna að ég er veikur fyrir honum. Hef alltaf verið og mun líklegast alltaf vera. Werner Herzog, Kanye West, Emmanuel Carrere, Andre 3000, Milan Kundera, Ruben Östlund? Þetta eru mínir menn og ég brosi þegar ég hugsa um þá.

Sýn mín á þá er þó ekki svo …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár