Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Spenna vegna bílnúmeradeilu

Bann við serbnesk­um bíl­núm­er­um í Kosovo hef­ur auk­ið spennu í norð­ur­hluta lands­ins milli Serba og Kosovo-Alb­ana.

Spenna vegna bílnúmeradeilu
Spenna í Kosovo Sprengingar heyrðust í byrjun desember í borginni Mitrovica í norðurhluta Kosovo. Hér sést sá hluti borgarinnar þar sem Serbar eru í meirihluta og hafa strengt fána Serbíu yfir götur. Mynd: AFP

Tilkynnt var um helgina að sveitarstjórnarkosningum verði seinkað í norðurhluta Kósóvó í þeim tilgangi að draga úr spennu sem myndast hefur á milli nágrannaríkjanna Kósóvó og Serbíu. Kosningarnar áttu að fara fram í lok desember en hefur verið frestað fram til 23. apríl 2023. Boðað var til kosninga í bæjunum Norður-Mitrovica, Zubin Potok, Zvecan og Leposavic eftir að bæjarstjórnarfulltrúar af serbnesku þjóðerni sögðu af sér í nóvember til þess að mótmæla banni við bílnúmeraplötum sem gefnar eru út í Serbíu. 

Neita að nota Kósóvó-númer

Bannið hafði verið sett á af stjórnvöldum í Kósóvó. Um 50 þúsund íbúar í norðurhluta Kósóvó, sem eru að meirihluta af serbneskum uppruna, höfðu neitað að nota númeraplötur frá Kósóvó þar sem þau viðurkenna ekki sjálfstæði landsins og telja sig hluta af Serbíu. Langstærstur hluti íbúa Kósóvó eru af albönskum uppruna. Ákvörðunin um bílnúmeraplöturnar hafði valdið mikilli reiði í samfélagi Serba í Kósóvó og varð til …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
4
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
6
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár