Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Spenna vegna bílnúmeradeilu

Bann við serbnesk­um bíl­núm­er­um í Kosovo hef­ur auk­ið spennu í norð­ur­hluta lands­ins milli Serba og Kosovo-Alb­ana.

Spenna vegna bílnúmeradeilu
Spenna í Kosovo Sprengingar heyrðust í byrjun desember í borginni Mitrovica í norðurhluta Kosovo. Hér sést sá hluti borgarinnar þar sem Serbar eru í meirihluta og hafa strengt fána Serbíu yfir götur. Mynd: AFP

Tilkynnt var um helgina að sveitarstjórnarkosningum verði seinkað í norðurhluta Kósóvó í þeim tilgangi að draga úr spennu sem myndast hefur á milli nágrannaríkjanna Kósóvó og Serbíu. Kosningarnar áttu að fara fram í lok desember en hefur verið frestað fram til 23. apríl 2023. Boðað var til kosninga í bæjunum Norður-Mitrovica, Zubin Potok, Zvecan og Leposavic eftir að bæjarstjórnarfulltrúar af serbnesku þjóðerni sögðu af sér í nóvember til þess að mótmæla banni við bílnúmeraplötum sem gefnar eru út í Serbíu. 

Neita að nota Kósóvó-númer

Bannið hafði verið sett á af stjórnvöldum í Kósóvó. Um 50 þúsund íbúar í norðurhluta Kósóvó, sem eru að meirihluta af serbneskum uppruna, höfðu neitað að nota númeraplötur frá Kósóvó þar sem þau viðurkenna ekki sjálfstæði landsins og telja sig hluta af Serbíu. Langstærstur hluti íbúa Kósóvó eru af albönskum uppruna. Ákvörðunin um bílnúmeraplöturnar hafði valdið mikilli reiði í samfélagi Serba í Kósóvó og varð til …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár