Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Spenna vegna bílnúmeradeilu

Bann við serbnesk­um bíl­núm­er­um í Kosovo hef­ur auk­ið spennu í norð­ur­hluta lands­ins milli Serba og Kosovo-Alb­ana.

Spenna vegna bílnúmeradeilu
Spenna í Kosovo Sprengingar heyrðust í byrjun desember í borginni Mitrovica í norðurhluta Kosovo. Hér sést sá hluti borgarinnar þar sem Serbar eru í meirihluta og hafa strengt fána Serbíu yfir götur. Mynd: AFP

Tilkynnt var um helgina að sveitarstjórnarkosningum verði seinkað í norðurhluta Kósóvó í þeim tilgangi að draga úr spennu sem myndast hefur á milli nágrannaríkjanna Kósóvó og Serbíu. Kosningarnar áttu að fara fram í lok desember en hefur verið frestað fram til 23. apríl 2023. Boðað var til kosninga í bæjunum Norður-Mitrovica, Zubin Potok, Zvecan og Leposavic eftir að bæjarstjórnarfulltrúar af serbnesku þjóðerni sögðu af sér í nóvember til þess að mótmæla banni við bílnúmeraplötum sem gefnar eru út í Serbíu. 

Neita að nota Kósóvó-númer

Bannið hafði verið sett á af stjórnvöldum í Kósóvó. Um 50 þúsund íbúar í norðurhluta Kósóvó, sem eru að meirihluta af serbneskum uppruna, höfðu neitað að nota númeraplötur frá Kósóvó þar sem þau viðurkenna ekki sjálfstæði landsins og telja sig hluta af Serbíu. Langstærstur hluti íbúa Kósóvó eru af albönskum uppruna. Ákvörðunin um bílnúmeraplöturnar hafði valdið mikilli reiði í samfélagi Serba í Kósóvó og varð til …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu