Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Stjórnvöld lofa að hækka bæði húsnæðis- og barnabætur

Stjórn­völd kynntu að­gerð­ir sín­ar í tengsl­um við gerð nýrra kjara­samn­inga fyr­ir stór­an hluta launa­fólks. Fleiri koma til með að fá barna­bæt­ur og hús­næð­is­bæt­ur hækka.

Stjórnvöld lofa að hækka bæði húsnæðis- og barnabætur
Katrín fagnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fagnaði því að samningar hefðu náðst við stóran hluta launafólks. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Forsvarsfólk ríkisstjórnarinnar kynnti í dag aðgerðir sem ráðast á í tengslum við nýgerða kjarasamninga. Samningar náðust í dag á milli Samtaka atvinnulífsins annars vegar og Landssambands íslenskra verzlunarmanna og samflots iðnaðarmanna og tæknifólks hins vegar í morgun. Þegar hafði Starfsgreinasambandið, utan Eflingar, náð samningum. 

Aðgerðirnar sem stjórnvöld lofa að fara í snúa fyrst og fremst að húsnæðismálum og barnabótakerfinu. 

Fjölga á nýjum íbúðum um allt land, bæði til kaups og leigu. Þetta á að nást með rammasamkomulagi um uppbyggingu íbúða næstu 10 árin, sem felur í sér aukið lóðaframboð og fjárstuðning til að tryggja íbúðauppbyggingu. Ríkið ætlar að leggja fram fjögurra milljóna króna stofnframlag sem á að fara í aukningu á framboði íbúða á viðráðanlegu verði í almenna íbúðakerfinu.

Þá ætla stjórnvöld að hækka húsnæðisbætur til leigjenda um 13,8 prósent og hækka tekjuskerðingamörk bótanna um 7,4 prósent. Eignaskerðingamörk vaxtabóta munu hækka um 50 prósent í byrjun næsta árs, samkvæmt kynningu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Dæmigert... henda meiri pening í málið en leysa það ekki. Hærri bætur verða bara teknar burt með hærri vöxtum og hækkun kostnaðar. Sem er auðvitað bara að pissa í skóinn sinn. En alvöruaðgerðir í húsnæðismálum .. bæði nýbyggingum, lækkun á kostnaði og stöðvun á auðsöfnun auðmanna og stofnana með sinking fund hringekjunni sem þeir hafa búið sér til .... er ekki á boðstólum. Dæmið er nefnilega klassískt sinking fund fraud.. eins og allir sjá sem skoða ...follow the money.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár