Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Stjórnvöld lofa að hækka bæði húsnæðis- og barnabætur

Stjórn­völd kynntu að­gerð­ir sín­ar í tengsl­um við gerð nýrra kjara­samn­inga fyr­ir stór­an hluta launa­fólks. Fleiri koma til með að fá barna­bæt­ur og hús­næð­is­bæt­ur hækka.

Stjórnvöld lofa að hækka bæði húsnæðis- og barnabætur
Katrín fagnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fagnaði því að samningar hefðu náðst við stóran hluta launafólks. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Forsvarsfólk ríkisstjórnarinnar kynnti í dag aðgerðir sem ráðast á í tengslum við nýgerða kjarasamninga. Samningar náðust í dag á milli Samtaka atvinnulífsins annars vegar og Landssambands íslenskra verzlunarmanna og samflots iðnaðarmanna og tæknifólks hins vegar í morgun. Þegar hafði Starfsgreinasambandið, utan Eflingar, náð samningum. 

Aðgerðirnar sem stjórnvöld lofa að fara í snúa fyrst og fremst að húsnæðismálum og barnabótakerfinu. 

Fjölga á nýjum íbúðum um allt land, bæði til kaups og leigu. Þetta á að nást með rammasamkomulagi um uppbyggingu íbúða næstu 10 árin, sem felur í sér aukið lóðaframboð og fjárstuðning til að tryggja íbúðauppbyggingu. Ríkið ætlar að leggja fram fjögurra milljóna króna stofnframlag sem á að fara í aukningu á framboði íbúða á viðráðanlegu verði í almenna íbúðakerfinu.

Þá ætla stjórnvöld að hækka húsnæðisbætur til leigjenda um 13,8 prósent og hækka tekjuskerðingamörk bótanna um 7,4 prósent. Eignaskerðingamörk vaxtabóta munu hækka um 50 prósent í byrjun næsta árs, samkvæmt kynningu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Dæmigert... henda meiri pening í málið en leysa það ekki. Hærri bætur verða bara teknar burt með hærri vöxtum og hækkun kostnaðar. Sem er auðvitað bara að pissa í skóinn sinn. En alvöruaðgerðir í húsnæðismálum .. bæði nýbyggingum, lækkun á kostnaði og stöðvun á auðsöfnun auðmanna og stofnana með sinking fund hringekjunni sem þeir hafa búið sér til .... er ekki á boðstólum. Dæmið er nefnilega klassískt sinking fund fraud.. eins og allir sjá sem skoða ...follow the money.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár