Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Endómetríósusamningur gildir bara í mánuð

Samn­ing­ur við einka­sjúkra­hús­ið Klíník­ina um en­dómetríósu­að­gerð­ir sem Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra kynnti sem „mik­il­vægt skref í þeirri veg­ferð að taka sam­an hönd­um um að stytta bið og jafna að­gengi“ gild­ir bara til eins mán­að­ar.

Endómetríósusamningur gildir bara í mánuð

Samningur ríkisins við Klíníkina um aðgerðir vegna endómetríósu gildir aðeins út desembermánuð, samkvæmt upplýsingum Stundarinnar. Þetta kom ekki fram þegar heilbrigðisráðherra tilkynnti að samið hefði verið um aðgerðirnar.

Ráðherra fullyrðir að ekki verði rof á þjónustunni þó enn sé óvíst hvort og þá hversu mikið konur þurfa sjálfar að greiða fyrir aðgerðir sem framkvæmdar verða hjá Klíníkinni. 

Ástæðan ekki gefin upp

Í skriflegu svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra er því ekki svarað beint af hverju samningurinn sé svona stuttur, né hvenær hann renni út. Samkvæmt upplýsingum Stundarinnar gildir hann út árið en samið var um tiltekinn fjölda aðgerða.

„Núverandi samningur er hluti af biðlistaátaki sem farið er af stað innan heilbrigðisráðuneytisins og því stuttur í eðli sínu. Það tekur styttri tíma að semja um slíkan samning og þar sem þjónustuþörfin er mikil þótti báðum aðilum jákvætt að geta hafist strax handa á slíkum samningi,“ segir hann. 

„Áframhaldandi …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár