Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Endómetríósusamningur gildir bara í mánuð

Samn­ing­ur við einka­sjúkra­hús­ið Klíník­ina um en­dómetríósu­að­gerð­ir sem Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra kynnti sem „mik­il­vægt skref í þeirri veg­ferð að taka sam­an hönd­um um að stytta bið og jafna að­gengi“ gild­ir bara til eins mán­að­ar.

Endómetríósusamningur gildir bara í mánuð

Samningur ríkisins við Klíníkina um aðgerðir vegna endómetríósu gildir aðeins út desembermánuð, samkvæmt upplýsingum Stundarinnar. Þetta kom ekki fram þegar heilbrigðisráðherra tilkynnti að samið hefði verið um aðgerðirnar.

Ráðherra fullyrðir að ekki verði rof á þjónustunni þó enn sé óvíst hvort og þá hversu mikið konur þurfa sjálfar að greiða fyrir aðgerðir sem framkvæmdar verða hjá Klíníkinni. 

Ástæðan ekki gefin upp

Í skriflegu svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra er því ekki svarað beint af hverju samningurinn sé svona stuttur, né hvenær hann renni út. Samkvæmt upplýsingum Stundarinnar gildir hann út árið en samið var um tiltekinn fjölda aðgerða.

„Núverandi samningur er hluti af biðlistaátaki sem farið er af stað innan heilbrigðisráðuneytisins og því stuttur í eðli sínu. Það tekur styttri tíma að semja um slíkan samning og þar sem þjónustuþörfin er mikil þótti báðum aðilum jákvætt að geta hafist strax handa á slíkum samningi,“ segir hann. 

„Áframhaldandi …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár