Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Íslandsvinurinn og pullurnar í Phala-Phala

Cyr­il Ramap­hosa, for­seti Suð­ur-Afr­íku, er í veru­lega slæm­um mál­um vegna ásak­ana um að hann hafi mis­beitt valdi sínu í tengsl­um við inn­brot á bú­garð hans. Ramap­hosa, sem var kjör­ræð­is­mað­ur Ís­lands til fjölda ára, varð fyr­ir því að reiðu­fé að and­virði hálfs millj­arðs króna, var stol­ið í inn­brot­inu. Pen­ing­arn­ir voru geymd­ir und­ir sófa­pull­um.

Íslandsvinurinn og pullurnar í Phala-Phala
Sófaeigandinn frá Soweto Cyril Ramaphosa, er fimmti í röð forseta Suður-Afríku. Hann tók við embættinu þegar Jacob Zuma hrökklaðist að heita má úr því árið 2018. Mynd: AFP

Kvöld eitt í byrjun febrúar 2020 mætti þjónustustúlka á búgarðinum Phala-Phala í nyrsta héraði Suður-Afríku tveimur grímuklæddum mönnum í einu af herbergjum íbúðarhússins. Henni var sjáanlega brugðið. Ekki þó yfir því að þar væru komnir tveir innbrotsþjófar, heldur vegna þess hvar þeir voru staddir.

Þjónustustúlkan hafði nefnilega skipulagt innbrotið og sá nú að hjálparkokkar hennar voru að athafna sig í röngu herbergi. Hún þurfti því að leiðbeina þeim rétta leið. Hvar þeir fundu sófa. Og í þessum sófa, undir sófapullunum, fundu þeir það sem þeir leituðu að. 

Reiðufé í bunkum. Andvirði hálfs milljarðs íslenskra króna, að því er hermt hefur verið.

Svona hófst atburðarás sem hefur orðið til þess að forseti Suður-Afríku, Cyril Ramaphosa, berst nú fyrir pólitísku lífi sínu. Forsetinn, sem átti bæði búgarðinn og peningana sem stolið var þaðan, er nú grunaður um að hafa misbeitt valdi sínu til þess að reyna að ná höndum yfir þjófana og …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
4
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
6
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár