Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Kveikir órólega forvitni

Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son er eitt okk­ar al­þjóð­legri skálda. Ræt­ur sögu­per­sóna hans teygja sig iðu­lega víða og sögu­svið­ið er gjarn­an fjöl­þjóð­legt sem end­ur­spegl­ar upp­lif­un margs nú­tíma­fólks í einka­lífi og starfi rétt eins og skálds­ins sjálfs.

Kveikir órólega forvitni
Bók

Játn­ing

Höfundur Ólafur Jóhann Ólafsson
Veröld
390 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ólafur Jóhann Ólafsson er eitt okkar alþjóðlegri skálda. Rætur sögupersóna hans teygja sig iðulega víða og sögusviðið er gjarnan fjölþjóðlegt sem endurspeglar upplifun margs nútímafólks í einkalífi og starfi rétt eins og skáldsins sjálfs. Í síðustu skáldsögu Ólafs, hinni eftirminnilegu og vel skrifuðu Snertingu, rifjaði roskinn íslenskur karlmaður upp örlagaríkan tíma í Lundúnum og samband sitt við japanska stúlku. Játning kallast að ýmsu leyti á við þá bók; í þetta skiptið er það íslensk kona á sextugsaldri sem horfist nauðbeygð í augu við áratugagamalt samband sem stóð stutt yfir en markaði djúp spor. Elísabet er framúrskarandi ljósmyndari sem hefur starfað víða um veröld við góðan orðstír en fjölskyldulífið hefur reynst henni flóknara; frásögnin er í fyrstu persónu og við finnum strax á fyrstu síðunum fyrir spennu og tilfinningalegum klaufagangi sem einkenna samskipti Elísabetar við hennar nánustu, dóttur og fyrrum eiginmann.

Sögusviðið er á þremur plönum og sagan í raun þrískipt; …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár