Kveikir órólega forvitni

Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son er eitt okk­ar al­þjóð­legri skálda. Ræt­ur sögu­per­sóna hans teygja sig iðu­lega víða og sögu­svið­ið er gjarn­an fjöl­þjóð­legt sem end­ur­spegl­ar upp­lif­un margs nú­tíma­fólks í einka­lífi og starfi rétt eins og skálds­ins sjálfs.

Kveikir órólega forvitni
Bók

Játn­ing

Höfundur Ólafur Jóhann Ólafsson
Veröld
390 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ólafur Jóhann Ólafsson er eitt okkar alþjóðlegri skálda. Rætur sögupersóna hans teygja sig iðulega víða og sögusviðið er gjarnan fjölþjóðlegt sem endurspeglar upplifun margs nútímafólks í einkalífi og starfi rétt eins og skáldsins sjálfs. Í síðustu skáldsögu Ólafs, hinni eftirminnilegu og vel skrifuðu Snertingu, rifjaði roskinn íslenskur karlmaður upp örlagaríkan tíma í Lundúnum og samband sitt við japanska stúlku. Játning kallast að ýmsu leyti á við þá bók; í þetta skiptið er það íslensk kona á sextugsaldri sem horfist nauðbeygð í augu við áratugagamalt samband sem stóð stutt yfir en markaði djúp spor. Elísabet er framúrskarandi ljósmyndari sem hefur starfað víða um veröld við góðan orðstír en fjölskyldulífið hefur reynst henni flóknara; frásögnin er í fyrstu persónu og við finnum strax á fyrstu síðunum fyrir spennu og tilfinningalegum klaufagangi sem einkenna samskipti Elísabetar við hennar nánustu, dóttur og fyrrum eiginmann.

Sögusviðið er á þremur plönum og sagan í raun þrískipt; …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár