Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Dularfull og mjög fyndin

Sig­ríð­ur Ara­dótt­ir er tólf ára lestr­ar­hest­ur og mik­ill að­dá­andi rit­höf­und­ar­ins Dav­id Walliams, sem einnig er þekkt­ur úr sjón­varps­þátt­un­um Little Britain. Hún las Ömmu glæpon og skrif­aði álit sitt á bók­inni.

Dularfull og mjög fyndin
Bók

Amma glæpon enn á ferð

Höfundur David Walliams
Bókafélagið
Gefðu umsögn

Amma glæpon – enn á ferð eftir David Walliams er skemmtileg unglinga- og barnabók sem er framhald af bókinni Amma glæpon. Bókin fjallar um 12 ára strák, Benna, sem hefur lent í alls konar ævintýrum með besta vini sínum, ömmu sinni (Amma glæpon). Amman er hins vegar ekki í þessari bók. Í byrjun þá gerir Benni ekkert annað en að fara í skólann og er að dunda sér við pípulagnir. En allt í einu birtast fréttir um lævískan þjóf sem stelur verðmætum hlutum og enginn veit af hverju. Benni er mjög áhugasamur um þjófnaðinn af því að þjófurinn minnir hann svo á ömmu hans. Síðan byrjar Benni að blandast inn í allt. Hann fer að rannsaka hvernig þjófurinn hefur komist upp með þessa glæpi og ætlar að uppgötva hver þessi glæpamaður er í raun og veru. Áður en hann veit af er hann aftur lentur í stóru ævintýri og kemst …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár