Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ekki verður hreyft við stöðu Braga hjá SÞ

Bragi Guð­brands­son mun áfram sitja fyr­ir Ís­lands hönd í barna­rétt­ar­nefnd Sam­ein­uðu þjóð­anna þrátt fyr­ir þá nið­ur­stöðu að Barna­vernd­ar­stofa hafi brugð­ist eft­ir­lits­skyld­um sín­um á hans vakt

Ekki verður hreyft við stöðu Braga hjá SÞ
Situr áfram Íslensk stjórnvöld segjast ekki hafa heimildir til að hafa áhrif á störf Braga í barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna.

Ekki verður hróflað við stöðu Braga Guðbrandssonar sem fulltrúa í barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna þrátt fyrir að ljóst sé að Barnaverndarstofa hafi á árunum 1997 til 1998 brugðist eftirlitsskyldu sinni. Afleiðingin varð sú að stúlkur sem vistaðar voru á meðferðarheimili í Eyjafirði voru árum saman beittar kerfisbundnu, andlegu ofbeldi.

Samkvæmt svörum mennta- og barnamálaráðuneytisins er íslenskum stjórnvöldum hvorki heimilt né geta þau haft áhrif á störf Braga innan nefndarinnar. Bragi var boðinn fram til endurkjörs í nefndina á þessu ári af hálfu Íslands, þrátt fyrir að yfir stæði rannsókn á starfsemi meðferðarheimilisins Varpholts, síðar Laugalands, og þrátt fyrir að Stundin hefði mánuðum saman flutt ítrekaðar fréttir af því að Bragi hefði, sem forstjóri Barnaverndarstofu, beitt sér gegn því að ábendingar um ofbeldi á heimilinu yrðu rannsakaðar.

Niðurstaða úttektar á starfsemi meðferðarheimilisins var sú að stúlkur sem þar voru …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Björk Jóhannesdóttir skrifaði
    Þessi maður var aldrei hæfur til að gegna þessu og og er komin á eftirlaun hvern andskotann er hann að gera í þessu embætti,til að verða Íslensku að þjóðinni til skammar ???
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Það eru nokkrir á Íslandi sem eru vel húðaðir með TEFLON.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár