Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ekki verður hreyft við stöðu Braga hjá SÞ

Bragi Guð­brands­son mun áfram sitja fyr­ir Ís­lands hönd í barna­rétt­ar­nefnd Sam­ein­uðu þjóð­anna þrátt fyr­ir þá nið­ur­stöðu að Barna­vernd­ar­stofa hafi brugð­ist eft­ir­lits­skyld­um sín­um á hans vakt

Ekki verður hreyft við stöðu Braga hjá SÞ
Situr áfram Íslensk stjórnvöld segjast ekki hafa heimildir til að hafa áhrif á störf Braga í barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna.

Ekki verður hróflað við stöðu Braga Guðbrandssonar sem fulltrúa í barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna þrátt fyrir að ljóst sé að Barnaverndarstofa hafi á árunum 1997 til 1998 brugðist eftirlitsskyldu sinni. Afleiðingin varð sú að stúlkur sem vistaðar voru á meðferðarheimili í Eyjafirði voru árum saman beittar kerfisbundnu, andlegu ofbeldi.

Samkvæmt svörum mennta- og barnamálaráðuneytisins er íslenskum stjórnvöldum hvorki heimilt né geta þau haft áhrif á störf Braga innan nefndarinnar. Bragi var boðinn fram til endurkjörs í nefndina á þessu ári af hálfu Íslands, þrátt fyrir að yfir stæði rannsókn á starfsemi meðferðarheimilisins Varpholts, síðar Laugalands, og þrátt fyrir að Stundin hefði mánuðum saman flutt ítrekaðar fréttir af því að Bragi hefði, sem forstjóri Barnaverndarstofu, beitt sér gegn því að ábendingar um ofbeldi á heimilinu yrðu rannsakaðar.

Niðurstaða úttektar á starfsemi meðferðarheimilisins var sú að stúlkur sem þar voru …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Björk Jóhannesdóttir skrifaði
    Þessi maður var aldrei hæfur til að gegna þessu og og er komin á eftirlaun hvern andskotann er hann að gera í þessu embætti,til að verða Íslensku að þjóðinni til skammar ???
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Það eru nokkrir á Íslandi sem eru vel húðaðir með TEFLON.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár