Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fullyrða að enginn frá Samherja hafi verið borinn sökum í Namibíu

Full­yrt er í árs­reikn­ingi Sam­herja Hold­ing að eng­inn starfs­mað­ur tengd­ur fé­lag­inu hafi ver­ið bor­inn sök­um í rann­sókn­um namib­ískra yf­ir­valda á mútu­greiðsl­um þar í landi. Raun­in er að sak­sókn­ari hafi ít­rek­að yf­ir­lýs­ing­ar sín­ar um að vilja ákæra þrjá starfs­menn í sam­stæð­unni, sem fyr­ir­svars­menn namib­ískra dótt­ur­fé­laga út­gerð­ar­inn­ar og leit­að að­stoð­ar við að fá þá fram­selda.

Fullyrða að enginn frá Samherja hafi verið borinn sökum í Namibíu
Til rannsóknar Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja Holding, er sjálfur með stöðu sakbornings í rannsóknum íslenskra yfirvalda á mútugreiðslum í Namibíu. Hvorki hann né samstarfsfólk hans hefur stigið fæti inn fyrir landamæri Namibíu síðan rannsókn þarlendra yfirvalda var gerð opinber. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Fullyrt er í ársreikningi Samherja Holding, félagsins sem var íslenskt móðurfélag Afríkuútgerðar Samherja, að engir starfsmenn hafi verið bornir sökum í rannsóknum yfirvalda í Namibíu. Það gera forsvarsmenn fyrirtækisins þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar ríkissaksóknara í Namibíu um að ákæra eigi minnst þrjá starfsmenn í samstæðu Samherja Holding

Rétt er að enginn starfsmannanna hafi verið ákærður eða yfirheyrður í Namibíu. Það er þó ekki vegna skorts á vilja yfirvalda en ekki hefur tekist að gefa út ákæru á hendur þeim þar sem namibísk lög gera ráð fyrir að birta þurfi ákæruna …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Eiríkur Jónsson skrifaði
    Heybrækurnar hjá Samherja þora ekki að mæta fyrir dóm í Namebíu.
    1
  • Þorsteinn Már er hættulegur Íslensku samfélagi. Hann hefur sýnt það með framferði sýnu gagnvart blaðamönnum. Einnig vekur það upp spurningar, hverskonar óæskileg ítök hann hefur hjá kjörnum fulltrúum á Íslandi, þegar þeir þora ekki að láta hann sæta ábirgð í samræmi við almenn lög. Það þarf að taka þennan mann niður, áðuren hann verður endanlega ósnertanlegur, í krafti þess auðs sem má fullyrða að honum hafi verið gefinn, í gegnum kvótakerfi sem enginn eðlileg gjaldtaka er á.
    1
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Kannski er verið að útvíkka starfsemina með stofnun brandarabanka.....
    1
  • Guðrún Ingimundardóttir skrifaði
    Meinar hann “ face to face “? Það eru skýringar á því þora ekki þangað lengur.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár