Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fullyrða að enginn frá Samherja hafi verið borinn sökum í Namibíu

Full­yrt er í árs­reikn­ingi Sam­herja Hold­ing að eng­inn starfs­mað­ur tengd­ur fé­lag­inu hafi ver­ið bor­inn sök­um í rann­sókn­um namib­ískra yf­ir­valda á mútu­greiðsl­um þar í landi. Raun­in er að sak­sókn­ari hafi ít­rek­að yf­ir­lýs­ing­ar sín­ar um að vilja ákæra þrjá starfs­menn í sam­stæð­unni, sem fyr­ir­svars­menn namib­ískra dótt­ur­fé­laga út­gerð­ar­inn­ar og leit­að að­stoð­ar við að fá þá fram­selda.

Fullyrða að enginn frá Samherja hafi verið borinn sökum í Namibíu
Til rannsóknar Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja Holding, er sjálfur með stöðu sakbornings í rannsóknum íslenskra yfirvalda á mútugreiðslum í Namibíu. Hvorki hann né samstarfsfólk hans hefur stigið fæti inn fyrir landamæri Namibíu síðan rannsókn þarlendra yfirvalda var gerð opinber. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Fullyrt er í ársreikningi Samherja Holding, félagsins sem var íslenskt móðurfélag Afríkuútgerðar Samherja, að engir starfsmenn hafi verið bornir sökum í rannsóknum yfirvalda í Namibíu. Það gera forsvarsmenn fyrirtækisins þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar ríkissaksóknara í Namibíu um að ákæra eigi minnst þrjá starfsmenn í samstæðu Samherja Holding

Rétt er að enginn starfsmannanna hafi verið ákærður eða yfirheyrður í Namibíu. Það er þó ekki vegna skorts á vilja yfirvalda en ekki hefur tekist að gefa út ákæru á hendur þeim þar sem namibísk lög gera ráð fyrir að birta þurfi ákæruna …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Eiríkur Jónsson skrifaði
    Heybrækurnar hjá Samherja þora ekki að mæta fyrir dóm í Namebíu.
    1
  • Þorsteinn Már er hættulegur Íslensku samfélagi. Hann hefur sýnt það með framferði sýnu gagnvart blaðamönnum. Einnig vekur það upp spurningar, hverskonar óæskileg ítök hann hefur hjá kjörnum fulltrúum á Íslandi, þegar þeir þora ekki að láta hann sæta ábirgð í samræmi við almenn lög. Það þarf að taka þennan mann niður, áðuren hann verður endanlega ósnertanlegur, í krafti þess auðs sem má fullyrða að honum hafi verið gefinn, í gegnum kvótakerfi sem enginn eðlileg gjaldtaka er á.
    1
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Kannski er verið að útvíkka starfsemina með stofnun brandarabanka.....
    1
  • Guðrún Ingimundardóttir skrifaði
    Meinar hann “ face to face “? Það eru skýringar á því þora ekki þangað lengur.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár