Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fullyrða að enginn frá Samherja hafi verið borinn sökum í Namibíu

Full­yrt er í árs­reikn­ingi Sam­herja Hold­ing að eng­inn starfs­mað­ur tengd­ur fé­lag­inu hafi ver­ið bor­inn sök­um í rann­sókn­um namib­ískra yf­ir­valda á mútu­greiðsl­um þar í landi. Raun­in er að sak­sókn­ari hafi ít­rek­að yf­ir­lýs­ing­ar sín­ar um að vilja ákæra þrjá starfs­menn í sam­stæð­unni, sem fyr­ir­svars­menn namib­ískra dótt­ur­fé­laga út­gerð­ar­inn­ar og leit­að að­stoð­ar við að fá þá fram­selda.

Fullyrða að enginn frá Samherja hafi verið borinn sökum í Namibíu
Til rannsóknar Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja Holding, er sjálfur með stöðu sakbornings í rannsóknum íslenskra yfirvalda á mútugreiðslum í Namibíu. Hvorki hann né samstarfsfólk hans hefur stigið fæti inn fyrir landamæri Namibíu síðan rannsókn þarlendra yfirvalda var gerð opinber. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Fullyrt er í ársreikningi Samherja Holding, félagsins sem var íslenskt móðurfélag Afríkuútgerðar Samherja, að engir starfsmenn hafi verið bornir sökum í rannsóknum yfirvalda í Namibíu. Það gera forsvarsmenn fyrirtækisins þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar ríkissaksóknara í Namibíu um að ákæra eigi minnst þrjá starfsmenn í samstæðu Samherja Holding

Rétt er að enginn starfsmannanna hafi verið ákærður eða yfirheyrður í Namibíu. Það er þó ekki vegna skorts á vilja yfirvalda en ekki hefur tekist að gefa út ákæru á hendur þeim þar sem namibísk lög gera ráð fyrir að birta þurfi ákæruna …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Eiríkur Jónsson skrifaði
    Heybrækurnar hjá Samherja þora ekki að mæta fyrir dóm í Namebíu.
    1
  • Þorsteinn Már er hættulegur Íslensku samfélagi. Hann hefur sýnt það með framferði sýnu gagnvart blaðamönnum. Einnig vekur það upp spurningar, hverskonar óæskileg ítök hann hefur hjá kjörnum fulltrúum á Íslandi, þegar þeir þora ekki að láta hann sæta ábirgð í samræmi við almenn lög. Það þarf að taka þennan mann niður, áðuren hann verður endanlega ósnertanlegur, í krafti þess auðs sem má fullyrða að honum hafi verið gefinn, í gegnum kvótakerfi sem enginn eðlileg gjaldtaka er á.
    1
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Kannski er verið að útvíkka starfsemina með stofnun brandarabanka.....
    1
  • Guðrún Ingimundardóttir skrifaði
    Meinar hann “ face to face “? Það eru skýringar á því þora ekki þangað lengur.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár