Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fín glæpasaga

All­ar bæk­ur eiga rétt á gagn­rýni á fag­leg­um for­send­um, burt­séð frá því hvar gagn­rýn­and­inn stend­ur í póli­tík, til eða frá. Þar sem ann­ar höf­unda glæpa­sög­unn­ar Reykja­vík er nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra blasti við að snið­ugt væri að fá bók­menntarýni sem er af er­lendu bergi brot­in og með fersk augu til að rýna í hana. Mart­ina er að skrifa um sömu bók fyr­ir tékk­neskt tíma­rit og var svo elsku­leg að skrifa einnig um hana fyr­ir bóka­blað­ið.

Fín glæpasaga
Bók

Reykja­vík

Veröld
349 blaðsíður
Gefðu umsögn

Fyrir rúmum mánuði síðan kom út bók sem hefur vakið mikla athygli, sérstaklega út fyrir landsteinana. Hér er nefnilega um að ræða glæpasögu eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og því margir forvitnir um hvernig þessi bókmenntafrumraun hennar heppnaðist. Í erlendum fjölmiðlum gleymist þó oft sú staðreynd að Katrín skrifaði bókina ekki ein heldur í samvinnu við þaulvanan glæpasagnahöfund, hann Ragnar Jónasson.

Reykjavík fjallar um fimmtán ára Láru Marteinsdóttur sem er ráðin í sumarvinnu hjá hjónum úti í Viðey sumarið 1956. En skyndilega hverfur hún sporlaust og skilar sér ekki heldur heim til foreldra sinna í Reykjavík. Hefst leitin að Láru meðan öll þjóðin fylgist andaktug með en það er engu líkara en að jörðin hafi gleypt stelpuna. Þrjátíu árum eftir atvikið reynir upprennandi blaðamaðurinn, Valur, að leysa ráðgátuna. Fljótlega kemst hann yfir vísbendingar sem geta mögulega leitt til fundar Láru en það virðist vera einhver sem er ekki mjög hrifinn af …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gunnar Baldvinsson skrifaði
    Egotrip af stærðargráðu sem er óskiljanlegt fyrir venjulegan íslending
    Drullaðu þér að vinna vinnuna þína
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár