Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fín glæpasaga

All­ar bæk­ur eiga rétt á gagn­rýni á fag­leg­um for­send­um, burt­séð frá því hvar gagn­rýn­and­inn stend­ur í póli­tík, til eða frá. Þar sem ann­ar höf­unda glæpa­sög­unn­ar Reykja­vík er nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra blasti við að snið­ugt væri að fá bók­menntarýni sem er af er­lendu bergi brot­in og með fersk augu til að rýna í hana. Mart­ina er að skrifa um sömu bók fyr­ir tékk­neskt tíma­rit og var svo elsku­leg að skrifa einnig um hana fyr­ir bóka­blað­ið.

Fín glæpasaga
Bók

Reykja­vík

Veröld
349 blaðsíður
Gefðu umsögn

Fyrir rúmum mánuði síðan kom út bók sem hefur vakið mikla athygli, sérstaklega út fyrir landsteinana. Hér er nefnilega um að ræða glæpasögu eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og því margir forvitnir um hvernig þessi bókmenntafrumraun hennar heppnaðist. Í erlendum fjölmiðlum gleymist þó oft sú staðreynd að Katrín skrifaði bókina ekki ein heldur í samvinnu við þaulvanan glæpasagnahöfund, hann Ragnar Jónasson.

Reykjavík fjallar um fimmtán ára Láru Marteinsdóttur sem er ráðin í sumarvinnu hjá hjónum úti í Viðey sumarið 1956. En skyndilega hverfur hún sporlaust og skilar sér ekki heldur heim til foreldra sinna í Reykjavík. Hefst leitin að Láru meðan öll þjóðin fylgist andaktug með en það er engu líkara en að jörðin hafi gleypt stelpuna. Þrjátíu árum eftir atvikið reynir upprennandi blaðamaðurinn, Valur, að leysa ráðgátuna. Fljótlega kemst hann yfir vísbendingar sem geta mögulega leitt til fundar Láru en það virðist vera einhver sem er ekki mjög hrifinn af …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gunnar Baldvinsson skrifaði
    Egotrip af stærðargráðu sem er óskiljanlegt fyrir venjulegan íslending
    Drullaðu þér að vinna vinnuna þína
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár