Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fín glæpasaga

All­ar bæk­ur eiga rétt á gagn­rýni á fag­leg­um for­send­um, burt­séð frá því hvar gagn­rýn­and­inn stend­ur í póli­tík, til eða frá. Þar sem ann­ar höf­unda glæpa­sög­unn­ar Reykja­vík er nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra blasti við að snið­ugt væri að fá bók­menntarýni sem er af er­lendu bergi brot­in og með fersk augu til að rýna í hana. Mart­ina er að skrifa um sömu bók fyr­ir tékk­neskt tíma­rit og var svo elsku­leg að skrifa einnig um hana fyr­ir bóka­blað­ið.

Fín glæpasaga
Bók

Reykja­vík

Veröld
349 blaðsíður
Gefðu umsögn

Fyrir rúmum mánuði síðan kom út bók sem hefur vakið mikla athygli, sérstaklega út fyrir landsteinana. Hér er nefnilega um að ræða glæpasögu eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og því margir forvitnir um hvernig þessi bókmenntafrumraun hennar heppnaðist. Í erlendum fjölmiðlum gleymist þó oft sú staðreynd að Katrín skrifaði bókina ekki ein heldur í samvinnu við þaulvanan glæpasagnahöfund, hann Ragnar Jónasson.

Reykjavík fjallar um fimmtán ára Láru Marteinsdóttur sem er ráðin í sumarvinnu hjá hjónum úti í Viðey sumarið 1956. En skyndilega hverfur hún sporlaust og skilar sér ekki heldur heim til foreldra sinna í Reykjavík. Hefst leitin að Láru meðan öll þjóðin fylgist andaktug með en það er engu líkara en að jörðin hafi gleypt stelpuna. Þrjátíu árum eftir atvikið reynir upprennandi blaðamaðurinn, Valur, að leysa ráðgátuna. Fljótlega kemst hann yfir vísbendingar sem geta mögulega leitt til fundar Láru en það virðist vera einhver sem er ekki mjög hrifinn af …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gunnar Baldvinsson skrifaði
    Egotrip af stærðargráðu sem er óskiljanlegt fyrir venjulegan íslending
    Drullaðu þér að vinna vinnuna þína
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
1
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár