Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fín glæpasaga

All­ar bæk­ur eiga rétt á gagn­rýni á fag­leg­um for­send­um, burt­séð frá því hvar gagn­rýn­and­inn stend­ur í póli­tík, til eða frá. Þar sem ann­ar höf­unda glæpa­sög­unn­ar Reykja­vík er nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra blasti við að snið­ugt væri að fá bók­menntarýni sem er af er­lendu bergi brot­in og með fersk augu til að rýna í hana. Mart­ina er að skrifa um sömu bók fyr­ir tékk­neskt tíma­rit og var svo elsku­leg að skrifa einnig um hana fyr­ir bóka­blað­ið.

Fín glæpasaga
Bók

Reykja­vík

Veröld
349 blaðsíður
Gefðu umsögn

Fyrir rúmum mánuði síðan kom út bók sem hefur vakið mikla athygli, sérstaklega út fyrir landsteinana. Hér er nefnilega um að ræða glæpasögu eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og því margir forvitnir um hvernig þessi bókmenntafrumraun hennar heppnaðist. Í erlendum fjölmiðlum gleymist þó oft sú staðreynd að Katrín skrifaði bókina ekki ein heldur í samvinnu við þaulvanan glæpasagnahöfund, hann Ragnar Jónasson.

Reykjavík fjallar um fimmtán ára Láru Marteinsdóttur sem er ráðin í sumarvinnu hjá hjónum úti í Viðey sumarið 1956. En skyndilega hverfur hún sporlaust og skilar sér ekki heldur heim til foreldra sinna í Reykjavík. Hefst leitin að Láru meðan öll þjóðin fylgist andaktug með en það er engu líkara en að jörðin hafi gleypt stelpuna. Þrjátíu árum eftir atvikið reynir upprennandi blaðamaðurinn, Valur, að leysa ráðgátuna. Fljótlega kemst hann yfir vísbendingar sem geta mögulega leitt til fundar Láru en það virðist vera einhver sem er ekki mjög hrifinn af …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gunnar Baldvinsson skrifaði
    Egotrip af stærðargráðu sem er óskiljanlegt fyrir venjulegan íslending
    Drullaðu þér að vinna vinnuna þína
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár