Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ímyndunarafli barna gefið byr undir báða vængi

Höf­und­ur er ekki að­eins hæfi­leika­rík­ur á sviði texta­gerð­ar en hef­ur einnig skap­að dá­sam­leg­ar mynd­lýs­ing­ar í sög­unni.

Ímyndunarafli barna gefið byr undir báða vængi
Bók

Héra­gerði

Ævintýri um súkkulaði og kátínu
Höfundur Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Salka
Gefðu umsögn

Barnabókin Héragerði er sjálfstætt framhald Grísafjarðar sem var tilnefnd til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs og Íslensku bókmenntaverðlaunanna og var valin besta barnabók ársins 2020 af bóksölum landsins og Morgunblaðinu. Því var ég spennt að lesa bókina og sjá hvað tvíburarnir Inga og Baldur væru að fást við núna.

Í þetta skipti eru börnin á leið í páskafrí og hlakka til hátíðardaganna. Það kemur í ljós að amma þeirra er flutt heim til Íslands og býr nú í Hveragerði ásamt hálfsystur móður þeirra. Bókartitillinn vísar til þess að Ingu heyrist að amma hennar búi í Héragerði. Börnin hafa fram að þessu ekki kynnst ömmu sinni eða frænku svo þau eru hikandi við að eyða páskafríinu með þeim en heimsóknin verður heilt ævintýri eins og margt annað í lífi þeirra.

Persónusköpun systkinanna er aðdáunarverð og þótt þau séu ólík ríkir mikill skilningur á milli þeirra. Baldur er kvíðinn strákur og nýtur eflaust samkenndar hjá …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár