Ímyndunarafli barna gefið byr undir báða vængi

Höf­und­ur er ekki að­eins hæfi­leika­rík­ur á sviði texta­gerð­ar en hef­ur einnig skap­að dá­sam­leg­ar mynd­lýs­ing­ar í sög­unni.

Ímyndunarafli barna gefið byr undir báða vængi
Bók

Héra­gerði

Ævintýri um súkkulaði og kátínu
Höfundur Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Salka
Gefðu umsögn

Barnabókin Héragerði er sjálfstætt framhald Grísafjarðar sem var tilnefnd til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs og Íslensku bókmenntaverðlaunanna og var valin besta barnabók ársins 2020 af bóksölum landsins og Morgunblaðinu. Því var ég spennt að lesa bókina og sjá hvað tvíburarnir Inga og Baldur væru að fást við núna.

Í þetta skipti eru börnin á leið í páskafrí og hlakka til hátíðardaganna. Það kemur í ljós að amma þeirra er flutt heim til Íslands og býr nú í Hveragerði ásamt hálfsystur móður þeirra. Bókartitillinn vísar til þess að Ingu heyrist að amma hennar búi í Héragerði. Börnin hafa fram að þessu ekki kynnst ömmu sinni eða frænku svo þau eru hikandi við að eyða páskafríinu með þeim en heimsóknin verður heilt ævintýri eins og margt annað í lífi þeirra.

Persónusköpun systkinanna er aðdáunarverð og þótt þau séu ólík ríkir mikill skilningur á milli þeirra. Baldur er kvíðinn strákur og nýtur eflaust samkenndar hjá …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár