Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Icelandair endurskoðar kolefnissamstarf og Orkan breytir markaðsefni

Icelanda­ir end­ur­skoð­ar nú sam­starf sitt við Kol­við og seg­ir kol­efn­is­bind­ingu lít­inn hluta af að­gerð­um fé­lags­ins í lofts­lags­mál­um. Ork­an boð­ar breytt mark­aðs­efni um kol­efnis­jöfn­un sem seld er við­skipta­vin­um fyr­ir­tæk­is­ins, vegna um­fjöll­un­ar um vill­andi fram­setn­ingu Ork­unn­ar og Vot­lend­is­sjóðs.

Icelandair endurskoðar kolefnissamstarf og Orkan breytir markaðsefni
Síðasta aðgerðin Icelandair segir kolefnisbindingu síðastu aðgerðina sem farið er í til að minnka loftslagsáhrif starfseminnar. Aðgerðir sem dragi úr sjálfri losuninni séu mikilvægari. Mynd: Icelandair

Tvö fyrirtæki, sem markvisst hafa markaðssett kolefnisjöfnun sem svar við mengandi þjónustu og vörum sínum, endurskoða nú framsetningu og samstarf um bindingu. Þetta kemur fram í svörum bæði Icelandair og Orkunnar við fyrirspurnum Stundarinnar um framsetningu fullyrðinga í auglýsingum og á vefsíðum fyrirtækjanna. Bæði selja þau mengandi vöru og þjónustu sem hefur veruleg neikvæð áhrif á loftslag. Það tekur á bilinu átta til fimmtíu og fimm ár að ná fram bindingu, sem fyrirtækin gefa til kynna að gerist nær samstundis. 

Binding síðasta úrræðið

„Við höfum því að undanförnu unnið að gagngerri endurskoðun þessara mála og munum kynna frekari skref í þessari vegferð á næstunni,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, í skriflegu svari. Rúmlega 4.300 trjám hafi verið plantað í samstarfi Kolviðar og Icelandair bara á þessu ári. Samkvæmt viðmiðum Kolviðar þýðir það bindingu upp á 430 tonn af CO2-ígildistonnum, sem er mælieiningin sem er notuð við mat …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár