Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Bandaríska sendiráðið hvetur fólk til að vera á varðbergi í miðbænum um helgina

Banda­ríska sendi­ráð­ið á Ís­landi hef­ur gef­ið út við­vör­un til banda­rískra rík­is­borg­ara um að vera á varð­bergi, verði það í mið­bæ Reykja­vík­ur um helg­ina, vegna orð­róms um að til standi að hefna fyr­ir hnífsstungu­árás­ina á Banka­stræti Club. Hing­að til hef­ur lög­regl­an ekki tal­ið ástæðu til að vara við manna­ferð­um í bæn­um.

Bandaríska sendiráðið hvetur fólk til að vera á varðbergi í miðbænum um helgina
Úr myndavél Myndbandsupptökur úr öryggismyndavélum inni á Bankastræti Club birtust í fjölmiðlum í gær. Á þeim sést árásin glögglega.

Bandaríska sendiráðið á Íslandi hefur beint því til bandarískra ríkisborgara að vera á varðbergi, verði það á ferli í miðbæ Reykjavík um helgina. Vísar sendiráðið til orðróms um að til átaka muni koma í miðbænum í tengslum við árás sem gerð var á Bankastræti Club í síðustu viku. 

Í tilkynningu á vef sendiráðsins er fólk hvatt til þess að forðast stóra hópa fólks í bænum. Verði það vart við eitthvað óvenjulegt er því leiðbeint að yfirgefa svæðið samstundis. Þá er athygli vakin á vefsíðum Almannavarna og enskum fréttasíðum RÚV og Morgunblaðsins. 

Lögreglan hefur sjálf greint frá því að aukinn viðbúnaður er í Reykjavík vegna árásarinnar en tilkynnt hefur verið …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu