Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Miðaldra húsmóðir í meyjargervi

Að öllu sögðu skrif­ar Auð­ur Har­alds hér hug­vekj­andi bók um mið­ald­ir og heims­far­aldra, en ekki síð­ur um all­ar ósýni­legu mið­aldra kon­urn­ar í nú­tím­an­um, seg­ir í dómi Ás­geirs H. Ing­ólfs­son­ar.

Miðaldra húsmóðir í meyjargervi
Bók

Hvað er Drott­inn að drolla?

Höfundur Auður Haralds
Forlagið - JPV útgáfa
270 blaðsíður
Gefðu umsögn

Guðbjörg er miðaldra skrifstofukona sem lifir einföldu lífi. Hana dreymdi samt um að læra fornleifafræði, sem praktísk móðir hennar fékk hana ofan af. En svo tekur hún óvart vitlausan poka á bókasafninu. Lesefnið virðist ekkert skemmtiefni: „Sjúkdómar og dauði frá 400 til 1900 á bresku eyjunum. Læknisfræði miðalda. Svartidauði.“

Bækurnar smita hana svo, bókstaflega. Hún fær háan sótthita og vaknar í líki tvítugrar stúlku á miðöldum, hennar Elizabeth í Oxfordskíri á Englandi árið 1348, rétt fyrir svarta dauða. Tímaflakkið er aldrei útskýrt, en líklega kemur rof í tímann þegar maður tekur vitlausan poka á bókasafninu og bókin reynist bókstaflega tímavél, ekki bara í metafórískum skilningi. Um leið eru bækurnar helsti undirbúningur Guðbjargar fyrir miðaldaheiminn, hvort sem eru Andrés-blöð eða sagnfræðilegar skáldsögur.

Bókin er þó líka tímavél yfir í nálægari fortíð, því hún kom fyrst út rafrænt í upphafi aldarinnar á strik.is þegar internetið var ungt og saklaust og enn var …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Inga Teitsdóttir skrifaði
    4 stjörnur af 5
    Hvað er Drottinn að drolla er einstaklega vel heppnuð bók og lærdómsrík og skemmtileg þótt á annan hátt en aðrar bækur Auðar. Íronían skín þó alltaf í gegn. Ótrúlegt að hún hafi skrifað bókina á stuttum tíma, einn kafla á viku í snarhasti. Lesturinn varð til þess að ég las Læknamafíuna aftur og lá í hláturkasti frá upphafi til enda og var þó verið að fjalla um grafalvarlegt efni.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár