Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Miðaldra húsmóðir í meyjargervi

Að öllu sögðu skrif­ar Auð­ur Har­alds hér hug­vekj­andi bók um mið­ald­ir og heims­far­aldra, en ekki síð­ur um all­ar ósýni­legu mið­aldra kon­urn­ar í nú­tím­an­um, seg­ir í dómi Ás­geirs H. Ing­ólfs­son­ar.

Miðaldra húsmóðir í meyjargervi
Bók

Hvað er Drott­inn að drolla?

Höfundur Auður Haralds
Forlagið - JPV útgáfa
270 blaðsíður
Gefðu umsögn

Guðbjörg er miðaldra skrifstofukona sem lifir einföldu lífi. Hana dreymdi samt um að læra fornleifafræði, sem praktísk móðir hennar fékk hana ofan af. En svo tekur hún óvart vitlausan poka á bókasafninu. Lesefnið virðist ekkert skemmtiefni: „Sjúkdómar og dauði frá 400 til 1900 á bresku eyjunum. Læknisfræði miðalda. Svartidauði.“

Bækurnar smita hana svo, bókstaflega. Hún fær háan sótthita og vaknar í líki tvítugrar stúlku á miðöldum, hennar Elizabeth í Oxfordskíri á Englandi árið 1348, rétt fyrir svarta dauða. Tímaflakkið er aldrei útskýrt, en líklega kemur rof í tímann þegar maður tekur vitlausan poka á bókasafninu og bókin reynist bókstaflega tímavél, ekki bara í metafórískum skilningi. Um leið eru bækurnar helsti undirbúningur Guðbjargar fyrir miðaldaheiminn, hvort sem eru Andrés-blöð eða sagnfræðilegar skáldsögur.

Bókin er þó líka tímavél yfir í nálægari fortíð, því hún kom fyrst út rafrænt í upphafi aldarinnar á strik.is þegar internetið var ungt og saklaust og enn var …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Inga Teitsdóttir skrifaði
    4 stjörnur af 5
    Hvað er Drottinn að drolla er einstaklega vel heppnuð bók og lærdómsrík og skemmtileg þótt á annan hátt en aðrar bækur Auðar. Íronían skín þó alltaf í gegn. Ótrúlegt að hún hafi skrifað bókina á stuttum tíma, einn kafla á viku í snarhasti. Lesturinn varð til þess að ég las Læknamafíuna aftur og lá í hláturkasti frá upphafi til enda og var þó verið að fjalla um grafalvarlegt efni.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár