Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Samskip fær að láta reyna á sátt Eimskipa við yfirvöld vegna ólöglegs samráðs fyrirtækjanna

Hér­aðs­dóm­ur hef­ur sagt áfrýj­un­ar­nefnd sam­keppn­is­mála að taka fyr­ir kæru Sam­skipa vegna sátt­ar sem ann­að skipa­fé­lag, Eim­skip, gerði við Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið. Sátt­in var vegna ólög­legs sam­ráðs fyr­ir­tækj­anna tveggja en Eim­skip gekkst við brot­un­um og greiddi 1,5 millj­arð í sekt.

Samskip fær að láta reyna á sátt Eimskipa við yfirvöld vegna ólöglegs samráðs fyrirtækjanna
Skipasamráð Skipafélögin tvö, Eimskip og Samskip, áttu með sér ólöglegt samráð, samkvæmt viðurkenningu forsvarsmanna Eimskipafélagsins. Samskip er enn til rannsóknar vegna sama máls.

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála þarf að taka fyrir kæru Samskipa vegna sáttar sem samkeppnisaðilinn Eimskip gerði við Samkeppniseftirlitið. Sáttin var vegna ólöglegs samráðs Eimskips og Samskipa, sem fyrrnefnda fyrirtækið gekkst við og greiddi 1,5 milljarð króna í sekt fyrir á síðasta ári. Hluti af sáttinni fólst í því að Eimskip myndi slíta öllu samkeppnishamlandi samstarfi við Samskip og önnur fyrirtæki í flutningabransanum, ef Samskip ætti einnig í samstarfi við þau. 

Þessu vill Samskip fá breytt og ber fyrir sig að kvaðir í sátt Eimskipa við yfirvöld feli í sér ólögmæta takmörkun á samnings- og atvinnufrelsi fyrirtækisins og veikti stöðu þess gagnvart Eimskipi. Samskip hefur ólíkt Eimskipi ekki viðurkennt brot á lögum í málinu og sætir fyrirtækið enn rannsókn fyrir sinn hlut í því ólöglega samráði sem samkeppnisaðilinn hefur þó viðurkennt. 

Á vef Samkeppniseftirlitsins segir að niðurstaða áfrýjunarnefndarinnar hefði verið sú að Samskip hafi ekki átt rétt á að því að koma að gerð sáttarinnar við Eimskip. Þess vegna gæti Samskip ekki borið ákvæði sáttarinnar undir áfrýjunarnefndina. Skipafélagið kærði þá niðurstöðu. Héraðsdómur féllst á það með Samskipi, að lögvarðir hagsmunir væru undir í málinu og gerði áfrýjunarnefndinni að taka málið fyrir. 

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár