Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fjárfestingaarmur Samherja skilinn frá útgerðinni

Gera á fé­lag­ið Kald­bak sjálf­stætt frá Sam­herja til að auka gang­sæi og skerpa áhersl­ur. Fé­lag­ið mun taka yf­ir eign­ir út­gerð­ar­inn­ar sem ekki tengj­ast kjarn­a­starf­sem­inni; veið­um, vinnslu og fisk­eldi.

Fjárfestingaarmur Samherja skilinn frá útgerðinni
Útgerð, fyrst og síðast Samkvæmt tilkynningu Samherja mun Kaldbakur taka yfir þær eignir sem félagið á nú í fyrirtækjum sem sinna öðru en kjarnastarfsemi útgerðarinnar. Mynd: Davíð Þór

Skilja á að félögin Kaldbak og Samherja, samkvæmt tilkynningu á vef Samherja. Hingað til hefur Kaldbakur verið einskonar fjárfestingaarmur útgerðarrisans og heldur félagið á eignarhlutum Samherjafjölskyldunnar í fjölda annarra fyrirtækja. 

Báðu meginEiríkur S. Jóhannsson er framkvæmdastjóri Kaldbaks og stjórnarformaður Samherja.

Tilkynningin var send út í tilefni þess að Kaldbakur, sem er dótturfélag Samherja, hafi fengið Landsbankahúsið við Ráðhústorgið á Akureyri afhent í dag. „Starfsemi Landsbankans verður áfram í hluta hússins eða þar til bankinn finnur sér annan hentugan stað. Kaldbakur flytur sína starfsemi í húsið á næstu dögum, okkar markmið er að glæða það frekara lífi,“ er haft eftir Eiríki S. Jóhannsyni, framkvæmdastjóra Kaldbaks, í tilkynningunni. Hann er líka stjórnarformaður Samherja.

Aðskilnaður Samherja og Kaldbaks er sögð gerð til að skerpa á áherslum í starfseminni og auka gagnsæi. Kaldbakur eigi að vera sjálfstætt starfandi fjárfestingafélag og taka yfir eignir Samherja sem ekki eru hluti af kjarnastarfsemi Samherja; veiðum, fiskeldi, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jónsson Höskuldur skrifaði
    þir skilja aldri af veiðar og vinslu enda fer þar framm mesti stuldur aldarinar af afhludeild sjómanna sem nota bene leggja á sig vinnuna við að afla fisks en ekki útgerðarmenn sem hirða bara arðin þegar stolið hefur verið nóg af sjómönnum og fiskvinslu fóki Tvöfald siðgæði aðens fyrir glæpa menn sem þvo svo hagnaðin ,múta ráðamönnum annara þjóða til að geta stoilið nógu miklu .

    Verða lika að fela gróðann svo ekki þurfi að láta hann sjást á yfirborðinu það leðir af sjálfu sér að þufa að fela íllafengið fé .

    Eða eins og eiturlifjasölumaðurin sem gefur ekki upp til skatts enda ólöglegt að selja eitur lif .

    Ætli þeir samherja yfirmenn sem eiga von á höðrum dómi um allan hin vestræna heim ,séu ekki að reina að koma undan íllafengnu fé sem ekki þolir dagljósið .

    En góðu landsmenn og þá sérstaklega Akureyringar að þó svo yfirmenn Samherja fái lifstiðardóm að verða gerðir brottrækir úr íslenskri lögsögu, fer samherji ekkert eða öll flottu skipin eða þá kvótin sem verður eftir á skipunum ..
    Aðeins þeir sem eru siðlausir glæpamenn verða gerðir óvirkir og fá aldrei að stunda hér útgerð .

    Allt fólkið sem vinnur hjá samsteipuni heldur afram að vinna verðmæti úr aflanum okkar og fer ekki neitt.

    Enda Samhrji og dóttur fyrirtakin fara ekki neitt enda sjalstæður aðili .
    Aðeins skipt um kallana í brúnni eins og gerist hjá þem sem verða uppvísir af glæpamennsku af verstu gerð sem skaðar líðræðið.

    Og gott að losna við svoleiðis veiru úr okkar þjóðfélagi og litil eftirsja í svoleiðis veiru.
    0
  • Jóhannes Baldvinsson skrifaði
    Það hefði nú verið stærri frétt ef þeir hefðu skilið að veiðar og vinnslu.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
2
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
5
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
3
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár