Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Samþykkja samruna Vísis og Síldarvinnslunnar en funduðu með Fiskistofu

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið seg­ir að enn séu tals­verð stjórn­un­ar-, eigna- og við­skipta­tengsl á milli Sam­herja, Síld­ar­vinnsl­unn­ar og Gjög­urs/Kjálka­ness. Inn­koma Vís­is í þenn­an hóp muni þó ekki hafa áhrif á sam­keppni.

Samþykkja samruna Vísis og Síldarvinnslunnar en funduðu með Fiskistofu
Áfram gakk Samruninn er samþykktur af hálfu yfirvalda og ljóst að Gunnþór Ingvarsson mun leiða sameinað fyrirtæki Vísis og Síldarvinnslunnar. Mynd: Skjáskot af Youtube

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna útgerðanna Vísis og Síldarvinnslunnar. Í rannsókn eftirlitsins á samrunanum komu fram upplýsingar sem áfram gefa til kynna eigna-, stjórnunar- og viðskiptatengsl á milli Síldarvinnslunnar, Samherja og Gjögurs/Kjálkaness, sem áður hafa verið til rannsóknar eftirlitsins. Samruninn var rannsakaður með tilliti til þessara tengsla; með öðrum orðum var samruninn skoðaður miðað við að um eina blokk væri að ræða. 

„Hafa rannsóknir leitt í ljós talsverð stjórnunar-, eigna- og viðskiptatengsl milli framangreindra aðila sem fela í sér vísbendingar um að stofnast hafi til yfirráða í Síldarvinnslunni umfram það sem áður hefur verið greint frá í tilkynningum um samruna,“ segir eftirlitið. 

Það þýðir þó ekki að fyrirtækin séu saman komin í markaðsráðandi stöðu né að samkeppni raskist við sameininguna. 

TengdirSamkeppniseftirlitið telur fjölskylduútgerð Björgólfs, Gjögur, tengda útgerðum undir stjórn Þorsteins, sem er forstjóri Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa, og stjórnarformaður Síldarvinnslunnar.

Samkeppniseftirlitið vísar hins vegar á Fiskistofu þegar kemur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jónsson Höskuldur skrifaði
    SAMKEPNISEFTIRLITIÐ ER KOMIÐ Í HENDUR GLÆPAMANNA OG SPILAR EFTIR ÞVÍ .Það sjá allir sem ekki eru meðvirkir og hafa eitthvð milli eyrna sér að samsteipa samherjavaldins er að ná öllum helstu fiskvinslum og laxeldi undir síg með blessun ráðamanna sem ekkert gera .Bara loka eyrum og augum fyrir staðreindum . Lögin þverbrotin og á endanum verður hér á íslandi fasistaríki í höndum siðblyndra manna sem svifast einskis á ná hér öllum völdum .Hafa til damis öll völd yfir alþingi og dómsvaldi . Svo vakna menn og konur upp við það að hafa tapað völdum yfir eigin líf og er komir í eitt versta einræðisríki með fasisma aqð leiðarljósi . Þá miga til damis þeir sem hafa verið jaðarsettir eins og mongólítar homar ,kinseigin og hinseigin fara að vara sig ,og glema allir þeiri baráttu fyrir frjalsu lífi sér til handa og lenda í sömu sporum og fyrir 50 árum ,og lenda aftur á jaðrinum í sitt fyrra ömurlega líf . Eigum við að hætta að vera MEÐVIRK GLÆPAHYSKINU og opna augun og eyrun fyrir staðreindum og verja líðræðið frm í rauðann dauðann meðann er er möguleiki ,eða eigum við vara að fljota hagt að feigðarósi ?

    Athugum að meðvirkni haskólagengissins er ein sú hætulegasta spiling sem þekkist .ekki gleima nótt hinna lögu hnífa þar sem yfirstéttin mentaða ver bara drepin af því hún var fyrir fasitunum ,þó svo hún hjalpaði fasistunum að ná völdum .Þá voru ekki leingur vinir heldur bsara slátturfé í augum fasista og bara fyrir fasistunum .
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
2
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
5
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
3
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár