Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Samþykkja samruna Vísis og Síldarvinnslunnar en funduðu með Fiskistofu

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið seg­ir að enn séu tals­verð stjórn­un­ar-, eigna- og við­skipta­tengsl á milli Sam­herja, Síld­ar­vinnsl­unn­ar og Gjög­urs/Kjálka­ness. Inn­koma Vís­is í þenn­an hóp muni þó ekki hafa áhrif á sam­keppni.

Samþykkja samruna Vísis og Síldarvinnslunnar en funduðu með Fiskistofu
Áfram gakk Samruninn er samþykktur af hálfu yfirvalda og ljóst að Gunnþór Ingvarsson mun leiða sameinað fyrirtæki Vísis og Síldarvinnslunnar. Mynd: Skjáskot af Youtube

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna útgerðanna Vísis og Síldarvinnslunnar. Í rannsókn eftirlitsins á samrunanum komu fram upplýsingar sem áfram gefa til kynna eigna-, stjórnunar- og viðskiptatengsl á milli Síldarvinnslunnar, Samherja og Gjögurs/Kjálkaness, sem áður hafa verið til rannsóknar eftirlitsins. Samruninn var rannsakaður með tilliti til þessara tengsla; með öðrum orðum var samruninn skoðaður miðað við að um eina blokk væri að ræða. 

„Hafa rannsóknir leitt í ljós talsverð stjórnunar-, eigna- og viðskiptatengsl milli framangreindra aðila sem fela í sér vísbendingar um að stofnast hafi til yfirráða í Síldarvinnslunni umfram það sem áður hefur verið greint frá í tilkynningum um samruna,“ segir eftirlitið. 

Það þýðir þó ekki að fyrirtækin séu saman komin í markaðsráðandi stöðu né að samkeppni raskist við sameininguna. 

TengdirSamkeppniseftirlitið telur fjölskylduútgerð Björgólfs, Gjögur, tengda útgerðum undir stjórn Þorsteins, sem er forstjóri Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa, og stjórnarformaður Síldarvinnslunnar.

Samkeppniseftirlitið vísar hins vegar á Fiskistofu þegar kemur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jónsson Höskuldur skrifaði
    SAMKEPNISEFTIRLITIÐ ER KOMIÐ Í HENDUR GLÆPAMANNA OG SPILAR EFTIR ÞVÍ .Það sjá allir sem ekki eru meðvirkir og hafa eitthvð milli eyrna sér að samsteipa samherjavaldins er að ná öllum helstu fiskvinslum og laxeldi undir síg með blessun ráðamanna sem ekkert gera .Bara loka eyrum og augum fyrir staðreindum . Lögin þverbrotin og á endanum verður hér á íslandi fasistaríki í höndum siðblyndra manna sem svifast einskis á ná hér öllum völdum .Hafa til damis öll völd yfir alþingi og dómsvaldi . Svo vakna menn og konur upp við það að hafa tapað völdum yfir eigin líf og er komir í eitt versta einræðisríki með fasisma aqð leiðarljósi . Þá miga til damis þeir sem hafa verið jaðarsettir eins og mongólítar homar ,kinseigin og hinseigin fara að vara sig ,og glema allir þeiri baráttu fyrir frjalsu lífi sér til handa og lenda í sömu sporum og fyrir 50 árum ,og lenda aftur á jaðrinum í sitt fyrra ömurlega líf . Eigum við að hætta að vera MEÐVIRK GLÆPAHYSKINU og opna augun og eyrun fyrir staðreindum og verja líðræðið frm í rauðann dauðann meðann er er möguleiki ,eða eigum við vara að fljota hagt að feigðarósi ?

    Athugum að meðvirkni haskólagengissins er ein sú hætulegasta spiling sem þekkist .ekki gleima nótt hinna lögu hnífa þar sem yfirstéttin mentaða ver bara drepin af því hún var fyrir fasitunum ,þó svo hún hjalpaði fasistunum að ná völdum .Þá voru ekki leingur vinir heldur bsara slátturfé í augum fasista og bara fyrir fasistunum .
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár