Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Samþykkja samruna Vísis og Síldarvinnslunnar en funduðu með Fiskistofu

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið seg­ir að enn séu tals­verð stjórn­un­ar-, eigna- og við­skipta­tengsl á milli Sam­herja, Síld­ar­vinnsl­unn­ar og Gjög­urs/Kjálka­ness. Inn­koma Vís­is í þenn­an hóp muni þó ekki hafa áhrif á sam­keppni.

Samþykkja samruna Vísis og Síldarvinnslunnar en funduðu með Fiskistofu
Áfram gakk Samruninn er samþykktur af hálfu yfirvalda og ljóst að Gunnþór Ingvarsson mun leiða sameinað fyrirtæki Vísis og Síldarvinnslunnar. Mynd: Skjáskot af Youtube

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna útgerðanna Vísis og Síldarvinnslunnar. Í rannsókn eftirlitsins á samrunanum komu fram upplýsingar sem áfram gefa til kynna eigna-, stjórnunar- og viðskiptatengsl á milli Síldarvinnslunnar, Samherja og Gjögurs/Kjálkaness, sem áður hafa verið til rannsóknar eftirlitsins. Samruninn var rannsakaður með tilliti til þessara tengsla; með öðrum orðum var samruninn skoðaður miðað við að um eina blokk væri að ræða. 

„Hafa rannsóknir leitt í ljós talsverð stjórnunar-, eigna- og viðskiptatengsl milli framangreindra aðila sem fela í sér vísbendingar um að stofnast hafi til yfirráða í Síldarvinnslunni umfram það sem áður hefur verið greint frá í tilkynningum um samruna,“ segir eftirlitið. 

Það þýðir þó ekki að fyrirtækin séu saman komin í markaðsráðandi stöðu né að samkeppni raskist við sameininguna. 

TengdirSamkeppniseftirlitið telur fjölskylduútgerð Björgólfs, Gjögur, tengda útgerðum undir stjórn Þorsteins, sem er forstjóri Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa, og stjórnarformaður Síldarvinnslunnar.

Samkeppniseftirlitið vísar hins vegar á Fiskistofu þegar kemur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jónsson Höskuldur skrifaði
    SAMKEPNISEFTIRLITIÐ ER KOMIÐ Í HENDUR GLÆPAMANNA OG SPILAR EFTIR ÞVÍ .Það sjá allir sem ekki eru meðvirkir og hafa eitthvð milli eyrna sér að samsteipa samherjavaldins er að ná öllum helstu fiskvinslum og laxeldi undir síg með blessun ráðamanna sem ekkert gera .Bara loka eyrum og augum fyrir staðreindum . Lögin þverbrotin og á endanum verður hér á íslandi fasistaríki í höndum siðblyndra manna sem svifast einskis á ná hér öllum völdum .Hafa til damis öll völd yfir alþingi og dómsvaldi . Svo vakna menn og konur upp við það að hafa tapað völdum yfir eigin líf og er komir í eitt versta einræðisríki með fasisma aqð leiðarljósi . Þá miga til damis þeir sem hafa verið jaðarsettir eins og mongólítar homar ,kinseigin og hinseigin fara að vara sig ,og glema allir þeiri baráttu fyrir frjalsu lífi sér til handa og lenda í sömu sporum og fyrir 50 árum ,og lenda aftur á jaðrinum í sitt fyrra ömurlega líf . Eigum við að hætta að vera MEÐVIRK GLÆPAHYSKINU og opna augun og eyrun fyrir staðreindum og verja líðræðið frm í rauðann dauðann meðann er er möguleiki ,eða eigum við vara að fljota hagt að feigðarósi ?

    Athugum að meðvirkni haskólagengissins er ein sú hætulegasta spiling sem þekkist .ekki gleima nótt hinna lögu hnífa þar sem yfirstéttin mentaða ver bara drepin af því hún var fyrir fasitunum ,þó svo hún hjalpaði fasistunum að ná völdum .Þá voru ekki leingur vinir heldur bsara slátturfé í augum fasista og bara fyrir fasistunum .
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
3
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
4
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár