Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Sjallinn, Sólin og Sálin

Við sem vilj­um end­urlifa Ak­ur­eyri 1996 fá­um svo sann­ar­lega heil­mik­ið fyr­ir okk­ar snúð, skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son í gagn­rýni um bók­ina Vængja­laus eft­ir Árna Árna­son. Nefn­ir Ás­geir þessa stór­kost­legu lýs­ingu á Sjall­an­um und­ir lok síð­ustu ald­ar: „Gólf­ið var stapp­fullt af fólki. Stemn­ing­in raf­mögn­uð. Helgi rennsveitt­ur. Pepp­að­ur á svið­inu. Blikk­andi ljós. Grað­ar stelp­ur. Eru ekki all­ir sexý?“

Sjallinn, Sólin og Sálin
Árni Árnason Höfundur bókarinnar Vængjalaus.
Bók

Vængja­laus

Höfundur Árni Árnason
Bjartur
Gefðu umsögn

Vængjalaus byrjar árið 1996 á Akureyri. Þetta eru ár sveitaballanna, hátindur Sálarinnar og Sólarinnar og síðustu stórveldisdagar Sjallans og rúntsins í akureysku skemmtanalífi. Við áttum okkur þó fljótlega á því að þessi saga er sögð á tveimur tímaplönum, jafnvel þótt það sé ákveðinn dagbókarkeimur stundum á textanum þá eru hér stöku vísanir í framtíðina, sem reynist svo vera árið 2018. Nútími sögunnar, stuttu fyrir kóf, tíminn fyrir næstu umbreytingu.

 

Enda er þetta saga um umbreytingar, hvernig tíminn og lífið breytir okkur – en um leið festir okkur, hvernig við endurheimtum okkar gamla sjálf og týnum á víxl. Kaflaheitin segja okkur mest um takt sögunnar, þau eru kunnugleg frá fornaldartækjum á borð við segulbönd og vasadiskó og eru kaflaheitin einfaldlega til skiptis ► eða ◄. Fortíð eða framtíð, áfram eða afturábak. En hægt og rólega áttar maður sig á því að aðalpersónan Baldur hefur verið fastur á pásutakkanum í millitíðinni.

 

Tónlistarvísun …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár