Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Á heima á hverju heimili

Þýð­ing Sverr­is Nor­land og Cer­ise Fontaine, með ráð­gjöf lækn­is­ins Sig­ríð­ar Lilju Sign­ars­dótt­ur, er snurðu­laus, og í bók­inni er að finna mörg fal­leg ís­lensk orð sem ég hef aldrei séð áð­ur, skrifa Anna Heiða Páls­dótt­ir.

Á heima á  hverju heimili
Joëlle Jolivet Höfundur bókarinnar Mannslíkaminn.
Bók

Manns­lík­am­inn

Höfundur Joëlle Jolivet
AM forlag
Gefðu umsögn

Franski rithöfundurinn og myndhöfundurinn Joëlle Jolivet hefur getið sér gott orð fyrir skemmtilegar og fróðlegar bækur fyrir börn og unglinga. Umfjöllunarefni þeirra hefur m.a. verið dýrafræði, ferðalög, mörgæsir o.fl. en hún hefur einnig myndlýst bækur eftir aðra höfunda. AM forlag hefur nú gefið út fyrstu bókina hennar sem þýdd er á íslensku, Mannslíkamann.

Um leið og ég fékk þessa bók í hendur rifjuðust upp fyrir mér ótaldar ánægjustundir í æsku þegar ég skoðaði bókina Mannslíkamann (Alfræðasafn AB, 1965). Fyrir mér var undur mannslíkamans enn meira heillandi en blikandi stjörnur á næturhimni og fyrir vikið var bókin orðin snjáð þegar ég sá hana í bókahillu móður minnar á fullorðinsaldri. Nú, um fimmtíu árum síðar, er bók með sama nafni komin út og hún er lýsandi fyrir þær tækniframfarir sem hafa átt sér stað á þessum tíma. Ég notaði tækifærið og sýndi barnabörnum, 6 og 10 ára, þessa nýju bók og hvorugt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár