Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Á heima á hverju heimili

Þýð­ing Sverr­is Nor­land og Cer­ise Fontaine, með ráð­gjöf lækn­is­ins Sig­ríð­ar Lilju Sign­ars­dótt­ur, er snurðu­laus, og í bók­inni er að finna mörg fal­leg ís­lensk orð sem ég hef aldrei séð áð­ur, skrifa Anna Heiða Páls­dótt­ir.

Á heima á  hverju heimili
Joëlle Jolivet Höfundur bókarinnar Mannslíkaminn.
Bók

Manns­lík­am­inn

Höfundur Joëlle Jolivet
AM forlag
Gefðu umsögn

Franski rithöfundurinn og myndhöfundurinn Joëlle Jolivet hefur getið sér gott orð fyrir skemmtilegar og fróðlegar bækur fyrir börn og unglinga. Umfjöllunarefni þeirra hefur m.a. verið dýrafræði, ferðalög, mörgæsir o.fl. en hún hefur einnig myndlýst bækur eftir aðra höfunda. AM forlag hefur nú gefið út fyrstu bókina hennar sem þýdd er á íslensku, Mannslíkamann.

Um leið og ég fékk þessa bók í hendur rifjuðust upp fyrir mér ótaldar ánægjustundir í æsku þegar ég skoðaði bókina Mannslíkamann (Alfræðasafn AB, 1965). Fyrir mér var undur mannslíkamans enn meira heillandi en blikandi stjörnur á næturhimni og fyrir vikið var bókin orðin snjáð þegar ég sá hana í bókahillu móður minnar á fullorðinsaldri. Nú, um fimmtíu árum síðar, er bók með sama nafni komin út og hún er lýsandi fyrir þær tækniframfarir sem hafa átt sér stað á þessum tíma. Ég notaði tækifærið og sýndi barnabörnum, 6 og 10 ára, þessa nýju bók og hvorugt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár