Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Umræða um hælisleitendur sé á villigötum

Ís­land legg­ur tíu sinn­um minna til sam­starfs vegna mót­töku flótta­manna held­ur en ríki Evr­ópu sem eru efst á lista sem Efna­hags- og þró­un­ar­stofn­un­in (OECD) hef­ur tek­ið sam­an. Fræði­menn segja um­ræðu um hæl­is­leit­end­ur á villi­göt­um á Ís­landi og al­þjóð­leg­ar stofn­an­ir sem og ís­lensk­ir fræði­menn segja brýnt að það ríki sam­staða vegna mót­töku flótta­fólks.

Umræða um hælisleitendur sé á villigötum

Ísland tekur við hlutfallslega færri flóttamönnum en flest þeirra ríkja sem eiga aðild að Efnahags- og þróunarstofnuninni (OECD). Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu stofnunarinnar. Gögn sem tekin voru saman um miðjan september sýna að af þeim ríkjum sem eiga aðild að stofnuninni hafi Ísland tekið við fjórum flóttamönnum á hverja þúsund íbúa. Eistland, sem trónir á toppi listans, hefur tekið á móti fjörutíu og einum flóttamanni á hverja þúsund íbúaÍsland leggur því um það bil tíu sinnum minna til samstarfs svokallaðra þróaðra ríkja heldur en Eistland og önnur ríki sem eru ofarlega á listanum og má þar til dæmis nefna Pólland og Tékkland.

Gögn Efnahags- og þróunarstofnunarinnar ganga þvert á orð Jóns Gunnarssonar, dómsmálaráðherra og þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem hefur sagt að framlag Íslands til flóttamannasamstarfsins sé hlutfallslega meira en hjá öðrum ríkjum. „Við erum í raun og veru með rýmri reglur hér …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu