Umræða um hælisleitendur sé á villigötum

Ís­land legg­ur tíu sinn­um minna til sam­starfs vegna mót­töku flótta­manna held­ur en ríki Evr­ópu sem eru efst á lista sem Efna­hags- og þró­un­ar­stofn­un­in (OECD) hef­ur tek­ið sam­an. Fræði­menn segja um­ræðu um hæl­is­leit­end­ur á villi­göt­um á Ís­landi og al­þjóð­leg­ar stofn­an­ir sem og ís­lensk­ir fræði­menn segja brýnt að það ríki sam­staða vegna mót­töku flótta­fólks.

Umræða um hælisleitendur sé á villigötum

Ísland tekur við hlutfallslega færri flóttamönnum en flest þeirra ríkja sem eiga aðild að Efnahags- og þróunarstofnuninni (OECD). Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu stofnunarinnar. Gögn sem tekin voru saman um miðjan september sýna að af þeim ríkjum sem eiga aðild að stofnuninni hafi Ísland tekið við fjórum flóttamönnum á hverja þúsund íbúa. Eistland, sem trónir á toppi listans, hefur tekið á móti fjörutíu og einum flóttamanni á hverja þúsund íbúaÍsland leggur því um það bil tíu sinnum minna til samstarfs svokallaðra þróaðra ríkja heldur en Eistland og önnur ríki sem eru ofarlega á listanum og má þar til dæmis nefna Pólland og Tékkland.

Gögn Efnahags- og þróunarstofnunarinnar ganga þvert á orð Jóns Gunnarssonar, dómsmálaráðherra og þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem hefur sagt að framlag Íslands til flóttamannasamstarfsins sé hlutfallslega meira en hjá öðrum ríkjum. „Við erum í raun og veru með rýmri reglur hér …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár