Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Lögregla skoðar ekki stöðu þeirra sem flutt eru úr landi með valdi

Rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ist ekki taka af­stöðu til þess hverj­um eigi að vísa úr landi með lög­reglu­valdi held­ur sé far­ið eft­ir lista frá Út­lend­inga­stofn­un. Marg­ir í þeim fimmtán manna hópi sem flutt­ur var úr landi í nótt biðu áfrýj­un­ar ým­ist dóm­stóla eða úr­skurðanefnd­ar í mál­um sín­um.

Lögregla skoðar ekki stöðu þeirra sem flutt eru úr landi með valdi
Af vettvangi Mynd sem tekin var við lögregluaðgerðir þegar hópi fólks var fylgt úr landi af lögreglu í nótt. Mynd: Sema Erla

Stoðdeild ríkislögreglustjóra tekur ekki ákvarðanir um að fresta brottflutningi fólks nema vegna öryggis- og eða heilbrigðisástæðna. Ekki er tekin afstaða til þess hver staða mála þeirra hælisleitenda sem flutt er úr landi með lögregluvaldi; hvort þau séu enn að bíða áfrýjunar mála sinna eða niðurstöðu dómstóla. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa embættis ríkislögreglustjóra við fyrirspurn Stundarinnar. 

Brottflutningurinn hefur sætt mikilli gagnrýni, sérstaklega í ljósi þess að fólkið sem flutt var á brott hefur margt hvert reynt að fá niðurstöðu Útlendingastofnunar, sem synjaði þeim öllum um alþjóðlega vernd hér á landi, endurskoðaða eftir þeim leiðum sem íslensk lög leyfa.

Nýlega féll dómur í máli hælisleitanda þar sem Héraðsdómur féllst ekki á þau sjónarmið Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendingamála að Suleiman Al Masri hafi tafið fyrir eigin brottflutningi með því að neita að mæta í COVID-19 próf. Lögmaður …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Eiríkur Jónsson skrifaði
    Hver ætli taki ákvörðun um það að starfsemi einstaklings sem selur ólöglegar byssur sé EKKI rannsökuð nánar?
    5
    • SIB
      Sigurður I Björnsson skrifaði
      Það væri fínt að senda nokkrar löggur þangað í næturvinnu, gerði sennilega samfélaginu meira gagn.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu