Sjón sniðgengur bókmenntahátíð sem hann segir menningarþvo Katrínu
Rithöfundurinn Sjón segir að menningarþvottur á pólitík Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra fari fram á bókmenntahátíðinni Iceland Noir. Hann hefur ákveðið að sniðganga hátíðina, þar sem hann var einn heiðursgesta.
Sjón hefur hætt við að koma fram á bókmenntahátíðinni Iceland Noir sem fram fer í Reykjavík dagana 16. til 19. nóvember. Ástæðan er vera Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á hátíðinni. Í færslu á Twitter segist Sjón að stjórnendur hátíðarinnar leyfi forsætisráðherra að koma fram sem manneskju menningar á sama tíma og grimm meðferð ríkisstjórnar hennar á hælisleitendum er ekki veitt athygli.
Katrín er þátttakandi í hátíðinni sem höfundur bókarinnar Reykjavík, sem hún skrifaði með rithöfundinum Ragnari Jónassyni. Hann hefur lengi verið meðal vinsælustu glæpasagnahöfunda landsins.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.
Mér finnst eiginlega mest galið í þessu öllu saman að forsætisráðherra sjái ekkert mikilvægara til að gera en að skrifa glæpasögu... er það ekki svona sem maður gerir EFTIR (vonandi) vel unnin störf.. ekki í staðinn fyrir að einbeita sér að stjórnsýslunni.
Auðvitað ber Katrín Jakobsdóttir ekki beina ábyrgð á aðferðinni við brotvísunina en forsætisráðherra getur aldrei firrt sig ábyrgð á gerðum ríkisstjórnar því að hann er hennar "verkstjóri".
Ég Sjón afar þakklátur fyrir að sýna skoðun sína á þeirri að mínu áliti "viðbjóðslegu aðferð" sem notuð var við fangaflutning hælisleitenda. Mér finnst Sjón verðskulda mikla virðingu fyrir þessi opinberu mótmæli.
Gott hjá Sjón. Katrín þarf að fara að skilja að hennar ábyrgð er mikil að vera skjól fyrir skálka. Að öðrum kosti fer maður að halda að hún sé sjálf skálkur.
Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri =. Katrín Jak
0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Mest lesið
1
Fréttir
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Eftir langvarandi atvinnuleysi og fjárhagsvanda fluttu Axel Rafn Benediktsson og kona hans í sextán sæta rútu. Hann segist ekki upplifa sig sem hluta af samfélaginu heldur sem úrhrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að búsetan væri ævintýri en í raun séu þau heimilislaus.
2
RannsóknFernurnar brenna
5
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
Íslendingar hafa árum saman verið hvattir til þess að skola fernur utan um mjólkurvörur eða ávaxtasafa, brjóta þær svo saman og flokka í pappatunnuna. Þetta hefur verið gert undir því yfirskini að fernurnar séu svo endurunnar. Rannsókn Heimildarinnar sýnir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brenndar í sementsverksmiðjum á meginlandi Evrópu.
3
Fréttir
1
Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
Fyrrverandi eiginkona Gísla Hjálmtýssonar, fjárfestis og prófessors, hefur kært hann fyrir að hafa haldið eftir peningum vegna sölu fasteigna sem þau áttu saman. Samhliða hefur hún farið fram á kyrrsetningu eigna hans vegna kröfu upp á 233 milljónir króna, sem meðal annars er tilkomin vegna viðskiptanna sem hún kærir.
4
Leiðari
3
Þórður Snær Júlíusson
Allt gott er okkur að þakka, allt slæmt er ykkur að kenna
Þeir stjórnmálamenn, sem hreyktu sér af því að aðgerðir þeirra hafi tryggt efnahagslegan stöðugleika fyrir tæpum tveimur árum síðan, kannast nú ekkert við að bera ábyrgð á lífskjarakrísunni sem sömu aðgerðir hafa leitt af sér.
5
Það sem ég hef lært
Þórey Sigþórsdóttir
Óvæntur missir stærsti lærdómurinn
Þórey Sigþórsdóttir var nýbúin að ferma eldra barn sitt og yngra barn hennar var 7 mánaða þegar móðir hennar lést langt fyrir aldur fram. Missirinn, eins erfiður og hann er, er hennar stærsti lærdómur. „Hann kostaði sitt, það tekur mörg ár að læra að lifa með sorginni, en hann ýtti mér líka út í andlega vegferð með sjálfa mig sem er ferðalag sem tekur engan enda.“
6
Aðsent
5
Yngvi Sighvatsson
Hvert er umboð Þorsteins Víglundssonar?
Varaformaður leigjendasamtakanna spyr af hverju manni, sem er í forsvari fyrir byggingarfyrirtæki, sé veittur vettvangur til að útvarpa áróðri sínum sem fyrrum þingmanni og ráðherra í stað þess sem hann raunverulega er?
7
FréttirFernurnar brenna
Guðlaugur Þór: „Ég lít á þessa umfjöllun mjög alvarlegum augum“
Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mun kalla forsvarsmenn Sorpu og Úrvinnslusjóðs á fund eftir helgi vegna fréttar Heimildarinnar um skort á endurvinnslu á fernum.
Mest lesið
1
Fréttir
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Eftir langvarandi atvinnuleysi og fjárhagsvanda fluttu Axel Rafn Benediktsson og kona hans í sextán sæta rútu. Hann segist ekki upplifa sig sem hluta af samfélaginu heldur sem úrhrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að búsetan væri ævintýri en í raun séu þau heimilislaus.
2
RannsóknFernurnar brenna
5
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
Íslendingar hafa árum saman verið hvattir til þess að skola fernur utan um mjólkurvörur eða ávaxtasafa, brjóta þær svo saman og flokka í pappatunnuna. Þetta hefur verið gert undir því yfirskini að fernurnar séu svo endurunnar. Rannsókn Heimildarinnar sýnir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brenndar í sementsverksmiðjum á meginlandi Evrópu.
3
Fréttir
1
Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
Fyrrverandi eiginkona Gísla Hjálmtýssonar, fjárfestis og prófessors, hefur kært hann fyrir að hafa haldið eftir peningum vegna sölu fasteigna sem þau áttu saman. Samhliða hefur hún farið fram á kyrrsetningu eigna hans vegna kröfu upp á 233 milljónir króna, sem meðal annars er tilkomin vegna viðskiptanna sem hún kærir.
4
Leiðari
3
Þórður Snær Júlíusson
Allt gott er okkur að þakka, allt slæmt er ykkur að kenna
Þeir stjórnmálamenn, sem hreyktu sér af því að aðgerðir þeirra hafi tryggt efnahagslegan stöðugleika fyrir tæpum tveimur árum síðan, kannast nú ekkert við að bera ábyrgð á lífskjarakrísunni sem sömu aðgerðir hafa leitt af sér.
5
Það sem ég hef lært
Þórey Sigþórsdóttir
Óvæntur missir stærsti lærdómurinn
Þórey Sigþórsdóttir var nýbúin að ferma eldra barn sitt og yngra barn hennar var 7 mánaða þegar móðir hennar lést langt fyrir aldur fram. Missirinn, eins erfiður og hann er, er hennar stærsti lærdómur. „Hann kostaði sitt, það tekur mörg ár að læra að lifa með sorginni, en hann ýtti mér líka út í andlega vegferð með sjálfa mig sem er ferðalag sem tekur engan enda.“
6
Aðsent
5
Yngvi Sighvatsson
Hvert er umboð Þorsteins Víglundssonar?
Varaformaður leigjendasamtakanna spyr af hverju manni, sem er í forsvari fyrir byggingarfyrirtæki, sé veittur vettvangur til að útvarpa áróðri sínum sem fyrrum þingmanni og ráðherra í stað þess sem hann raunverulega er?
7
FréttirFernurnar brenna
Guðlaugur Þór: „Ég lít á þessa umfjöllun mjög alvarlegum augum“
Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mun kalla forsvarsmenn Sorpu og Úrvinnslusjóðs á fund eftir helgi vegna fréttar Heimildarinnar um skort á endurvinnslu á fernum.
8
Pistill
1
Sif Sigmarsdóttir
Afneitun hinna farsælu
Ef Rishi Sunak hefði ekki klæðst ákveðnum sokkum á G7-fundi hefði draumur sokkasala um velgengni ekki ræst. Það þarf stundum heppni og góð samfélög með öflug skattkerfi til að njóta farsældar.
9
Pistill
Hrafn Jónsson
Þjóðarósátt
Ráðamenn eiga endilega að njóta launahækkana sinna og fara í sólarlandaferðirnar sínar. En þeir eiga ekki að voga sér samhliða að segja venjulegu fólki að skammast sín fyrir tásumyndir frá Tene.
10
Fréttir
2
Hafnar sáttaumleitunum Samherja
Samherji kom á framfæri ósk í gegnum lögmannsstofuna Wikborg Rein um að fella niður málaferli á hendur listamanninum Oddi Eysteini Friðrikssyni vegna „We‘re Sorry“ listgjörningsins. Það gerðu þeir um leið og ljóst var að Odee hefði fengið lögmenn sér til varnar. „Ég ætla ekki að semja um nokkurn skapaðan hlut,“ segir listamaðurinn.
Mest lesið í vikunni
1
Fréttir
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Eftir langvarandi atvinnuleysi og fjárhagsvanda fluttu Axel Rafn Benediktsson og kona hans í sextán sæta rútu. Hann segist ekki upplifa sig sem hluta af samfélaginu heldur sem úrhrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að búsetan væri ævintýri en í raun séu þau heimilislaus.
2
RannsóknFernurnar brenna
5
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
Íslendingar hafa árum saman verið hvattir til þess að skola fernur utan um mjólkurvörur eða ávaxtasafa, brjóta þær svo saman og flokka í pappatunnuna. Þetta hefur verið gert undir því yfirskini að fernurnar séu svo endurunnar. Rannsókn Heimildarinnar sýnir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brenndar í sementsverksmiðjum á meginlandi Evrópu.
3
Fréttir
Safna fyrir dóttur Þóru Dungal: „Við höldum áfram í minningu mömmu“
„Mamma mín var breysk eins og við öll,“ segir Max Sól, eldri dóttir Þóru Dungal heitinnar. „Hún hafði upplifað sinn skerf af áföllum og var lengi á flótta. Nú þarf hún ekki að flýja lengur.“ Max þarf nú að vinna úr áskorunum síðustu ára sem barn foreldris með fíknivanda, en einnig því mikla áfalli að versti ótti hennar hafi ræst og hún komið að móður sinni látinni.
4
Fréttir
„Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
Rafaela Georgsdóttir hefur um langt skeið leitað að störfum þar sem menntun hennar gæti nýst en án árangurs. Rafaela er menntaður lögfræðingur frá Brasilíu með sérhæfingu í umhverfisvernd.
5
Fréttir
1
Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
Fyrrverandi eiginkona Gísla Hjálmtýssonar, fjárfestis og prófessors, hefur kært hann fyrir að hafa haldið eftir peningum vegna sölu fasteigna sem þau áttu saman. Samhliða hefur hún farið fram á kyrrsetningu eigna hans vegna kröfu upp á 233 milljónir króna, sem meðal annars er tilkomin vegna viðskiptanna sem hún kærir.
6
Leiðari
3
Þórður Snær Júlíusson
Allt gott er okkur að þakka, allt slæmt er ykkur að kenna
Þeir stjórnmálamenn, sem hreyktu sér af því að aðgerðir þeirra hafi tryggt efnahagslegan stöðugleika fyrir tæpum tveimur árum síðan, kannast nú ekkert við að bera ábyrgð á lífskjarakrísunni sem sömu aðgerðir hafa leitt af sér.
7
Viðtal
2
Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
„Þetta er ekki leikur. Að rífa sig upp með rótum og yfirgefa heimalandið gerir enginn nema af nauðsyn,“ segir Abir, sem flúði frá Sýrlandi til Íslands ásamt bróður sínum, Tarek. Útlendingastofnun hefur synjað þeim um vernd en leit aldrei til aðstæðna í Sýrlandi í umfjöllun sinni heldur í Venesúela, þar sem systkinin eru fædd en flúðu frá fyrir mörgum árum.
Mest lesið í mánuðinum
1
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
2
GreiningElítusamfélagið á Nesinu
1
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
Elítur og valdakjarnar á Íslandi eru líklegri til að hreiðra um sig í tveimur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en öðrum búsetukjörnum landsins, á Seltjarnarnesi og í Garðabæ. Hagtölur sýna svart á hvítu að þar eru áherslur, stjórnmálaskoðanir og samsetning íbúa allt önnur en í nágrannasveitarfélögunum.
3
Það sem ég hef lært
5
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Líf mitt að framanverðu
Sigmundur Ernir Rúnarsson rifjar upp hvernig krakkarnir í grunnskólanum hans voru flokkaðir eins og rusl, í þá sem voru nothæfir og hentuðu til endurvinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til fullorðinsára. Jafnvel til endalokanna.
4
Viðtal
1
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
Helga Óskarsdóttir var þjökuð af andlegri og líkamlegri vanlíðan vegna alkóhólisma. Samt var það ekki hún sem misnotaði áfengi eða önnur vímuefni, heldur var hún orðin virkilega veik af meðvirkni. Hún var ekki nema fertug en leið eins og gamalli konu. Hún leitaði sér hjálpar, náði bata og hefur aldrei verið frískari, 73 ára, þriggja barna móðir og sex barna amma.
5
Fréttir
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Eftir langvarandi atvinnuleysi og fjárhagsvanda fluttu Axel Rafn Benediktsson og kona hans í sextán sæta rútu. Hann segist ekki upplifa sig sem hluta af samfélaginu heldur sem úrhrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að búsetan væri ævintýri en í raun séu þau heimilislaus.
6
RannsóknFernurnar brenna
5
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
Íslendingar hafa árum saman verið hvattir til þess að skola fernur utan um mjólkurvörur eða ávaxtasafa, brjóta þær svo saman og flokka í pappatunnuna. Þetta hefur verið gert undir því yfirskini að fernurnar séu svo endurunnar. Rannsókn Heimildarinnar sýnir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brenndar í sementsverksmiðjum á meginlandi Evrópu.
7
Fréttir
5
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
Rannsóknarlögreglumaðurinn Gísli Jökull Gíslason hélt því fram að hann væri sjálfstætt starfandi blaðamaður þegar hann reyndi að komast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörninginn. Tölvupóstana sendi hann úr vinnunetfangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lögreglumaður.
Mest lesið í mánuðinum
1
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
2
GreiningElítusamfélagið á Nesinu
1
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
Elítur og valdakjarnar á Íslandi eru líklegri til að hreiðra um sig í tveimur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en öðrum búsetukjörnum landsins, á Seltjarnarnesi og í Garðabæ. Hagtölur sýna svart á hvítu að þar eru áherslur, stjórnmálaskoðanir og samsetning íbúa allt önnur en í nágrannasveitarfélögunum.
3
Það sem ég hef lært
5
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Líf mitt að framanverðu
Sigmundur Ernir Rúnarsson rifjar upp hvernig krakkarnir í grunnskólanum hans voru flokkaðir eins og rusl, í þá sem voru nothæfir og hentuðu til endurvinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til fullorðinsára. Jafnvel til endalokanna.
4
Viðtal
1
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
Helga Óskarsdóttir var þjökuð af andlegri og líkamlegri vanlíðan vegna alkóhólisma. Samt var það ekki hún sem misnotaði áfengi eða önnur vímuefni, heldur var hún orðin virkilega veik af meðvirkni. Hún var ekki nema fertug en leið eins og gamalli konu. Hún leitaði sér hjálpar, náði bata og hefur aldrei verið frískari, 73 ára, þriggja barna móðir og sex barna amma.
5
Fréttir
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Eftir langvarandi atvinnuleysi og fjárhagsvanda fluttu Axel Rafn Benediktsson og kona hans í sextán sæta rútu. Hann segist ekki upplifa sig sem hluta af samfélaginu heldur sem úrhrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að búsetan væri ævintýri en í raun séu þau heimilislaus.
6
RannsóknFernurnar brenna
5
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
Íslendingar hafa árum saman verið hvattir til þess að skola fernur utan um mjólkurvörur eða ávaxtasafa, brjóta þær svo saman og flokka í pappatunnuna. Þetta hefur verið gert undir því yfirskini að fernurnar séu svo endurunnar. Rannsókn Heimildarinnar sýnir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brenndar í sementsverksmiðjum á meginlandi Evrópu.
7
Fréttir
5
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
Rannsóknarlögreglumaðurinn Gísli Jökull Gíslason hélt því fram að hann væri sjálfstætt starfandi blaðamaður þegar hann reyndi að komast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörninginn. Tölvupóstana sendi hann úr vinnunetfangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lögreglumaður.
8
Pistill
1
Sif Sigmarsdóttir
Húsverðir eigna sinna
Það er þrotlaus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem maður á því lengri eru vaktir húsvarðarins.
9
Fréttir
3
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
Sögufrægt timburhús á Flateyri var selt til einkaaðila í fyrra fyrir 1/10 af fasteignamati. Í húsinu er rekin bóka- og gjafavöruverslun. Minjasjóður Önundarfjarðar réði ekki við að fjármagna endurbætur á húsinu og reyndi að gefa Ísafjarðarbæ það. Þegar það gekk ekki bauðst eiganda verslunarinnar, 'Ágústu Guðmundsdóttur, tækifæri á að kaupa það fyrir yfirtöku skulda.
10
Fréttir
Safna fyrir dóttur Þóru Dungal: „Við höldum áfram í minningu mömmu“
„Mamma mín var breysk eins og við öll,“ segir Max Sól, eldri dóttir Þóru Dungal heitinnar. „Hún hafði upplifað sinn skerf af áföllum og var lengi á flótta. Nú þarf hún ekki að flýja lengur.“ Max þarf nú að vinna úr áskorunum síðustu ára sem barn foreldris með fíknivanda, en einnig því mikla áfalli að versti ótti hennar hafi ræst og hún komið að móður sinni látinni.
Nýtt efni
Pistill
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Fernur eiga ekki framhaldslíf en hvað með sambandið mitt?
Í eldhúsinu safnast upp haugur af fernum sem þarf að skola, flokka og setja í endurvinnslutunnu, sem er oftar en ekki yfirfull, svo fernurnar halda áfram að hlaðast upp.
GagnrýniKling & Bang gjörningaveisla
Gjörningaveisla í afmæli Kling & Bang
Listamannarekna galleríið Kling & Bang fagnaði tuttugu ára starfsafmæli seint í síðasta mánuði og listfræðingurinn Margrét Elísabet Ólafsdóttir fjallar hér um gjörningaveislu í tilefni þess.
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar er ósátt við aukna skattlagningu á greinina í Noregi. Fyrirtækið hefur sagt að skattlagningin dragi úr möguleikum á fjárfestingum í Noregi en geti aukið þær á Íslandi.
Fréttir
„Ekkert að því að laun þingmanna hækki eins og annarra“
Þingmenn segja að þeir eigi líkt og aðrir rétt á launahækkunum, en hækkanir fram undan séu óþarflega háar.
Greining
1
Dæmi um að rithöfundar fái 11 krónur fyrir streymi
Breyttar neysluvenjur lesenda hafa áhrif á viðkvæmt vistkerfi bókaútgáfu á Íslandi. Innkoma Storytel á markaðinn fyrir fimm árum hefur haft sitt að segja en margir rithöfundar gagnrýna tekjumódel fyrirtækisins og segja það hlunnfara höfunda. Á sama tíma hafa endurgreiðslur til útgefanda haft áhrif og formaður RSÍ telur að hún mætti gagnast höfundum betur.
Skýring
Að selja stolin reiðhjól er uppgripavinna
Á síðasta ári var tilkynnt um tugi þúsunda stolinna reiðhjóla í Danmörku. Lögreglan telur að raunveruleg tala stolinna hjóla sé þó margfalt hærri. Þjófarnir sækjast í auknum mæli eftir dýrari hjólum, sem auðvelt er að selja og hafa af því góðar tekjur.
Gagnrýni
Garðrækt í safni í súld
Doktor Gunni rýnir í tvær plötur íslenskra tónlistarkvenna: How To Start a Garden með Nönnu og Museum með JFDR.
Hlaðvarp
Beinadalur
Níu þátta hlaðvarpsserían Bone valley, eða Beinadalur, fer með hlustendur í rannsóknarleiðangur í gegnum mýrar og dómsali Flórídaríkis í leit að sannleikanum og réttlæti fyrir Leo Schofield, sem var ranglega dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa átt að bana eiginkonu sinni, Michelle, árið 1987.
Fréttir
1
Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
Fyrrverandi eiginkona Gísla Hjálmtýssonar, fjárfestis og prófessors, hefur kært hann fyrir að hafa haldið eftir peningum vegna sölu fasteigna sem þau áttu saman. Samhliða hefur hún farið fram á kyrrsetningu eigna hans vegna kröfu upp á 233 milljónir króna, sem meðal annars er tilkomin vegna viðskiptanna sem hún kærir.
RannsóknFernurnar brenna
2
„Kannski er þetta grænþvottur“
Best væri að fernum væri safnað saman í sérsöfnun, eins og gert er með til dæmis bjór- og gosdósir. Það er hins vegar ekki gert. Sorpa hefur, í kjölfar fyrirspurna Heimildarinnar um málið, verið að reyna að átta sig á því í næstum eitt ár hversu stórt hlutfall af fernum fer raunverulega í endurvinnslu. Engin skýr svör hafa borist.
Úttekt
Litlar breytingar á áratug: Karlar stýra enn peningum á Íslandi
Lög um kynjakvóta í stjórnum íslenskra fyrirtækja tóku gildi fyrir tíu árum síðan. Í úttekt sem Heimildin hefur gert árlega á þeim áratug sem liðinn er frá þeim tímamótum kemur fram að hlutfall kvenna sem stýra fjármagni á Íslandi hefur farið úr því að vera sjö prósent í að vera 14,7 prósent. Af 115 störfum sem úttektin nær til gegna konur 17 en karlar 98.
Pistill
1
Sif Sigmarsdóttir
Afneitun hinna farsælu
Ef Rishi Sunak hefði ekki klæðst ákveðnum sokkum á G7-fundi hefði draumur sokkasala um velgengni ekki ræst. Það þarf stundum heppni og góð samfélög með öflug skattkerfi til að njóta farsældar.
Mest lesið undanfarið ár
1
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir (9)