Jóhanna Fríða Dalkvist segir að á tímabilum í lífi fólks finni það fyrir óhamingju og að þá þurfi það að finna leiðir til að finna hamingjuna. „Er maður ekki hamingjusamur á meðan maður er ekki óhamingjusamur? Er nokkuð þarna á milli? Mér finnst að maður geti ekki alltaf verið „sky high“; það er ekki hamingjan að vera alltaf einhvers staðar á bleiku skýi. Svo getur hamingjan verið mismikil. Mér finnst að hamingjan þurfi að vera normið; maður þurfi ekki einhverjar ástæður til að vera hamingjusamur heldur þurfi maður frekar ástæður til að vera óhamingjusamur. Það er allt í lagi að vera óhamingjusamur í smátíma og maður hefur gott af því ef eitthvað er. Þannig er bara lífið. Og þá er maður ekkert endilega þunglyndur til æviloka en maður verður að kunna og ákveða hvernig maður ætlar að bregðast við. Og maður þarf að ákveða að vinna sig út úr því …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Fjallgöngur veita hamingju
Jóhanna Fríða Dalkvist segir að sér finnist að fólk geti ekki alltaf verið „sky high“; það sé ekki hamingjan að vera alltaf einhvers staðar á bleiku skýi. Hún segir að fólk þurfi að kunna og ákveða hvernig það ætli að bregðast við ef það finnur fyrir óhamingju. Það þurfi að ákveða að vinna sig út úr því og tala um hlutina. Fjallgöngur hjálpuðu Jóhönnu Fríðu í kjölfar sambandsslita á sínum tíma og síðan hefur hún gengið mikið á fjöll og er meira að segja farin að vinna sem fararstjóri í aukavinnu.
Mest lesið

1
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

2
Fagnar því að Snorri opinberi áformin
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir hugmynd Snorra Mássonar, varaformanns Miðflokksins, um að Ísland skoði það að segja sig úr EES-samstarfinu skaðlega og óábyrga. Hún fagnar því að stjórnmálamenn segi hvað þeir raunverulega hugsa.

3
„Ég gæti ekki einu sinni séð einföld form“
Gauti Páll Jónsson er með hugsýnastol og getur því ekki séð hluti myndrænt fyrir sér. „Þangað til nýlega vissi ég ekki að þetta væri eitthvað sem fólk gæti gert,“ segir hann. Sálfræðingur sem stundar rannsóknir á þessu sviði telur að margir viti ekki að þeir séu með hugsýnastol.

4
Þegar kirkjan tók næstum kúlulán: „Guði sé lof fyrir fávisku mína“
Lagt var hart að biskup að taka kúlulán fyrir öllum skuldum kirkjunnar fyrir hrun. Auk þess var lagt til að eignir hennar yrðu seldar í fasteignafélög. Biskup segir eigin fávisku hafa bjargað kirkjunni frá þeim örlögum.

5
Múslimi hylltur fyrir að stöðva fjöldamorð á Gyðingum
Bjargvætturinn á Bondi Beach, sem yfirbugaði byssumann mitt í skotárás hans á Gyðinga, er múslimi sem rekur ávaxtaverslun.

6
Rigg Friðriks Ómars nálgast fyrri umsvif
Fyrirtæki Friðriks Ómars Hjörleifssonar tónlistarmanns nálgast sömu veltu og fyrir COVID, þegar umsvif þess hrundu. Annað félag heldur þó utan um fjölda jólatónleika sem hann stendur á bak við í Hörpu með Jógvan Hansen og Eyþóri Inga.
Mest lesið í vikunni

1
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.

2
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

3
„Húsin eru ekki tveggja hæða“
Hús við Skaftafell sem áttu að vera ein hæð, samkvæmt skilmálum deiliskipulags, máttu síðar verða tvær hæðir. Bæjarstjóri segir að „ekki var um að ræða hækkun húsa um heila hæð“.

4
Magga Stína um Eurovision ákvörðunina: „Í hvaða leikriti erum við stödd?“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision í ár hafi ekki áhrif á samskipti Íslands og Ísrael. Tónlistarkonan Magga Stína gagnrýnir málflutninginn.

5
Stefán Einar birtir falsfrétt um múslima
Stefán Einar Stefánsson, stjórnandi Spursmála, segir ranglega að myndbönd af hópum múslima sýni þá reyna að trufla jólamarkaði, „sýna vald sitt“ og „sýna hinum kristna meirihluta hverjir það eru sem ráða“. Staðreyndavakt erlendra fjölmiðla staðfestir að þetta sé rangt og myndböndin tekin úr samhengi.

6
Jón Trausti Reynisson
Komandi hrun siðmenningar
Snorri Másson sagði „hrun vestrænnar siðmenningar vofa yfir“. Margt bendir til þess að hann hafi rétt fyrir sér.
Mest lesið í mánuðinum

1
Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

2
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.

3
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

4
„Húsin eru ekki tveggja hæða“
Hús við Skaftafell sem áttu að vera ein hæð, samkvæmt skilmálum deiliskipulags, máttu síðar verða tvær hæðir. Bæjarstjóri segir að „ekki var um að ræða hækkun húsa um heila hæð“.

5
Magga Stína um Eurovision ákvörðunina: „Í hvaða leikriti erum við stödd?“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision í ár hafi ekki áhrif á samskipti Íslands og Ísrael. Tónlistarkonan Magga Stína gagnrýnir málflutninginn.

6
Þingmaður Sjálfstæðisflokks hnakkreifst við hóp kennara
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi skólastjóri, hvatti kennara til að hrista af sér hlekkina og hafna „elítunni“ í spjallhópi á Facebook. „Ertu móðguð, gæti ekki verið meira sama,“ svaraði hann þegar kennari sagði hann tala niður til kennarastéttarinnar.





































Athugasemdir