Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Væntingar um kolefnisjöfnun seld sem skyndilausn

Kol­efnis­jöfn­un sem seld er neyt­end­um og fyr­ir­tækj­um og sögð virka sam­stund­is, ger­ir það alls ekki. Vot­lend­is­sjóð­ur tek­ur sér átta ár að upp­fylla lof­orð­ið en Kol­við­ur hálfa öld. Þess­um stað­reynd­um er þó lít­ið flagg­að og ger­ir full­yrð­ing­ar um að þeg­ar hafi hundruð þús­und tonna af kol­efni ver­ið bund­ið í besta falli hæpn­ar.

Væntingar um kolefnisjöfnun seld sem skyndilausn

Kolefnisjöfnun sem íslenskum neytendum býðst að kaupa hér á landi er sjaldnast kynnt á réttan hátt. Hún felur enda ekki í sér annað en kaup á væntingum um bindingu á næstu árum eða jafnvel áratugum. Forsvarsmenn þeirra tveggja fyrirtækja sem gert hafa út á slíka bindingu viðurkenna að þeir gætu gert betur í að halda réttum upplýsingum að neytendum.

Að minnsta kosti átta ár tekur fyrir kolefnisjöfnun sem keypt er á Íslandi að verða að veruleika. Það getur þó tekið mun lengri tíma, eða allt að fimmtíu ár. Tvö fyrirtæki hafa selt fólki og fyrirtækjum kolefnisbindingu hér á landi undanfarin ár: Votlendissjóður og Kolviður. Þeir selja þó ekki „virka“ kolefnisbindingu, það er að segja kolefniseiningar sem þegar hafa bundið CO2-ígildi, heldur hafa þeir til sölu áætlun um kolefnisbindingu. 

Hvorugur þessara aðila hefur alþjóðlega vottun og skortir verulega á rannsóknir á raunverulegri kolefnislosun frá framræstu landi á …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár