Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Væntingar um kolefnisjöfnun seld sem skyndilausn

Kol­efnis­jöfn­un sem seld er neyt­end­um og fyr­ir­tækj­um og sögð virka sam­stund­is, ger­ir það alls ekki. Vot­lend­is­sjóð­ur tek­ur sér átta ár að upp­fylla lof­orð­ið en Kol­við­ur hálfa öld. Þess­um stað­reynd­um er þó lít­ið flagg­að og ger­ir full­yrð­ing­ar um að þeg­ar hafi hundruð þús­und tonna af kol­efni ver­ið bund­ið í besta falli hæpn­ar.

Væntingar um kolefnisjöfnun seld sem skyndilausn

Kolefnisjöfnun sem íslenskum neytendum býðst að kaupa hér á landi er sjaldnast kynnt á réttan hátt. Hún felur enda ekki í sér annað en kaup á væntingum um bindingu á næstu árum eða jafnvel áratugum. Forsvarsmenn þeirra tveggja fyrirtækja sem gert hafa út á slíka bindingu viðurkenna að þeir gætu gert betur í að halda réttum upplýsingum að neytendum.

Að minnsta kosti átta ár tekur fyrir kolefnisjöfnun sem keypt er á Íslandi að verða að veruleika. Það getur þó tekið mun lengri tíma, eða allt að fimmtíu ár. Tvö fyrirtæki hafa selt fólki og fyrirtækjum kolefnisbindingu hér á landi undanfarin ár: Votlendissjóður og Kolviður. Þeir selja þó ekki „virka“ kolefnisbindingu, það er að segja kolefniseiningar sem þegar hafa bundið CO2-ígildi, heldur hafa þeir til sölu áætlun um kolefnisbindingu. 

Hvorugur þessara aðila hefur alþjóðlega vottun og skortir verulega á rannsóknir á raunverulegri kolefnislosun frá framræstu landi á …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár